Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Advertisements

Menntun í alþjóðlegu samhengi
Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda?
Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði Haust 2013
Open Badges Rafrænar viðurkenningar
Aðferðafræði og menntarannsóknir khi
Jónína Vala Kristinsdóttir, KHÍ
Leiðsagnarnám (formative assessment)
Rannsóknarferlið í eigindlegum rannsóknum
Leið til bjartari framtíðar
Er greind meðfædd og óumbreytanleg eða er hún breytanleg?
Námsmatsstofnun 21. ágúst 2012 Almar Miðvík Halldórsson
Staðlar um samfélagslega ábyrgð og fleira áhugavert
Leadership Presentation
Vinnuhópar innan Lyfjastofnunar Evrópu
Faglegir þættir og markaðstengd sjónarmið
Geðheilsuþjónusta fyrir foreldra á meðgöngu og ungbarnafjölskyldur
Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Undirbúningur námsferða
Við vitum öll hvað það er þangað til við þurfum að skilgreina það
Skilningur Dómgreind, greind, skyn, merking;
GETA ISO STAÐLAR AUKIÐ GÆÐI Í SKÓLASTARFI
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Grímur Kjartansson, öryggisstjóri hjá Auðkenni.
Gamalt vín á nýjum belgjum eða gamlir belgir með nýtt vín...
HG. KHÍ. Grunnsk&kennarastarfið
Að vanda til námsmats Námskeið fyrir framhaldsskólakennara 2008–2009
Kynningarfundur á Höfn 21. september 2009
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Úrræðin gera gæfumuninn Eigindleg rannsókn á upplifun foreldra af að eiga barn greint með ADHD Introduce myself!! I am going to share with you some preliminary.
Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi
Markaðsfærsla þjónustu
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Að efla útrásina enn frekar - tækifæri sjávarútvegsins
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS Verkefnisstjóri Geðræktar
Economuseum Northern Europe
Einstaklingsmiðað nám
Eftirspurn og stýring eftirspurnar
Hvað er einstaklings- miðað nám?
Sigríður H. Gunnarsdóttir 27. febrúar 2008
Úrtaka Kafli 18: Survey sampling methods
Fyrirlestur um fyrirlestra
Sustainable Heritage Areas: Partnerships for Ecotourism
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Göngudeild fyrir foreldra barna með svefnvandamál
Einstaklingsmiðað nám í orði og á borði!
Reykingar konur og karlar
„… að hrista upp í kennslunni …“
Hvernig kennari vil ég verða?
Almar Miðvík Halldórsson Verkefnisstjóri PISA
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Innleiðing á ISN2016 Þórarinn Sigurðsson
Innleiðing og þróun leiðsagnarmats í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II
Alþjóðavæðing og hagvöxtur
Hvarfljómun í lífríkinu - Bioluminescence
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem.
Barnvæn sveitarfélög Akureyri
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Áhættuhegðun barna og unglinga Fyrirlestur haldinn 3
Orðasöfn, gagnabankar og vefurinn
Skólapúlsinn ársuppgjör 08-09
Sampling and Sampling Distributions Úrtak og úrtaksdreifingar
Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?
Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Þolmörk sem stjórntæki í uppbyggingu sjálfbærrar ferðamennsku
Jónína Vala Kristinsdóttir
Presentation transcript:

Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda Guðný Helga Gunnarsdóttir

Mathematics Teaching in Grades K-2 Painting a Picture of Challenging Supportive and Effective Classrooms Barbara Clarke Doug Clarke

Góðir byrjendakennarar í stærðfræði Stærðfræðilegt sjónarhorn Áhersla á mikilvægar stærðfræðilegar hugmyndir Gera nemendur ljóst hvert hið stærðfræðilega sjónarhorn er Eiginleikar viðfangsefna Setja saman verðug viðfangsefni sem gefa gefa tilefni til mismunandi leiða og lausna Velja viðfangsefni sem vekja áhuga nemenda og viðhalda honum

Gögn, tæki og framsetningarmáti Aðlögun og tengsl Nota fjölbreytt gögn, framsetningarmáta og samhengi fyrir sama hugtak Aðlögun og tengsl Nýta vel þau tækifæri sem gefast Tengja við stærðfræðileg viðfangsefni úr fyrri kennslustundum eða reynslu Skipulag og kennsluaðferðir Virkja og beina sjónum að stærðfræðilegri hugsun nemenda með sameiginlegri innlögn fyrir allan hópinn Velja úr mismunandi leiðum til einstaklingsvinnu, hópvinnu og mismunandi kennarahlutverkum innan kennslustundarinnar

Námsumhverfi og samskipti í skólastofunni Nota fjölbreyttar spurningar til að ýta undir og hvetja til stærðfræðilegrar hugsunar og röksemdafærslu Forðast að segja nemendum allt Hvetja nemendur til að gera grein fyrir stærðfræðilegri hugsun sinni og hugmyndum Hvetja nemendur til að hlusta á og meta stærðfræðilega hugsun annarra Hlusta með athygli á hvern einstakling Byggja á stærðfræðilegum hugmyndum og leiðum nemenda

Væntingar Hafa miklar en raunsæjar stærðfræðilega væntingar til allra nemenda Ýta undir og meta viðleitni, þolinmæði og einbeitingu Ígrundun Draga fram mikilvægar stærðfræðilegar hugmyndir meðan á kennslustundinni stendur eða við lok hennar Ígrunda svör nemenda og nám, viðfangsefni og inntak kennslustundar að henni lokinni

Persónulegir eiginleikar kennarans Matsaðferðir Safna gögnum með því að fylgjast með og hlusta á börnin og skrá hjá sér þegar ástæða er til Nota fjölbreyttar matsaðferðir Breyta skipulagi á grundvelli námsmats Persónulegir eiginleikar kennarans Trúa því og að stærðfræðinám geti og eigi að vera skemmtilegt Eru öruggir með eigin þekkingu í stærðfræði á því stigi sem þeir eru að kenna á Hafa metnað og gleðjast yfir góðum árangri einstakra nemenda

Opin viðfangsefni Ég kastaði þremur teningum og summan var 10. Hvaða tölur gætu hafa komið upp? Tveir nemendur mældu körfublotavöllinn með reglustiku. Annar fékk niðurstöðuna 20 reglustikur en hinn 19. Hvernig gæti staðið að því? Ég teiknaði form með fjórar hliðar. Hvernig gæti það hafa litið út? Ég taldi e-ð í stofunni og komst að því að það væru 4. Hvað gæti ég hafa talið? Ég fór og verslaði og fékk 35 krónur til baka. Hvað gæti ég hafa keypt og hve mikið kostaði hver hlutur? Geturðu fundið eitthvað sem er léttara en kartafla en stærra.

Spurningar sem hvetja nemendur til að skýra hugsun sína og hugmyndir Hvernig komstu að þessari niðurstöðu? Gætirðu gert það á annan hátt? Á hvern hátt eru þessir hlutir líkir og á hvern hátt eru þeir ólíkir? Hvað gerist ef ég breyti þessu hérna? Hvað gætir þú gert næst? Sérðu einhverja reglu í því sem þú hefur fundið út? Gætir þú notað sömu gögn og búið til nýtt verkefni?