Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Ákvarðanatré (Decision Trees)
Advertisements

Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013
Ásgeir Jónsson Viðskipta- og hagfræðideild
Jónína Vala Kristinsdóttir, KHÍ
Vaxtarhormónaskortur
Heimildaleit og heimildavinnsla
Margrét Jóna Einarsdóttir 24.september 2008
Leið til bjartari framtíðar
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
VESTURKOT Foreldrakönnun 2016.
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Frumlyfjaþróun á Íslandi
Undirbúningur námsferða
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Sturge-Weber Syndrome
Tannheilsa fólks með Down heilkenni
Facet joint syndrome.
Breyttar áherslur – virkt samspil kerfa í allra þágu
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Meðfædd sárasótt Congenital Syphilis
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Hafsteinn Óli Guðnason
Economuseum Northern Europe
Etiology Kawasaki Hermann Páll Stud. Med..
Valgerður Þorsteinsdóttir
Sigurður Benediktsson
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Reykingar konur og karlar
Forðafræði svæðisins Vordís Eiríksdóttir
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
SMALLEST Solutions for Microgeneration to ALLow
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Anna Bryndís Einarsdóttir
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Hvað er framundan í skattaframkvæmd á sviði Transfer Pricing ?
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Þjóðarstolt eða samrunaþrá
„Do–Live–Well“ = „Gerðu líf þitt gott“
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3 Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3. október 2002 Herdís Storgaard framkvæmdastjóri Árvekni

Heimildir Injury Control - Lawrence R. Berger and Dinesh Mohan Injury Prevention and Control - Dinesh Mohan and Geetam Tiwari

Orsakir slysa hjá börnum undir 11 ára Þroski Aðgæsluleysi Umhverfið

Foreldrar Skortur á þekkingu Taka meðvitaða/ómeðvitaða áhættu Samfélagið

Opinberir aðilar Skortur á þekkingu Taka meðvitaða/ómeðvitaða áhættu Skortur á fé

Á hvaða aldri taka börn áhættu? Talið er að áhættuhegðun: byrji þegar barn nær 11 ára aldri nái hámarki á aldrinum 14-16 ára minnki hjá karlmönnum eftir 26 ára aldurinn, mun fyrr hjá stúlkum

Taka karlmenn meiri áhættu en konur? Rannsóknir sýna að svo sé ekki en mikill munur er á hverskonar áhættur konur taka miðað við karla. Ástæður áhættuhegðunar hjá drengjum og stúlkum eru mismunandi.

Rannsóknir á áhættuhegðun Mjög takmarkaðar. Byggjast á slysaskráningu sjúkrahúsa. Út frá atvikinu - áverkanum. Rannsóknir eru nánast alltaf gerðar á framhaldsskólanemum - lítið er vitað um unglinga sem hætta í skóla.

Margþætt áhættuhegðun Tengist oft neyslu á vímuefnum, en sökum hennar tekur einstaklingurinn fleiri áhættur td. afbrot, sjálfsvíg, óöruggt kynlíf.

Er hægt að sjá einkenni áhættuhegðunar hjá litlum börnum? Rannsóknir sýna að börn sem sýna ákveðna hegðun, eru æst og óstýrilát eru í áhættuhópi ef ekki er tekið á málum strax. Agi og fræðsla um hættur til barna geta dregið úr þessu.

Meðvituð áhætta Áhætta þarf ekki að vera neikvætt hugtak. Það er mikil áhætta að klifra á toppinn á Everest en “ég gerði það að íhuguðu máli þar sem ég hafði kynnt mér allar hætturnar, æft mig og undirbúið líkamlega og andlega en tók að lokum áhættuna að vel íhuguðu máli”. Lene Gammelgaard, fyrsta norræna konan sem komst á toppinn á Everest.

Taka Íslendingar meiri áhættu en aðrir? Þar sem áhættuhegðun er mjög lítið rannsakað hugtak hér á landi, en engu að síður mikilvægt í fyrirbyggjandi aðgerðum gegn slysum, er mikilvægt að gera rannsókn á því af hverju foreldrar taka áhættu þegar kemur að börnum þeirra.