Lehninger Principles of Biochemistry

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Advertisements

SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Copyright © 2004 South-Western 28 Unemployment and Its Natural Rate Atvinnuleysi og hversu eðlilegt það er.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Lehninger Principles of Biochemistry
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 14: Glycolysis, Gluconeogenesis, and the Pentose Phosphate Pathway Copyright © 2004 by W. H.
1 Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 19: Oxidative Phosphorylation and Photophosphorylation Copyright © 2004 by W. H. Freeman.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
LEHNINGER PRINCIPLES OF BIOCHEMISTRY
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Lehninger Principles of Biochemistry
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
Lehninger Principles of Biochemistry
PET-rannsóknir Harpa Viðarsdóttir
MS fyrirlestur í Næringarfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Orkubúskapur heimsins og möguleikar endurnýjanlegrar orku
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
Lehninger Principles of Biochemistry
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum)
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Parvovirus B19 Barnalæknisfræði, 5.ár Lyflæknisfræðideild, 10.nóv
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Örvar Gunnarsson læknanemi
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Lehninger Principles of Biochemistry
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Presentation transcript:

Lehninger Principles of Biochemistry David L. Nelson and Michael M. Cox Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 16: The Glyoxylate Cycle Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Plöntur og örverur geta breytt asetýl-CoA í sykrur í glýoxýlathring Í kímplöntum (seedlings) geta sykrur myndast frá fitum, þó að ljóstillífun sé ekki hafin Glýoxýlathringur gerist í sérhæfðum frumulíffærum, glýoxýsómum Þá er hlaupið fram hjá dekarboxýleringarskrefum sítrónusýruhrings sem eru tvö Ísósítrat (6 kolefnisatóm) klofnar í glýoxýlat (2 kolefnisatóm) og súkksínat (4 kolefnisatóm) Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Ísósítrat (6 kolefnisatóm) klofnar í glýoxýlat (2 kolefnisatóm) og súkksínat (4 kolefnisatóm) Ensím: ísósítratlýasi Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Glýoxýsóm starfa í samvinnu við mítókondríur svo að glýoxýlathringur geti gengið Súkksínatið er flutt út úr glýoxýsómum og inn í mítókondríur Súkksínatið hvarfast í fúmarat, malat og oxalóasetat Oxalóasetatið er unnt að nota til nýmyndunar glúkósa í frymi Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Glýoxýsóm starfa í samvinnu við mítókondríur Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Í glýoxýsómum hvarfast glýoxýlat við aðra asetýl-CoA-sameind og myndar malat Ensím: malatsýnþasi Malatið hvarfast í oxalóasetat, sem er notað til að endurnýja glýoxýlathringinn Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Glýoxýsóm starfa í samvinnu við mítókondríur svo að glýoxýlathringur geti gengið Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Í glýoxýsómum hvarfast glýoxýlat við aðra asetýl-CoA-sameind og myndar malat Ensím: malatsýnþasi Malatið hvarfast í oxalóasetat, sem er notað til að endurnýja glýoxýlathringinn Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Súkksínatið er flutt út úr glýoxýsómum og inn í mítókondríur Súkksínatið hvarfast í fúmarat og malat sem er flutt út úr mítókondríum Í frymi hvarfast malatið í oxalóasetat sem er unnt að nota til nýmyndunar glúkósa Glúkósinn breytist í súkrósa eða sellúlósa Sellúlósinn myndar rót og stöngul Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Í glýoxýsómum 2 C (asetýl-CoA) + 2 C (asetýl-CoA)  4 C (malat  oxalóacetat) Í mítókondríum 4 C (súkksínat  fúmarat  malat) Í frymi 4 C (malat  oxaloasetat  3 C (fosfóenólpýrúvat) + CO2 2x3 C (fosfóenólpýrúvat)  6 C (glúkósi)  súkrósi eða sellúlósi, rót/stöngull Glýoxýsóm hverfa úr plöntum eftir að ljóstillífun byrjar Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Örverur geta notað edikssýru sem orkugjafa í glýoxýlathring án þess að glúkósi sé í æti þeirra Glýoxýlathringurinn er efnasmíðarhringur, en ekki niðurbrotsferli eins og sítrónusýruhringur Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur

Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur Þegar ísósítratdehýdrógenasi er virkur, fer ísósítrat í sítrónusýruhring Þegar ísósítratdehýdrógenasi er óvirkur, fer ísósítrat í glýoxýlathring Ísósítratlýasi hvetur klofning ísósítrats í glýoxýlat og súkksínat Lífefnafræði 2 Vor 2008 - Glýoxýlathringur