Fjölskyldubrúin Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi Geðsviði LSH
Fjölskyldubrúin Tilboð til foreldra sem treysta sér ekki til að ræða veikindi við börnin sín óstuddir Stuðningurinn er veittur að ósk ,,veika” foreldrisins og hvatinn þarf að koma frá því Þverfaglegur hópur á nokkrum deildum LSH hefur fengið þjálfun og handleiðslu Stuðningsaðilar ræða við foreldra og börn eftir ákveðnu verklagi sem miðar að því að foreldrar opni sjálfir umræðuna út frá þörfum barnanna Gagnreyndar rannsóknir hafa sýnt fram á árangur (William Beardslee)
Hvernig gerum við þetta...... 1. viðtal við foreldra – áhersla á að heyra sögu “veika” foreldrisins 2. viðtal við foreldra – áhersla á upplifun hins foreldrisins 3. viðtal – rætt við börnin hvert í sínu lagi 4. viðtal – farið yfir stöðuna með foreldrum 5. viðtal – fjölskyldufundur 6. viðtal – rætt við foreldra eftir fjölskyldufund Eftirfylgd 6 mánuðum eftir að ferlinu lýkur
Megin markmið Að efla styrk og getu foreldra til að ræða áhrif veikinda á börnin Að minnka áhyggjur barnanna Að draga úr ábyrgð barna á líðan foreldra Að leiðrétta misskilning Að koma í veg fyrir flutning geðrænna erfiðleika milli kynslóða
Lykilatriði stuðningsins Að efla samskipti og skilning innan fjölskyldunnar Að hvetja til opinnar umræðu Að stuðningurinn sé miðaður að þörfum barnanna Að efla félagslegt net barnanna Að draga fram verndandi þætti í daglegu lífi
Verndandi þættir Óformlegur stuðningur Formlegur stuðningur Traust stuðningsnet fjölskyldu og vina Formlegur stuðningur Í gegnum skólakerfið Þátttaka í skipulögðu tómstundastarfi Félagslegur stuðningur sveitarfélaga Heilsugæsla
Leiðarljós í vinnunni Geðrænn vandi foreldra er þekktur áhættuþáttur fyrir líðan barna og getur haft áhrif á þroska þeirra og geðheilsu Um geðræna erfiðleika í fjölskyldum vill oft ríkja þögn og margir veigra sér við að ræða við börnin sín um áhrif sjúkdómsins Margt fagfólk forðast einnig þessa umræðu Stór hluti barna spjarar sig vel þrátt fyrir að eiga foreldra með geðraskanir (Beardslee, Gladstone, 2007)
Einkenni geðrænna erfiðleika hjá foreldrum svo sem stöðug þreyta, afskiptaleysi, framtaksleysi, breytt hugsun, miklar geðsveiflur og skerðing á samskiptahæfni hafa áhrif á líðan og virkni barna þeirra 29.10.2012
Hafa ber í huga að… vanlíðan foreldra hefur margar birtingarmyndir foreldrar nota ólíkar leiðir í samskiptum við börn sín stuðningurinn getur virkað ógnandi í byrjun viðkvæmni eykst þegar foreldri er veikt foreldrar í erfiðleikum þarfnast stuðnings ekki forsjár – fræðslu stillt í hóf foreldrar búa yfir mikilvægri þekkingu á líðan barna sinna
Mat á Fjölskyldubrúnni MA verkefni Ragnheiðar Óskar Guðmundsdóttur félagsráðgjafa Skoðaðir matslistar á Landspítala 31 matslisti lagður til grundvallar Þátttakendur 13 börn 18 foreldrar
Verndandi þættir
Sambönd, samtöl og skilningur
Sambönd, samtöl og skilningur
Sambönd, samtöl og skilningur
Framtíðarsýn
Viðhorf
Viðhorf
Bjargir
Bjargir
Bjargir
Annað Já Nei
Verklag Tilvísun frá meðferðaraðila er send Svandísi Gunnarsdóttur ritara á göngudeild geðsviðs (svandisg@landspitali.is) Úthlutunarfundir eru á tveggja vikna fresti Meðferðaraðili fær upplýsingar um gang mála við upphaf og lok stuðnings
Tölum um börnin –styttri stuðningur Rætt við foreldra í 1 – 3 skipti um börnin Hvetja til opinnar umræðu innan fjölskyldunnar Áhersluþættir: Líðan barnanna og aðstæður þeirra Áhyggjur foreldra af börnunum Hvaða verndandi þættir eru til staðar Hvernig foreldrar geta styrkt og stutt börn sín
„Hvað er að?“ er ætlaður börnum og ungmennum til að auðvelda umræðu af stað um þessa erfiðleika „Hvernig hjálpa ég barninu mínu?“ er foreldrabæklingur
_______________________________ (a)Beardslee, W., Wright, E., Gladstone, T. R., Forbes, P. (2007). Long-Term Effects from a Randomized Trial of Two Publich Health Preventive Interventions for Parental Depression. Journal of Family Psychology, 21,4, 703-713.(b) Beardslee, W., Versage, E. M., & Gladstone, T. R. G. (1998). Children of affectively ill parents: A review of past 10 years. Journal of the American Academy of Child and Adolescent Psychiatry, 37(11), 1134-1141 (c)***Beardslee, W., Gladstone, T. R. G., & Wright, E. J., & Cooper, A. B. (2003). A family-based approach to the prevention of depressive symptoms in children at risk: Evidence of parental and child change. Pediatrics, 112(2), 119-131 _______________________________
Takk fyrir