Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Almannatengsl Til hvers?
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Samfélag, umhverfismál og túrismi.
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Sálræn skyndihjálp Leiðbeiningar um viðurkennt verklag á vettvangi
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Sálrænn stuðningur Kynning fyrir borgarstjórn
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Presentation transcript:

Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut

Markmið námskeiðsins Að þátttakendur átti sig á því hvað felst í sálrænum stuðningi Að þátttakendur verði öruggara í að veita sálrænan stuðning

Hvað dettur ykkur í hug þegar þið heyrið talað um sálrænan stuðning? Hugstormun Hvað dettur ykkur í hug þegar þið heyrið talað um sálrænan stuðning?

Sálrænn stuðningur Fimm aðalatriði Efla tilfinningu fyrir öryggi (promote sense of safety) Draga úr uppnámi (promote calming) Efla trú á eigin getu (promote sense of self and community efficacy) Efla tengsl (promote connectedness) Viðhalda von (promote hope) (Hobfoll et al) Ekki eru til rannsóknarniðurstöður sem segja nákvæmlega til um að tiltekin inngrip séu þau einu réttu í kjölfar áfalla. Rannsóknarhópur sem saman stóð af sérfræðingum víðs vegar úr heiminum undir stjórn Hobfoll fór yfir flest þau inngrip og aðferðir sem notaðar hafa verið til að mæta fólki í kjölfar áfalla fram að þessu. Rannsóknin tók til inngripa strax í byrjun og eins þegar lengra var liðið frá áfallinu. Hópnum tókst að greina út úr öllum þessum upplýsingum fimm megin inngrip sem standast vísindalegar kröfur. Hópurinn mælir sterklega með að þessi inngrip séu notuð bæði sem snemmbær inngrip og eins þegar liðið er lengra frá áfallinu (mid-term stage)

Efla tilfinningu fyrir öryggi Koma þolendum í öryggi, frá hættum, átroðningi Sinna grunnþörfum (líkaml., tilfinningal.) Sameina fjölskyldur / vini Leggja áherslu á hvíld, Skapa tækifæri til að tala – tungumál/túlkun - languageline Ekki taka varnarhætti þolenda í burtu Veita nákvæmar og hagnýtar upplýsingar: Fólk þarfnast upplýsinga eftir alvarlega atburði, s.s. um vini og ættingja, og eftir að hafa fengið alvarlega sjúkdómsgreiningu, hvað hún þýðir ofl. Fólk þarf ekki síður á vernd að halda gagnvart kjaftasögum og ágreiningi um hvað skuli gera og hvernig haldið skuli áfram. (Hobfoll et al., 2007; Rao, 2006) „Normalisera” hversdagslífið með því að styrkja eðlilega félagslega virkni og siðvenjur (Mollica et al., 2004) Koma á framfæri hagnýtum upplýsingum s.s. hvar á að leita frekari upplýsinga, hvar er aðstoð að fá, hvernig ganga björgunarstörfin, hvar er hægt að fá upplýsingar um þá sem er saknað o.s.frv. Upplýsingar um líðan, hvað eru eðlileg viðbrögð, hvernig er líklegt að fólki líði á komandi dögum og hvernig er best að bregðast við því. Meira öryggi dregur úr uppnámi Ekki taka varnarhætti einstaklingsins í burtu (van Ommeren et al., 2005)

Að veita sálrænan stuðning Fjórir mikilvægir þættir Nálægð Virk hlustun Sýna tilfinningum skilning Veita almenna hjálp og hagnýta aðstoð Hér þarf að koma að þetta séu punktar frá Ref Centre

Sýnikennsla Leiksigur!!!

Verkefni - hlustunaræfing Sýnikennsla Þrír saman – 3 x 2 mínútur - Endurgjöf Einn talar, annar hlustar, þriðji veitir endurgjöf Skipt um hlutverk. Umræður á eftir: Hvað fannst þér þægilegast/auðveldast? Hvað fannst þér óþægilegast/ erfiðast?

Samantekt: - Markmið námskeiðsins Að fólk átti sig á því hvað felst í sálrænum stuðningi Að fólk verði öruggara í að veita sálrænan stuðning

Að lokum Hlúa að sjálfum sér Rýnifundur Félagastuðningur