Samstarfsleit – Eurostars Kjartan Due Nielsen Verkefnastjóri EEN Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Enterprise Europe Network - EEN Stærsta viðskipta- og tækniyfirfærslunet í heimi 600 starfsstöðvar í 52 löndum; ~3000 sérfræðingar Starfsemi á Íslandi frá árinu 2008 – Nýsköpunarmiðstöð Íslands Fjölbreytt þjónusta og aðgangur að ýmsum viðskiptatækifærum, rannsóknarsamstarfi og tækni- eða þekkingaryfirfærslu
Hvernig getur EEN aðstoðað Ef að þú eða þitt fyrirtæki er að leita að samstarfsaðila til að sækja um í rannsóknarverkefnum í Evrópu (til dæmis Eurostars) Ef þú eða fyrirtæki þitt þarfnast nýrra tæknilausna, eða viljið koma ykkar tæknilausnum á framfæri Ef verið er að leita að samstarfsaðilum erlendis til að koma vöru á erlenda markaði, eða leita að einhverri ákveðinni vöru erlendis
Hvernig er þessi aðstoð veitt Prófílar settir upp í gagnabanka Fyrirtækjastefnumót á sýningum og viðburðum Company missions Eigið Tengslanet starfsmanna
Prófíll úr gagnabanka EEN Looking for partners for developing integrated analysis platform utilizing cloud-based block chain for cyber-attack prevention and threat management of IoT devices A Korean SME specialized in IT security evaluation and cloud-based security solutions is preparing a project proposal under EUROSTARS2. The R&D project is about further developing and designing of the integrated analysis platform which could prevent and manage cyber-attack and attempts using block chain in cloud environment. A reliable and technological company, university, and a laboratory for cloud systems is welcomed to join for R&D collaboration. Hér er prófíllinn í heild sinni; Eurostars samstarfsleit
Takk fyrir mig Hafið endilega samband ef að eru einhverjar spurningar, kjartan@nmi.is Heimsækið okkur á www.een.is eða LinkedIn – Enterprise Europe Network Iceland