Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda Guðný Helga Gunnarsdóttir
Mathematics Teaching in Grades K-2 Painting a Picture of Challenging Supportive and Effective Classrooms Barbara Clarke Doug Clarke
Góðir byrjendakennarar í stærðfræði Stærðfræðilegt sjónarhorn Áhersla á mikilvægar stærðfræðilegar hugmyndir Gera nemendur ljóst hvert hið stærðfræðilega sjónarhorn er Eiginleikar viðfangsefna Setja saman verðug viðfangsefni sem gefa gefa tilefni til mismunandi leiða og lausna Velja viðfangsefni sem vekja áhuga nemenda og viðhalda honum
Gögn, tæki og framsetningarmáti Aðlögun og tengsl Nota fjölbreytt gögn, framsetningarmáta og samhengi fyrir sama hugtak Aðlögun og tengsl Nýta vel þau tækifæri sem gefast Tengja við stærðfræðileg viðfangsefni úr fyrri kennslustundum eða reynslu Skipulag og kennsluaðferðir Virkja og beina sjónum að stærðfræðilegri hugsun nemenda með sameiginlegri innlögn fyrir allan hópinn Velja úr mismunandi leiðum til einstaklingsvinnu, hópvinnu og mismunandi kennarahlutverkum innan kennslustundarinnar
Námsumhverfi og samskipti í skólastofunni Nota fjölbreyttar spurningar til að ýta undir og hvetja til stærðfræðilegrar hugsunar og röksemdafærslu Forðast að segja nemendum allt Hvetja nemendur til að gera grein fyrir stærðfræðilegri hugsun sinni og hugmyndum Hvetja nemendur til að hlusta á og meta stærðfræðilega hugsun annarra Hlusta með athygli á hvern einstakling Byggja á stærðfræðilegum hugmyndum og leiðum nemenda
Væntingar Hafa miklar en raunsæjar stærðfræðilega væntingar til allra nemenda Ýta undir og meta viðleitni, þolinmæði og einbeitingu Ígrundun Draga fram mikilvægar stærðfræðilegar hugmyndir meðan á kennslustundinni stendur eða við lok hennar Ígrunda svör nemenda og nám, viðfangsefni og inntak kennslustundar að henni lokinni
Persónulegir eiginleikar kennarans Matsaðferðir Safna gögnum með því að fylgjast með og hlusta á börnin og skrá hjá sér þegar ástæða er til Nota fjölbreyttar matsaðferðir Breyta skipulagi á grundvelli námsmats Persónulegir eiginleikar kennarans Trúa því og að stærðfræðinám geti og eigi að vera skemmtilegt Eru öruggir með eigin þekkingu í stærðfræði á því stigi sem þeir eru að kenna á Hafa metnað og gleðjast yfir góðum árangri einstakra nemenda
Opin viðfangsefni Ég kastaði þremur teningum og summan var 10. Hvaða tölur gætu hafa komið upp? Tveir nemendur mældu körfublotavöllinn með reglustiku. Annar fékk niðurstöðuna 20 reglustikur en hinn 19. Hvernig gæti staðið að því? Ég teiknaði form með fjórar hliðar. Hvernig gæti það hafa litið út? Ég taldi e-ð í stofunni og komst að því að það væru 4. Hvað gæti ég hafa talið? Ég fór og verslaði og fékk 35 krónur til baka. Hvað gæti ég hafa keypt og hve mikið kostaði hver hlutur? Geturðu fundið eitthvað sem er léttara en kartafla en stærra.
Spurningar sem hvetja nemendur til að skýra hugsun sína og hugmyndir Hvernig komstu að þessari niðurstöðu? Gætirðu gert það á annan hátt? Á hvern hátt eru þessir hlutir líkir og á hvern hátt eru þeir ólíkir? Hvað gerist ef ég breyti þessu hérna? Hvað gætir þú gert næst? Sérðu einhverja reglu í því sem þú hefur fundið út? Gætir þú notað sömu gögn og búið til nýtt verkefni?