Fiskiþing 2004 – SVÁ - 1 Rekjanleiki Ný forsenda markaðsstarfs Sveinn Víkingur Árnason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Línuleg bestun Hámörkun, dæmi Lágmörkun, dæmi
Advertisements

13 FINAL THOUGHTS HUGLEIÐINGAR AÐ LOKUM. Copyright © 2004 South-Western 36 Five Debates Over Macroeconomic Policy Fimm rökræðutilvik varðandi stefnu í.
Rekstrarhagfræði Kennari: Ásgeir Jónsson Tölvupóstfang:
Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Vöruhús Gagna Skilgreining á hugtökum, praktískt ráð og reynslusögur.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
4 THE ECONOMICS OF THE PUBLIC SECTOR. Copyright©2004 South-Western 10 Externalities.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Copyright © 2004 South-Western 5 Elasticity and Its Applications (Teygni og notkun hennar)
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Fisheries Association of Iceland Nýjar straumar á mörkuðum sjávarafurða 2004 Hvað þurfa framleiðendur/útflytendur að hafa í huga Ron Bulmer Ron Bulmer.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 1 Kafli 6 í Chase Vöruþróun.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
3 SUPPLY AND DEMAND II: MARKETS AND WELFARE. Copyright © 2004 South-Western 7 Consumers, Producers, and the Efficiency of Markets (Neytendur, framleiðendur.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Lausasölulyf Frá sjónarhóli evrópskra lyfjayfirvalda
Kafli 1 Rekstrarstjórnun
Rými Reglulegir margflötungar
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Hér er einföld og skýr glærusýning um matarsóun sem hægt er að nota fyrir fræðsluerindi um matarsóun eða jafnvel í kennslustund í t.d. samfélagsfræði eða.
Kafli 1 Framleiðslustjórnun
Reglur um lögbær yfirvöld Food Control Consultants Ltd
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Amerísk-íslenska verslunarráðið
Markaðsfærsla þjónustu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
BESTA FÁANLEGA TÆKNI Best Available Techniques (BAT)
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Samstarfsleit – Eurostars
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 1 Rekjanleiki Ný forsenda markaðsstarfs Sveinn Víkingur Árnason Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 2 Rekjanleiki l Af sögninni að rekja l Til að geta rakið þarf að vera slóð l Slóðin skapast í keðjunni frá veiðum á markað 4 upplýsingaslóð 4 aðgerðaslóð l Reglugerðir fara fram á að slóðirnar séu skráðar með skipulegum hætti l Staðlar skapa sameiginlegt skráningarmál

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 3 Mbl.is –

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 4

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 5

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 6 Skilgreining rekjanleika (EB) “megininntak 18. gr.” l “Rekjanleiki” táknar það að geta rakið vöru og innihaldsefni hennar gegnum öll stig framleiðslu og dreifingar REGULATION (EC) No 178/2002, article 18

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 7 Reglugerð 178/2002/EC – article 18 Reglugerð 178/2002/EC – article 18 laying down the general principles and requirements of food law, establishing the European Food Safety Authority and laying down procedures in matters of food safety l Rekjanleiki vöru og innihaldsefna gegnum öll stig framleiðslu og dreifingar l Einn hlekk upp- hvaðan koma hráefni og íblöndunarefni l Einn hlekk niður – hvert fer varan l Kerfi til að þessar upplýsingar séu aðgengilegar ef eftir því er leitað REGULATION (EC) No 178/2002, article 18

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 8 Drifkrafturinn l Vandamál sem upp komu – dioxin, kúariða l Stjórnvöld 4 öryggi og heilsa neytenda l Fyrirtæki 4 öryggi, ímynd, vernd vörumerkja l Neytendur 4 öryggi, gæði, “huglæg atriði” l Lágmarka áhættu - hámarka öryggi

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 9 Lotustærð l Það magn framleiðsluvöru, íblöndunarefna eða íhluta sem er aðgreiningarhæft m.t.t. áhættu 4 í aðföngum 4 aðgerðum 4 í tíma

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 10 Mikilvægi lotustærðar l Margar mismunandi lotustærðir í gangi í framleiðslunni fyrir sömu vöruna 4 Aðalhráefni 4 Íblöndunarefni 4 Umbúðir 4 Flutningar

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 11 Lotustærð, dæmi l Þorskur 5 tonn – eitt hal l Salt úr tveimur sendingum l Tvær mismunandi pakkningar l Þrjár mismunandi flutningsleiðir á markað l hal l sending l pakkning l flutningsleið “Framleiðsluþáttur” Eining/lota

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 12 Hvað ræður lotustærð ? l Tæknin sem er til staðar l Vinnsluferli og verklag l Fjárhagslegt þol fyrirtækisins 4 hversu mikið magn þolir fyrirtækið að innkalla l Markaðslegt þol fyrirtækisins 4 Uppbygging markaða 4 Dreifing markaða 4 Samkeppni á markaði

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 13 Innköllun vara l Innköllunarmagnið ræðst af þeim upplýsingum sem fylgja vörunni alla leið l Það eru þær upplýsingar sem sá sem uppgötvar tjónið getur séð og komið áfram upp keðjuna sem ráða innköllunarmagninu l Merkingar eru lykilinn

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 14 Rekjanleiki – tæki fyrir fiskiðnaðinn l Innri rekjanleiki 4 Rekjanleiki og lotun innan fyrirtækis – HACCP, gæðakerfi o.s.frv. l Ytri rekjanleiki 4 Rekjanleiki milli aðila í viðskiptum – Lög og reglur l Gögn sem safnað er til að tryggja rekjanleika 4 Gagnast einnig við framleiðslu-, birgðastýringu og stjórnun flutninga 4 Eru mikilvægur grunnur til bestunar á ferlum og annarra rannsókna sem tengjast framleiðslunni

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 15 Tæki og tól l Tracefish verkefnið ( l Lotutengd atriði 4 Ýmsir hugbúnaðarpakkar til framleiðslustýringar eða sérstaklega fyrir rekjanleika 4 Strikamerki og RF ID merki l Ástandsbreytur varðandi lotuna 4 Hitamælingar, gæðamælingar/-mat, vigtanir, stærðarflokkanir, tímaskráningar o.s.frv.

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 16 Framtíðin l “Ódýrir” nemar l Auknar kröfur um skráningu samfara tæknibreytingum í nemum og upplýsingatækni l Fleiri breytur skráðar l Rekjanleikaeftirlit / -eftirfylgni l Þörf fyrir auknar rannsóknir

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 17 Tenglar l Tilskipun EB um merkingar matvæla l Reglugerð EB um öryggi matvæla og rekjanleika l Ágæt bók frá ECR (Efficient Consumer Response) um rekjanleika, mars (with cover).pdf l EAN International l Vefrit um RF ID merki l Upplýsingar um Tracefish verkefnið l Skýrsla Rf úr verkefninu Holdafar þorsks, vinnslunýting og vinnslustjórnun l Rekjanleikahluti TAFT ráðstefnunnar

Fiskiþing 2004 – SVÁ - 18 Takk fyrir