Hver er staðan? Hvað næst?
Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var lögð áhersla á innleiðingu nýrrar aðalnámskrár og faglegt samstarf á milli skólastiga. Í þriðja og síðasta áfanganum, sem áætlað er að standi yfir skólaárin , verður unnið að þróun og samþættingu nýrra kennsluhátta og námsmats í grunnskólunum og menntaskólanum. Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Könnun á meðal nemenda á brúnni Lögð fyrir um miðjan maí 11 nemendur, 4 úr Varmalandsskóla og 7 úr Grunnskólanum í Borgarnesi 7 drengir og 4 stúlkur Luku frá 3 til 14 einingum Svör bárust ekki frá Grunnskóla Borgarfjarðar – 4 nemendur Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvernig var að byrja í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvernig leið þér í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvernig gekk þér í náminu? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvernig gekk þér með heimanámið? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Ef þú sóttir kennslustundir, kveið þér þá fyrir að mæta? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Ertu ánægður með að hafa byrjað í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hefur þú getað sótt kennslustundir í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Telur þú nauðsynlegt að geta sótt kennslustundir í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Telur þú rétt að bjóða nemendum úr grunnskóla að byrja fyrr í framhaldsskóla? 11 já! Hvers vegna: – Flýta fyrir sér – Námsefni við hæfi – Góður undirbúningur Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Í hvaða námsgreinum varst þú? Enska 7 Stæ 3 Dan 2 Nfr 1 Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvað getur grsk. gert til að auðvelda nemendum að hefja nám í MB Samræma stundaskrár Hafa góð samskipti við MB Hvetja nemendur Nemendur geti sótt tíma í MB (rúta) Skýra betur fyrir nemendur að þessi kostur er fyrir hendi Styðja betur við bakið á þeim Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvað getu MB gert til að auðvelda nemendum að hefja nám í menntaskólalnum? Kynna betur námið og vinnuaðferðir Huga betur að því að nemendur geti sótt kennslustundir Hvetja nemendur að koma í skólann Hafa góð samskipti við grunnskólann Samræma stundatöflur Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvað hefur reynst þér erfiðast við að vera í námi í MB? Lítið aðhald Námsáætlun ekki nógu skýr Geta ekki mætt í tíma Komast ekki inn á Námsskjá Púsla saman stundaskrá, tímar rekast á Missa úr tímum í grunnskóla Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvernig fannst þér: MB styðja við þig í náminu? – 10 vel og 1 engin stuðningur Grunnskólinn styðja við þið í náminu? – Vel 5 – Ekki stuðningur 3 – Hvorki né 1 Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Hvað næst? Viðhalda og efla samráðsvettvang skólanna: – Klára námskrárvinnuna - Sífelt í endurskoðun – Faghópar haldi áfram að hittast – Nemendur ??? Vinna eftir því sem við boðum: – Efla sérstöðu/áherslur skólanna á brúnni – Námskrárvinnan – Varmalandsplaggið – Flæðinám í MB í tveimur greinum Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur
Þakka ykkur fyrir samstarfið Eigið gott sumarfrí Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur