HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Iterative Development: Done Simply Emily Lynema NCSU Libraries Code4Lib 2010.
Advertisements

Iteration Planning.
Steve Collins Richland County IT Manager Agile.  Have Fun  Learn About Agile  Tell Some Stories.
What is Agile? Agile is a software methodology based on iterative and incremental development, where requirements and solutions evolve through collaboration.
Agile Project Management with Scrum
Scrum. An evolutionary/iterative/incremental/agile software process The main roles in Scrum are: – Scrum team: Team of software developers – Scrum master.
NAUG NAUG Knowledge Evening – th February 2007.
Agile Teaming Concepts for and from the Facebook Generation Neil Rodgers NASA Enterprise Applications Competency Center (NEACC) 1.
Scrum introduction XP Days Agenda Introduction The Scrum process – roles, ceremonies and artifacts Backlog management Conclusions and questions.
Scrum and Perl Kiffin Gish Friday, 6 March 2009 “Embrace change...” Sixth Dutch Perl Workshop.
Agile development By Sam Chamberlain. First a bit of history..
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
The map of the world. Wikis Ný tegund af samvinnuskrifum ryður sér til rúms sem notar wikitækni Vefsíður þar sem notendur geta bætt við efni, oft alveg.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
An Overview of Agile L e a d i n g C h a n g e T h r o u g h C o l l a b o r a t i o n.
Mobile Apps: Review and Retrospectives Refresher Agile Transformation Team 1.
What is Scrum Process? Where is it used? How is it better?
Software Engineering- Scrum 徐 瑋 Alen 林芳瑜 Flora 1.
SWEN 302: AGILE METHODS Roma Klapaukh & Alex Potanin.
SCRUM introduction 6 April Scrum Team are known as pigs because they’re committed to delivering Sprint Goal People who are involved but not dedicated.
SCRU M Scrum Overview - Commonly Used Terms Ali Qureshi, parorrey.com – 31 st Aug, 2015 PI Media parorrey.com.
1 - Agile in a nutshell. 2 - Basic principles ●Relies on an iterative, incremental development mechanism with continuous adaptation to customer requirements.
Process is continuously improving Have Definition of Done (DoD) DoD achievable within each iteration Team respects DoD The bottom line Delivering working,
Dr. Nguyen Hai Quan.  Why SCRUM?  What is SCRUM?  Some terms  SCRUM Meetings  Sprint  Estimation  Product backlog  Sprint backlog  Whiteboard.
Theories of Agile, Fails of Security Daniel Liber CyberArk.
What Is Agile? Agile is a group of software development methodologies Scrum Extreme Programming (XP) Lean Etc. Key Characteristics: Small increments Adaptive.
SCRUM.
The Agile Manifesto Some thought starters for Ogilvy on how to work with Agile and SCRUM approaches to managing projects.
AGILE - IMPLEMENTATION (C) CLARION TECHNOLOGIES. ability to move quickly and easily…. AGILE MEANING (LITERALLY)
Geoff Davis Software Development Leader Software Development at eWater.
Introduction to Agile. Introduction Who is this guy?
Managing Agile Software Development Teams Using Scrum AKA: Wrangling Developers for Fun and Profit!
Barnes & Noble Alonda Morgan. Agile UX Agile.
Scrum.
Scrum CS These outstanding slides were created by Kevin Schenk, BS in Computer Science, Purdue University, 2012.
COMP 135: Human-Computer Interface Design
Scrum CS These outstanding slides were created by Kevin Schenk, BS in Computer Science, Purdue University, 2012.
Product Backlog List of things that needs to be done to make the product come into existence 
AGILE METHODOLOGY MANAGE PROJECT USING AGILE SCRUM.
Johanna Rothman Agile Team Measurements Chapter 12
Summarizing Our Models to Date
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
SCRUM PROCESS RELEASE SCRUM PROCESS M SCRUM ROLES
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
Introduction to Agile Blue Ocean Workshops.
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Scrum in Action.
Agree what we will finish in the sprint
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON

FORGANGUR Enska orðið Priority Kom inn í tungumálið um 1400 Var eintölu orð í 500 ár Var byrjað að nota það í fleirtölu upp úr 1900 PRIORITIES

ER HÆGT AÐ HAFA FLEIRI EN EITT ATRIÐI MEÐ FYRSTA FORGANG ?

FORGANGSRÖÐ Forgangsröð þýðir að hver hlutur á sinn stað í röðunni Fyrsti, annar, þriðji o.fr. High, medium and low Fínt fyrir 3 atriði En hvað gerum við þegar það eru 5 atriði með hæsta forgang ? Mörg atriði með sama forgang þýðir að það er enginn forgangur

VIÐ ÞURFUM AÐ GERA ÞETTA ALLT HVORT SEM ER, HVERS VEGNA SKIPTIR ÞÁ MÁLI HVAÐ VIÐ GERUM FYRST?

HVERS VEGNA FORGANGSRÖÐ Meiri „focus“ Alltaf verið að horfa á það sem skiptir mestu mál Kemur í veg fyrir „bottom-up“ hönnun Betra að klára 80% af verkefni innan tímans heldur en að lenda í að vera ekki með neitt tilbúið Hægt að sýna afurð og fá viðbrögð fyrr Minimun Viable Product (MVP)

MINIMUM VIABLE PRODUCT OR MVP Minnsta mögulega útgáfa af vöru sem við getum samt kallað vöru.

MINIMUM VIABLE PRODUCT

DÆMI Dæmi þar sem áhersla er á forgangsröðun í Agile: Kanban takmarkar fjölda verkþátta í vinnslu WIP (work in progress) Scrum hefur forgangsraðaðan kröfulista Minnsta mögulega vara í Lean startup Minimun Vialble Product (MVP)

PRIORITY NOT PRIORITES FORGANGUR EKKI FORGANGAR

PRIORITY NOT PRIORITES FORGANGUR EKKI FORGANGAR

KYNNING BSc. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík Framkvæmdarstjóri hugbúnaðarsviðs Azazo Stundakennari við Háskólann í Reykjavík Hugbúnaðarfræði Um 15 ár í hugbúnaðargeiranum Forritun, verkefnastjórnun, vöruþróun og önnur stjórnun Mikinn áhuga á bestu venjum í hugbúnaðargerð og annarri þróun Kennari í Agile verkefnastjórnun í MPM náminu

AIKIDO

SHU-HA-RI

SHU Í upphafi fylgir nemandinn kennaranum nákvæmlega. Hann fylgist vel með hvernig á að gera viðkomandi verk án þess að kynna sér undirliggjandi ástæður. HA Nemandinn er farinn að útvíkka sína þekkingu. Hann fer og skoðar undirliggjandi ástæður fyrir aðferðunum. Hann lærir af öðrum aðferðum og bætir þeim við þekkingarbrunninn sinn. RI Nemandinn er ekki lengur að læra af öðrum heldur frá sínum eigin æfingum. Hann kemur með sína eigin nálgun á viðfangsefnið og bætir við það sem hann hefur áður lært.

DÆMI UM AÐFERÐIR SEM ERU EKKI BUNDNAR VIÐ HUGBÚNAÐARGERÐ Visible work "Kanban" Standup meetings Setting priorities as a team Limiting work-in-progress Retrospectives Product Owner role (responsible for priorities) Coach role (helping team reflect and improve) Reviews / Showcases of work done Timeboxing / Pomodoros Pairing Test driving without automation Visible outcomes - iterating over visible product User stories: Who? What? Why? Frequent user testing Interactive facilitated workshops Shorter more focussed meetings with only relevant people Balancing relevance against exclusion Focus on throughput over efficiency

SCRUM YOUR WEDDING

SCRUM YOUR WEDDING Visioning Exercises Imagine your perfect wedding day Roles The roles ("Product Owner" and "Scrum Master") will help you reduce conflict throughout the process Rituals Regular rituals, like the Sprint Planning Meeting and the Retrospective Artifacts Artifacts let you visualize everything you need to do between your engagement and your wedding

MINIMUM VIABLE WEDDING

STEP 1: CHOOSE YOUR SCRUM MASTER AND PRODUCT OWNER SCRUM MASTER Makes sure all of the rituals happen Makes sure the artifacts are being maintained Surfaces and removes obstacles to ensure the Sprint goals are being met PRODUCT OWNER Creates and manages the Wedding Backlog Brings a list of prioritized tasks to each Planning Meeting Makes difficult decisions about how to spend time and money

STEP 2: CREATE A SHARED VISION

STEP 3: BUILD YOUR WEDDING BACKLOG The Product Owner is in charge of building the Wedding Backlog, which is the collection of all the tasks you can imagine doing to plan your wedding, arranged in order of importance.

STEP 4: PLAN YOUR SPRINT SCHEDULE Each cycle starts with a planning meeting and ends with a review and retrospective

STEP 5: RUN YOUR FIRST PLANNING MEETING The Product Owner prepares for the meeting by reviewing the most important tasks from the top of the Wedding Backlog and sharing them with the Scrum Master. Depending on the tasks, the Scrum Master may decide to invite others to the meeting—family members, friends, and vendors who are helping out with the wedding.

STEP 6: BUILD YOUR SPRINT BOARD

SPRINT BOARD

STEP 7: DO THE WORK During the bulk of the sprint, you and your wedding co- conspirators will be cake-tasting, flower-arranging, dress- fitting, playlist-making fools.

STEP 8: ASK THE THREE STAND-UP QUESTIONS What tasks have you worked on since we last talked? What tasks are you planning to work on next? Is anything getting in the way of finishing the work as expected?

STEP 9: DO SOME REFINING ACTIVITIES Brainstorming (e.g. ways to barter, ideas for how to incorporate a theme, signature cocktail names, honeymoon locations) Creating vision boards (e.g. for decorations, food, clothing) Reading how-to’s and blog articles with ideas from other weddings Sketching (e.g. a program, a menu, flower arrangements)

STEP 10: RUN YOUR REVIEW AND RETROSPECTIVE Every sprint ends with a Review, where team members get to show off the work they completed. You might also choose to run a Retrospective, which is a chance for everyone to step back for a bit and talk about the process itself. Examples of decisions that might come out of a Retrospective: Starting a daily check-in Using an online tool instead of sticky notes on the wall to capture progress during the Sprint An agreement to commit to doing more during the next Sprint

CONCLUSION: WASH, RINSE, REPEAT

NIÐURSTAÐA Ekki bara spurning um að læra einhverja aðferð heldur tileinka sér hana, aðlaga að aðstæðum og vera svo stöðugt að endurmeta og betrumbæta. Stöðugt endurmat Forgangsraða verkefninu Velja mikilvægasta verkefnið Útfæra minnstu mögulegu útgáfu, tilbúið til notkunar Fá viðbröðgð, endurmeta Aðlaga áætlun Endurtaka Í stað þess að einblína á hversu vel við erum að standa okkur einblínum við á að læra meira.