Tekjudreifing og fátækt Kafli 20
Tekjudreifing í Bandaríkjunum 1998
Tekju-ójöfnuður Ímyndið ykkur að. . . . . . Öllum fjölskyldum sé raðað upp eftir árstekjum. . . . Þeim sé síðan skipt í fimm jafna hópa. . . . Þá er reiknað út hlutfall af heildartekjum sem hver hópur hefur til ráðstöfunar. Ef tekjunum væri algerlega jafnt skipt, ætti hver hópur að hafa 20% af heildartekjum. 4 4
Tekjujöfnuður í Bandaríkjunum 4 5
Tekjujöfnuður í Bandaríkjunum Á árunum 1935-1970, jöfnuðust tekjur. Þetta hefur snúist við síðan. 6 7
Ástæður aukins ójafnaðar Meginástæðan er líklega aukin launa-munur á milli faglærðs og ófaglærðs vinnuafls. Það stafar ef til vill af: Auknum viðskiptum við þróunarlönd, þar sem laun eru lægri. Tæknibreytingum, sem koma menntuðu fólki frekar að gagni. 7 8
Tekjujöfnuður í heiminum
Fátæktarmörk Fátæktarmörk í Bandaríkjunum eru skilgreind sem þrefaldur kostnaður þess að afla sér sómasamlegs fæðis. 8 11
Fátækt Poverty rate Percent of Population below the Poverty Line 25 20 15 10 5 1959 1969 1979 1989 Year
Fátækt og tekjujöfnuður Þrátt fyrir stöðugan hagvöxt og hækkun meðaltekna hefur fátækt ekki minnkað. Aukning ójafnaðar hefur orðið til þess að fátækustu fjölskyldurnar hafa ekki fengið hlutdeild í aukinni velmegun. 9 13
Hver er fátækur? 8 14
Vandamál við mælingu fátæktar Ónákvæmni getur gætt í mælingu ójafnaðar vegna: Hlunninda eða styrkja sem eru ekki í peningum (In-kind transfers) Sveiflur í ævitekjum. Munur á skammtíma uppgripum og varanlegum tekjum. 11 16
Hlunnindi og aðstoð Mælingar á tekjujöfnuði byggja á tekjum fjölskyldna í peningum talið. Ef hlunnindi eru ekki talin með, skekkjir það fátæktarmælingar. 12 18
Sveiflur í ævitekjum Ungur launþegi hefur lægri tekjur í upphafi síns starfsferils. Tekjurnar hækka með auknum þroska og reynslu. Tekjurnar ná yfirleitt hámarki um fimmtugt. Tekjurnar lækka síðan snögglega þegar farið er á eftirlaun. 13 20
Uppgrip eða varanlegar tekjur Tekjur eru oft breytilegar vegna tilviljana eða tímabundina ástæðna. Nátturuhamfarir, óvænt áföll geta dregið úr tekjum. Tímabundið atvinnuleysi vegna veikinda eða kreppu..... Varanlegar tekjur er það sem skiptir máli fyrir kaupgetur heimilanna. 14 21
Efnahagslegur hreyfanleiki Færsla á fólki á milli tekjuhópa kallast efnahagslegur hreyfanleiki, sem er töluverður í Bandaríkjunum. Heppni eða óheppni Hörð vinna eða leti Uppgangur kynslóða Menntun 15 23
Tekjujöfnun Hvernig eiga stjórnvöld að bregðast við ójöfnuði? Svarið við þessar spurningu hlýtur að vera normatíft. 17 27
Þrjár heimspekiforsendur Utilitarianism (nytjahyggja) Liberalism (Frjálslyndi) Libertarianism (frjálshyggja) 17 28
Utilitarianism Utilitarianism felst í því að stjórnvöld eigi að dreifa tekjum til þess að hámarka heildarvelferð allra. Upphafsmenn eru Jeremy Bentham og John Stuart Mill. 18 29
Utilitarianism Röksemdin fyrir þessu felst í lögmálinu um fallandi jaðarnyt. (diminishing marginal utility). Eina króna til viðbótar til þeirra sem eru fátækir skilar minni nyt (utility) en ein auka króna til þeirra sem eru ríkir. 18 30
Liberalism Liberalism felst í því að tekjum eigi að endurdreifa svo allir hafi lágmarks-framfærslu og tekjutryggingu. Upphafsmaður þessa er heimspekingurinn John Rawls. 19 31
Liberalism Stefnumörkun stjórnvalda hlýtur því að miðast við það að hámarka velferð þeirra sem verst eru staddir í þjóðfélaginu. Í stað þess að leggja saman velferð allra í samfélaginu, skal aðeins hugsað um hámarka velferð þeirra sem njóta minnstrar velferðar. 19 32
Libertarianism Libertarianism felst í því að ríkisvaldið eigi að tryggja rétt einstaklingsins þannig að allir hafi sömu tækifæri til þess að nýta hæfileika sína sér til framdráttar, en eigi ekki að endurdreifa tekjum. Libertarians halda því fram að jöfnun tækifæra sem mikilvægara en jöfnun tekna. 20 33
Summary Data on the distribution of income show wide disparity in our society. The richest fifth of the families earns about ten times as much as the poorest fifth. It is difficult to gauge the degree of inequality using data on the distribution of income in a single year.
Summary Political philosophers differ in their views about the role government should play in redistributing income. Utilitarians would choose the distribution of income to maximize the sum of the utility of everyone in society.
Summary Liberals would determine the distribution of income as if we were behind a “veil of ignorance” that prevented us from knowing our own stations in life. Libertarians would have the government enforce individual rights but not be concerned about inequality in the resulting distribution of income.