Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi Raunfærnimat Iðunn Kjartansdóttir Náms- og starfsráðgjafi
Grunnhugmynd að á vinnumarkaði er hópur sem hóf iðnnám en lauk ekki sveinsprófi. að þessi hópur hefur aflað sér þekkingar með vinnu, sjálfsnámi, ó/formlegu námi. Allt nám er verðmætt og mikilvægt að skjalfesta það.
Raunfærnimat Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með formlegu, óformlegu og látlausu námi. Mat á því hver færnin er í raun. Hvert er markmiðið með mati? Sýna fram á færni í starfi Draga fram heildarfærni – yfirsýn Möguleg stytting á námi
Fyrir hvern? Einstakling sem vinnur/vann við t.d.: húsasmíðar, málaraiðn, pípulagnir, blikksmíði, vélvirkjun, stálsmíði, matreiðslu, framreiðslu, hársnyrtiiðn. 5 ára staðfest starfsreynsla Lífeyrissjóðsyfirlit, skattaframtal 25 ára lífaldur Hefur hafið nám eða námssamning. Hefur ekki lokið faggreinum í skóla. Vilji til að klára námið í skóla.
Ávinningur Samfélagið: Hvetur fólk til áframhaldandi uppbyggingar á raunfærni sinni. Einstaklingurinn: Stytting á námi, framgangur í starfi, ákvörðun um nám og starf. Fyrirtæki: Réttur maður á réttum stað – beinir kröftunum þannig að allir hagnist. Fræðsluaðilar: Nám áhugaverðara fyrir fullorðna námsmenn, hvetur til dáða, getur aðlagað og þróað námstilboð.
Greining á raunfærni matssamtal Staðfesting á raunfærni Raunfærni – yfirlit ferlis Information Upplýsingar Skráning á raunfærni Sjálfsmat Portfolio Self-assessment Greining á raunfærni matssamtal Assessment interview Verification/confirmation process Staðfesting á raunfærni Viðurkenning vottun Recognition Education Nám Work Starf Endurgjöf - ráðgjöf Feedback - guidance Meets standards Uppfyllir viðmið Nánari staðfesting Further verification Education Nám Does not meet standards Uppfyllir ekki viðmið Work Starf
Frekari upplýsingar IÐAN fræðslusetur http://www.idan.is/radgjof/raunfaerni/ Fræðslumiðstöð atvinnulífsins http://frae.is/default.asp?Id=601