Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar Árleg yfirferð framkvæmdaráætlunar lýðræðisstefnu fyrir Bæjarráð Mosfellsbæjar Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður þjónustu- og samskipta
Framkvæmd 2015/2016 Fundir bæjarstjórnar í beinni útsendingu á netinu. Kynning frá Reykjavíkurborg á Betri Reykjavík/Betri hverfi. Örnámskeið í samráðsferli fyrir kjörna fulltrúa og forstöðumenn stofnana. Open Space fundur um Fjölmenningu sem var þema evrópsku lýðræðisvikunnar. Opnir fundir nefnda og aðrir upplýsingafundir.
Framundan 2016/2017 Yfirferð vegna merkingar skjala og nafngiftar mála er í vinnslu og felst meðal annars í kennslu á One kerfi fyrir starfsmenn Mosfellsbæjar. Þátttaka í evrópsku lýðræðisvikunni 2016 (sjá minnisblað) Ráðstefna í Svíþjóð um íbúalýðræði, Mosfellsbær sendir fulltrúa. Þátttaka í ráðstefnu UMFÍ – Ungt fólk og lýðræði? Útfærsla á verkefni sambærilegu og Betri hverfi.
Evrópska lýðræðisvikan 2016 European Local Democracy Week 2016 “Living together in culturally diverse societies: respect, dialogue, interaction” will be the theme for the 2016 European Local Democracy Week (ELDW). The 2016 theme follows on from that in 2015, with a stronger focus on education for democratic citizenship and human rights. “It is important to educate citizens at local level concerning their fundamental rights and freedoms and also to enable them to acquire the skills for promoting respect and diversity,” said Gaye Doganoglu (EPP/CCE, Turkey), Congress Vice-President and ELDW political co-ordinator. The 2016 theme also ties in with the current priorities of the Council of Europe and its various bodies, including the Action Plan on Building Inclusive Societies (2016-17), the Congress strategy to prevent radicalisation at grassroots level and the 2016 World Forum for Democracy’s theme of “Education for Democracy”. Lögð áhersla á að menntun í lýðræðislegri þátttöku og mannréttindi. Hér er hægt að leggja áherslu á fræðslu til kjörinna fulltrúa og starfsmanna Mosfellsbæjar. Upp kom hugmynd í fyrra um aðkomu ungmenna- og Öldungaráð.
Hugmyndir Opinn fundur Ungmenna- og Öldungaráðs. Stuttmyndaverkefni til að vinna í grunnskólum þar sem unnið er með hugtakið lýðræði. Fyrirlestur fyrir íbúa, starfsmenn og kjörna fulltrúa um þátttökulýðræði í sveitarfélögum. Viðtalstíma bæjarfulltrúa verði búin áhugaverðari umgjörð.
Virðing – Jákvæðni – Framsækni - Umhyggja