Sustainable Hunting Tourism in Northern Europe

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Nýsköpun er nauðsyn Emil B. Karlsson Rannsóknasetur verslunarinnar.
Stefnumótun.  Sjálfstæðis og lýðræðis  Heiðarleika og ábyrgðar  Friðar og umburðarlyndis  Jafnræðis og hamingju  Sjálfbærni og umhverfisvitundar.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Einkasölusamkeppni Kafli 17. Ferns konar markaðsuppbygging EinokunFákeppniEinkasölu- samkeppni Fullkomin samkeppni kranavatn Mjólk Olía Tryggingar Skáldverk.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Yfirlit yfir þjónustu Samtaka iðnaðarins Starfsgreinahópar SI Málefnahópar SI – fagþjónusta og ráðgjöf Stöðugreiningar - þarfagreiningar Framtíðarsýn og.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ferðaþjónusta í dreifbýli.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar stefnumótunar Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður / Dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála / Háskólinn á Akureyri
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Almannatengsl Til hvers?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
með Turnitin gegnum Moodle
The THING Project – THing sites International Networking Group
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Auðlindir, skipulag og atvinna Hella 25. mars 2015
Nýjar hugmyndir og ný framtíðarsýn í málefnum fatlaðs fólks
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Jarðminjar og vernd þeirra
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vistvernd í verki Vistvernd í verki Bryndís Þórisdóttir
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
BUILDING SHARED KNOWLEDGE CAPITAL for natural resource governance in the North Uppbygging aukinnar þekkingar á þátttöku heimamanna í stjórnun náttúruauðlinda.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Nágranni okkar: HAFIÐ Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri
Hulda Þórey Gísladóttir
31/07/2019.
Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut.
Samstarfsleit – Eurostars
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Sustainable Hunting Tourism in Northern Europe

North Hunt Verkefni sem miðar að því að þróa sjálfbæra skotveiðitengda ferðaþjónustu á dreifbýlum svæðum í Norður Evrópu. Rannsóknarsvæðin eru jaðarsvæði Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands og Kanada. Ásamt Íslandi öllu. Verkefnið er unnið í samvinnu við frumkvöðla og aðra hagsmunaaðila.

SAMSTARFSAÐILAR Ísland – Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) Rannsóknamiðstöð ferðamála Umhverfisstofnun - veiðistjórnunarsvið Svíþjóð – Landbúnaðarháskóli Svíþjóðar Atvinnuþróunarfélag Norður Svíþjóðar Finnland – Háskólinn í Helsinki, útibúið í Ruralia Verkmenntaskólinn í Haapavesi Skotland – Macaulay stofnunin Háskólinn í Aberdeen Kanada – Ferða- og útivistarfélag Nýfundnalands og Labrador

NORTH HUNT ER ÆTLAÐ AÐ STUÐLA AÐ: Bættri þekkingu á núverandi stöðu skotveiðitengdrar ferðaþjónustu í þátttökulöndunum Þróun nýrra vara og nýsköpun því sviði Bættu aðgengi að hagnýtum upplýsingum og fræðsluefni sem nýtist þeim sem vilja efla rekstur í starfsgreininni

...AÐ STUÐLA AÐ: Markvissri markaðssetningu á skotveiðitengdri ferðaþjónustu. Eflingu tengsla milli aðila sem koma að slíkri starfsemi á landsvísu sem og milli aðila í þátttökulöndunum fimm. Bættum grundvelli til eflingar ferðaþjónustu og þar með atvinnulífs í þátttökulöndunum með áherslu á eflingu tækifæra til atvinnusköpunar á dreifbýlissvæðum.

HVERJIR GETA TEKIÐ ÞÁTT? Öllum frumkvöðlum og starfandi ferðaþjónustuaðilum sem hafa hug á að stunda skotveiðitengda ferðaþjónustu stendur til boða að taka þátt í verkefninu með okkur. Eina skilyrðið er að viðkomandi hafi vilja til að stunda sína starfsemi eftir hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar

ÞRÍÞÆTT SJÁLFBÆRNI Félagsleg sjálfbærni: Felst í því að tryggja félagslega velferð fyrir alla, hvort sem um er að ræða íbúa samfélagsins, veiðimenn eða aðra hagsmunaaðila. Lykilatriði að allir vinni saman í sátt og samlyndi. Vistfræðileg sjálfbærni: Virk auðlindastjórnun er mikilvæg til að tryggja sjálfbæra nýtingu þegar til lengri tíma er litið. Ótakmarkaður aðgangur að takmörkuðum auðlindum getur auðveldlega leitt til ofnotkunar og hnignunar Efnahagsleg sjálfbærni: Miðar að því að skapa verðmæti í fyrirtækjum og samfélagi ásamt efnahagsþróun og hagvexti sem er í jafnvægi við vistfræðilega og félagslega sjálfbærni

HVAÐ Á AÐ GERA? Verkefnið samanstendur af fimm verkpökkum sem hver um sig hefur skilgreint markmið og afrakstur Meðal þess sem á að framkvæma er: Könnun á félagslegu umhverfi Könnun meðal sölu- og markaðsfyrirtækja sem selja skotveiðitengdar ferðir Skoða veiðistjórnunarkerfi og upplýsingar sem aflað er um villtar dýrategundir á Íslandi Úttekt á hagrænum möguleikum starfsgreinarinnar Þróa með frumkvöðlum og fyrirtækjum vænlega starfsgrein byggða á hugmyndafræði um sjálfbærni Hafa markvisst áhrif á starfsumhverfi þeirra Útbúa leiðbeininga og kynningarefni fyrir þá sem vilja stunda skotveiðitengda ferðaþjónustu byggða á hugmyndafræði um sjálfbærni

Af hverju North Hunt Skotveiðitengd ferðaþjónusta er lítið þekktur og óþróaður hluti ferðamennsku í flestum löndum í Norður Evrópu. Mikilvægt þykir að innleiða hugmyndafræði um sjálfbæra þróun í vaxandi atvinnugrein Megin hindranir fyrir þróun skotveiðitengdrar ferðaþjónustu eru: Skortur á upplýsingum Skortur á sjálfbærum viðskiptalíkönum Skortur á samvinnu í ferðaþjónustugeiranum Gefur tækifæri til að mynda tengslanet bæði innanlands og í þátttökulöndunum Koma á markaðssamböndum

HVERS VEGNA ÆTTI AÐ EFLA SKOTVEIÐITENGDA FERÐAÞJÓNUSTU? Aukin þörf á þróun nýrra sjálfbærra og samkeppnishæfra fyrirtækja á Norðurslóðum Í ferðaþjónustu er þörf á þróun nýrra leiða til að lengja ferðaþjónustu tímabilið, til þess að styrkja og tryggja sjálfbærni þessara fyrirtækja Skotveiðitengd ferðaþjónusta er ein af þeim leiðum sem hægt er að fara til að auka fjölbreytni atvinnulífsins í dreifbýli Þetta er ferðaþjónusta sem byggð er á náttúrulegum styrkleikum og menningu svæðanna

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu verkefnisins www.north-hunt.org eða hjá HJÖRDÍSI SIGURSTEINSDÓTTUR (hjordis@unak.is) EYRÚNU JENNÝJU BJARNADÓTTUR (ejb@unak.is)