Gena- og gagnasöfn (GEG1103) Fyrirlestrar 31-32 Umritamengi DNA-flögur (microarrays)

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Guðrún Johnsen, lektor VIÐSKIPTADEILD MAKAMARKAÐIR/PÖRUNARMARKAÐIR (E. MATCHING MARKETS) VANDAMÁLIÐ.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Vöruhús Gagna Skilgreining á hugtökum, praktískt ráð og reynslusögur.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
25/06/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 3 Kafli 2 “Descriptive Analysis and Presentation of Single-Variable Data”/
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Örvar Gunnarsson læknanemi
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

Gena- og gagnasöfn (GEG1103) Fyrirlestrar Umritamengi DNA-flögur (microarrays)

Umritamengi Genamengi (genome): Hvað getur lífveran gert? Umritamengi (transcriptome): Hvað er lífveran að gera? Breytilegt milli vefja og með tíma Geta verið mjög praktískar upplýsingar Þúsundir gena tjáðar samtímis  óhentugt að einangra hvert umrit fyrir sig  þurfum aðferð sem getur skimað mikinn fjölda umrita samtímis

DNA-flögur (microarrays)  Box bls í Lesk   Nýleg tækni. Fyrst lýst af Schena et al (Science 270, )  Lesum tjáningu þúsunda gena samtímis  Berum saman tjáningu milli tilraunaaðstæðna

Kjarnsýra ýmist “spottuð” (array) eða “prentuð” á glerflögu með photolithography (chip) Tækni fengin úr hálfleiðara-iðnaðinum Oftast cDNA oligonucleotide (~ basar) Prentunartækni Affymetrix við gerð GeneChip ® DNA-flagna DNA-flögur (microarrays)

–mRNA einangrað úr vef –mRNA merkt, t.d. með flúrljómandi efni –mRNA-ið binzt (basaparast) við samsvarandi röð á flögunni

DNA-flögur (microarrays) Einlitar flögur: –eitt sýni, merkt með einu litarefni –hver depill táknar eitt gen –því dekkri depill, þess meira magn af mRNA umriti Þurfum gagnabanka sem segir hvaða gen er í hverjum punkti

Tvílitar DNA-flögur ( two channel microarrays ) Tvö mismunandi sýni: –Kontról (grænn litur – t.d. Cy3) –Sample (rauður litur – t.d. Cy5) Bæði sýnin látin á sömu flöguna og basapörun látin eiga sér stað –Hver depill getur nú fengið einn af 4 mögulegum litum

Tvílitar DNA-flögur ( two channel microarrays ) 4 litir: –Grænn –Grænn: tjáning hærri í kontról-sýni –Rauður –Rauður: tjáning hærri í tilrauna-sýni –Gulur –Gulur: jöfn tjáning í báðum sýnum –Svartur –Svartur: engin tjáning Magngreinum tjáninguna afstætt Getum flokkað gen eftir tjáningarmunstri

Hierarchical Clustering Getum stillt upp mörgum tilraunum og flokkað gen eftir tjáningu við mismunandi aðstæður

Krol & Becker 2004 Sinorhizobium meliloti –  -proteobaktería –vex í samlífi með baunaplöntum –myndar rótarhnúða (root nodules) –Rm1021 tjáir phoD óskilyrt (constitutive), en í Rm2011 er phoD aðeins tjáð við fosfatskort –RmH406: phoB stökkbrigði

Krol & Becker 2004 “Pho regulon” –PhoB og PhoR stýra tjáningu fjölda gena (a.m.k. 31 gen í E. coli), þ.m.t.  S –Virkjast við fosfórskort –phoCDET operon (tjáir fosfat-ferju) er stýrt af PhoB/R í S. meliloti, tjáning eykst við fosfatskort –Tjáning pit operons minnkar við fosfatskort

Krol & Becker 2004  DNA-flögur búnar til:  6223 fákirni (70-liður) smíðuð skv. S. meliloti genamengi á NCBI  Rm1021, Rm2011 & RmH406 ræktaðar í æti með  100 mM Pi  2 mM Pi  0,1 mM Pi  mRNA safnað og cDNA búið til og merkt með Cy3 og Cy5  Tjáning pit og phoC er eins og við mátti búast  DNA- flögurnar virka rétt

Krol & Becker

Krol & Becker

Krol & Becker 2004 Hierarchical clustering sýnir 3 megin-hópa gena sem fosfórskortur og/eða phoB hafði áhrif á –I: Tjáning eykst við fosfórskort og er háð phoB –II: Tjáning óháð phoB, en er samt aukin við fosfórskort –III: Tjáning minnkuð við fosfórskort, óháð phoB