Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR
– könnun 2009 Ánægjuvogin – haustið 2009 Unnin í samvinnu við hverfaíþróttafélögin í Reykjavík Spurningalistakönnun Leiðarvísir Eftirfylgni
leiðarvísir 2009 Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmennna Áhersla á ánægju iðkenda með það fyrir augum að draga úr brottfalli og auka árangur Ekki tæmandi upplýsingar Unninn í samvinnu við íþróttafélögin
– könnun 2009 Spurningalistakönnun Hverfafélögin í Reykjavík Framkvæmd í október – nóvember (8.-10.bekkur) 1006 svör 61,2% piltar 38,4% stúlkur
– könnun 2009 Spurningalistakönnun 229 svör frá ÍR 60,7% piltar 39,3% stúlkur 74 knattspyrna (32,6%) 47 handknattleikur (20,7%) 42 frjálsar (18,5%) 30 körfuknattleikur (13,2%) 34 annað (15%) Fæðingarár: 1993 – 1, – 27,5% 1995 – 30,6% 1996 – 41,5%
– könnun 2009 Aldur við upphaf æfinga
– könnun 2009 Helstu niðurstöður
– könnun 2009 Ánægja með félagið – samanburður
– könnun 2009 Ánægjukvarðinn – æfingar - þeir sem eru sammála eftirfarandi fullyrðingum
– könnun 2009 Ánægjukvarðinn – keppni - þeir sem eru sammála eftirfarandi fullyrðingum
– könnun 2009 Ánægjukvarðinn – meðaltöl eftir íþróttagrein KnattspyrnaHandknattleikurKörfuknattleikurFrjálsarAðar greinar ég hlakka vanalega til að fara á æfingar5,945,966,35,735,87 mér finnst gaman á æfingum6,0566,45,86,29 ég hlakka til að keppa6,116,456,474,566,72 mér finnst gaman að keppa6,146,516,574,856 mér líður vel í íþróttafélaginu6,436,26,1 6,71 ég er ánægður með íþróttafélagið mitt6,356,366,076,16,52 ég er ánægður með þjálfarann minn6,156,346,455,76,74
– könnun 2009 Ánægja með æfingatíma og aðstöðu – samanburður
– könnun 2009 Helstu ástæður þess að iðkendur æfa íþróttir
– könnun 2009 Helsta ástæða þess að iðkendur æfa íþróttir – greint eftir kyni
– könnun 2009 Hve margir vina þinna æfa íþróttir í félaginu – greint eftir kyni
– könnun 2009 Helstu ástæður þess að iðkendur hættu að stunda aðra íþróttagrein/ar
– könnun 2009 Áherslur foreldra og þjálfara Meðatalið fyrir sigur í íþróttakeppni hjá öllum félögununum var 48,9% hjá foreldrum og 88,2% hjá þjálfurum
– könnun 2009 Áherslur foreldra á sigur – greint eftir kyni**
– könnun 2009 Ég stunda íþróttir fyrir foreldra mína– greint eftir kyni**
– könnun 2009 Áhættuhópar - samanburður
– leiðarvísir 2009 Börn og ungmenni í íþróttum vilja: að starfið sé skemmtilegt bæta færni sína og ná árangri líkamlega hreyfingu fjölbreyttar og spennandi íþróttir keppni og áskoranir eignast vini og vera með vinum
– leiðarvísir 2009 Með von um áframhaldandi gott samstarf. Takk fyrir!