Grænlendinga saga, 1. kafli Herjólfur, bóndi nálægt Eyrarbakka, flyst til Grænlands með Eiríki rauða. Bjarni Herjólfsson er í Noregi, fer á mis við föður.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Leif Eriksson By: Kelsey Eriksson’s Death and Birth Leif Eriksson was born in the year 970. Leif Eriksson died in year Leif was the second.
Advertisements

Eigindleg gögn og úrvinnsla þeirra: NETNOT rannsóknin Sólveig Jakobsdóttir Upptaka gerð vorið 2000.
Börn og ofbeldi í nánum samböndum Barnaverndarstofa 30. mars 2009 Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
133. kafli Flosa dreymir undarlegan draum, að Svínafelli: Hann sér mann koma úr Lómagnúpi, með járnstaf í hendi. Sá kallar á menn Flosa með nafni. Segist.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Eiríks saga rauða, 1. kafli Sagt er frá landnámi Auðar (Unnar) djúpúðgu, í Dölunum. Auður gaf Vífli, leysingja sínum, Vífilsdal til ábúðar. Synir Vífils.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Kafli 26 Kaflinn byrjar á að Alex kemur með flöskuháls- vandamálið heim. –Krakkarnir vilja endilega hjálpa svo hann lætur þá hugsa það út frá skáta-göngunni.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Hermun, Vor 2003 Kafli 3: Hermihugbúnaður Atburðarrásahermun krefst: –Slembuframkallarar U(0,1) –Framköllun sýna úr líkindadreifingum –Tímastjórn –Ákvörðun.
The map of the world. Wikis Ný tegund af samvinnuskrifum ryður sér til rúms sem notar wikitækni Vefsíður þar sem notendur geta bætt við efni, oft alveg.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
1. kafli Höskuldur ~ Jórunn -> Höskuldsstaðir í Dölum
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Tölvunarfræði Kraftbendilsglærur Vikublað 12. Dæmi 1a.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Aconcagua Hæsta fjall Suður Ameríku metrar.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Hildur Þórarinsdóttir
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
Bordetella Pertussis 100 daga hóstinn
The THING Project – THing sites International Networking Group
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Animation Thelma M. Andersen.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Grænlendinga saga, 1. kafli Herjólfur, bóndi nálægt Eyrarbakka, flyst til Grænlands með Eiríki rauða. Bjarni Herjólfsson er í Noregi, fer á mis við föður sinn þegar hann kemur til Íslands og heldur þegar til Grænlands. Bjarni villist af leið og sér ókunnugt land en vill ekki fara í land. Kemst til Grænlands og sest þar að í Herjólfsnesi.

Grænlendinga saga, 1. kafli, frh. Í Brattahlíð á Grænlandi býr Eiríkur rauði. Börn hans eru: Leifur Þorvaldur Þorsteinn Freydís

Grænlendinga saga, 2. kafli Leifur Eiríksson kaupir skipið af Bjarna Herjólfssyni og hyggur á landafundi. Eiríkur rauði ætlar með en dettur af hestbaki og slasast - hættir því við frekari landafundaferðir. Leifur finnur: Markland Helluland Vínland

Grænlendinga saga, 3. kafli Tyrkir, suðurmaður (Þjóðverji) finnur vínvið og vínber. Leifur og félagar reisa hús og dvelja á Vínlandi einn vetur. Vorið eftir, á leið aftur til Grænlands, bjargar Leifur 15 skipreika mönnum af skeri. Eftir það er hann kallaður Leifur heppni.

Grænlendinga saga, 4. kafli Þorvaldur, bróðir Leifs, fer til Vínlands, dvelur í Leifsbúðum og kannar landið. Hann og menn hans drepa 8 skrælingja. Hópur skrælingja ræðst á norrænu mennina, Þorvaldur fær ör í brjóstið og deyr. Hann fær kristilega útför og er grafinn á Vínlandi. Menn hans halda heim til Grænlands.

Grænlendinga saga, 5. kafli Þorsteinn Eiríksson kvænist Guðríði Þorbjarnardóttur (sem Leifur bjargaði af skerinu og er nú orðin ekkja). Þau leggja af stað til Vínlands en lenda í slæmu veðri og taka land í Vestri-byggð á Grænlandi. Þar fá þau húsaskjól hjá Þorsteini svarta. Á bæ Þorsteins svarta kemur upp sótt, fjöldi deyr, þ.á.m. Þorsteinn Eiríksson.

Grænlendinga saga, 6. kafli Þorfinnur karlsefni kemur til Grænlands og dvelur í Brattahlíð hjá Leifi Eiríkssyni. Þorfinnur kvænist Guðríði Þorbjarnardóttur. Guðríður og Þorfinnur halda til Vínlands. Þar búa þau í 3 ár og þeim fæðist sonur, Snorri. Samskipti við indjána (skrælingja) ganga þokkalega í fyrstu en svo slær í bardaga.

Grænlendinga saga, 6. kafli, frh. Guðríður og Þorfinnur karlsefni gefast upp á landnáminu og flytja aftur til Grænlands, í Eiríksfjörð.

Grænlendinga saga, 7. kafli Austfirskir bræður, Helgi og Finnbogi, koma til Grænlands. Freydís Eiríksdóttir fer í samfloti við þá til Vínlands. Á Vínlandi kemur upp sundurþykkja og Freydís lýgur að bónda sínum að Helgi og Finnbogi hafi misþyrmt sér.

Grænlendinga saga, 7. kafli, frh. Menn Freydísar ráðast á búðir Helga og Finnboga og drepa alla. Freydís vegur sjálf allar konurnar (5 talsins). Þau hirða síðan allar eigurnar og sigla á skipi bræðranna til Grænlands, koma í Eiríksfjörð.

Grænlendinga saga, 8. kafli Sagnir af ódæðum Freydísar og félaga kvisast út. Leifur verður mjög reiður en fær sig ekki til að refsa systur sinni. Þorfinnur karlsefni og Guðríður fara til Noregs og þaðan til Íslands.

Grænlendinga saga, 8. kafli, frh. Þorfinnur karlsefni og Guðríður setjast að í Glaumbæ í Skagafirði. Eftir lát Þorfinns gengur Guðríður suður til Rómar. Guðríður gerðist nunna og einsetukona síðustu æviárin. Af Guðríði og sonum hennar, Snorra og Birni Karlsefnissonum, eru komnir margir merkir menn, þ.á.m. 3 biskupar.