Hvernig skapar skólabragur skilyrði fyrir nýsköpunarmennt? Svanborg R Jónsdóttir Doktorsnemi og stundakennari við Menntavísindasvið HÍ Málstofa Sambands.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Valverkefni og sjálfsmat
Einstaklingsmiðað námsmat
Hvað þurfa nemendur 21. aldarinnar að læra?
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vistvernd í verki Vistvernd í verki Bryndís Þórisdóttir
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Hvernig skapar skólabragur skilyrði fyrir nýsköpunarmennt? Svanborg R Jónsdóttir Doktorsnemi og stundakennari við Menntavísindasvið HÍ Málstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga

Hvernig skapar skólabragur skilyrði fyrir nýsköpunarmennt? Upphaf nýsköpunarmenntar - hvað er nýsköpunarmennt? Hvers vegna – hvaða árangurs má vænta? Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt á Íslandi Hvað gera nemendur - kröfur til kennarans Styðjandi skólabragur

3 Upphaf nýsköpunarkennslu Foldaskóli í Reykjavík Skólinn loksins í tengslum við umhverfið, raunveruleikann, atvinnulífið.

Hvað er nýsköpunarmennt? Námssvið, námsgrein – afmarkað viðfangsefni í skólastarfi Þjálfa og kenna ákveðnar aðferðir og færni til að finna lausnir og þróa hugmyndir Tæki til að nota almennt í skólastarfi t.d.: til að þjálfa umhverfis- og tæknilæsi til að þjálfa og fjalla um samskipti við umhverfi, nýtingu og samspil Byggir á ákveðinni uppeldis- og kennslufræði 4

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Námsgrein eða skólastefna sem eflir nýsköpunar- og frumkvöðlahugsun á öllum sviðum 5

Nýsköpunarmennt á öllum skólastigum Nýsköpunarmennt er þjálfun í aðferðum sem notaðar eru í verkfræði, viðskiptafræði, hönnun og listum á háskólastigi. Nýsköpunarmennt eða frumkvöðlamennt er í námskrá framhaldsskóla en mjög lítill hluti framhaldsskólanemenda nýtur slíkrar menntunar á Íslandi (rannsókn 2007). Nýsköpunarmennt hefur verið í námskrá grunnskóla frá 1999 en hefur einungis verið boðin sem formleg kennsla í innan við 10% íslenskra skóla (rannsókn 2005). 6 Ungt fólk er yfirleitt stútfullt af hugmyndum en stundum veit viðkomandi ekki af því. Þjálfun í aðferðum nýsköpunarmenntar getur leyst hugmyndaauðgi úr læðingi. Ungt fólk er yfirleitt stútfullt af hugmyndum en stundum veit viðkomandi ekki af því. Þjálfun í aðferðum nýsköpunarmenntar getur leyst hugmyndaauðgi úr læðingi.

Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Hvers vegna nýsköpunar- og frumkvöðlamennt? Árangur WalesWales

Nemendur í nýsköpunarmennt Læra vinnulag sem felur í sér að: - Skoða og skilgreina umhverfi sitt, efnislegt og félagslegt með það fyrir augum að breyta því og bæta. - Finna upp nýja hluti/ferli, eða endurhanna hluti/ferli. Stundum nýtt hlutverk – stundum hluti skólamenningarinnar Hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Þjálfast í gagnrýninni hugsun og verklegri færni í hönnun, tækni, viðskiptum.

Nemendur í nýsköpunarmennt Tjá sig munnlega, myndrænt, skriflega og í leik. Ræða og kynna hugmyndir sínar og hlusta á hugmyndir annarra. Prófa, taka áhættu í hugsun og vinnu, fikta og kanna möguleika. Vinna sjálfstætt í mörgum verkefnum og taka ábyrgð á því frelsi. Já það gæti alveg verið gagnlegt því ef það væri eitthvert vandamál hjá mér sem mig myndi langa til að leysa þá gæti ég leyst það. (Nemandi í viðtali)

10 Séstakar kröfur til nýsköpunarkennarans Skipuleggur starfið á þann hátt sem gefur nemendum tækifæri til að vinna á eigin forsendumSkipuleggur starfið á þann hátt sem gefur nemendum tækifæri til að vinna á eigin forsendum Kennarinn býr til umhverfi, skapar aðstæðurKennarinn býr til umhverfi, skapar aðstæður Nemendur eru frjálsir að vissu marki, vinna sjálfstættNemendur eru frjálsir að vissu marki, vinna sjálfstætt Leggur dómarann til hliðar – er leiðbeinandi og styðjandiLeggur dómarann til hliðar – er leiðbeinandi og styðjandi Nemandinn er álitinn sérfræðingurinn í sínum eigin hugmyndumNemandinn er álitinn sérfræðingurinn í sínum eigin hugmyndum Kennari og nemandi jafnfætis (að hluta)Kennari og nemandi jafnfætis (að hluta) Engin rétt og röng svör – má bulla.Engin rétt og röng svör – má bulla.

Kennarinn og nýsköpunarmennt Stuðlar að ákveðnu vinnuferli – ferli sköpunar. Fræðir. Hefur vald á nánum samskiptum við nemendur – frelsi og skipulag í jafnvægi. Skapar tækifæri til tengsla milli skóla og foreldra og samfélags. Það gekk mjög vel þegar þau voru búin að finna upp hlutinn og voru að fara að teikna hann á blað og skrifa hvað hann mundi gera. Og notagildið og hver væri markhópurinn. Og ákveða hvaða efni ætti að vera í hlutnum og allt þetta. Það er í rauninni veggspjalda- vinnan. Plús líkönin. (Kennari)

Skólabragur sem styður nýsköpunarmennt - Nýsköpunarmennt viðurkennd í markmiðum skólans – áhersla í námskrá – dæmi GAVGAV - Margskonar sveigjanleiki - menning Skipulag sem leyfir sveigjanleika í tíma Samþætting eðlilegur hluti af skipulagi skólastarfsins – dæmi Ingunnarskóli Sveigjanleiki í námsaðstæðum (utan og innan skólans) Tengsl við umhverfi, áþreifanlegt og félagslegt Gert ráð fyrir sjálfstæðri vinnu nemenda og ábyrgð þeirra á verkefnum Ég væri ekki að vinna hér ef það væri ekki góður starfsandi. Ég myndi færa mig eitthvað annað. Í þessum skóla erum við að gera tilraunir með nýja hluti og nýja nálgun og prófa eitthvað nýtt. Allir eru svo tilbúnir að prófa eitthvað nýtt. (Kennari )

Skólabragur og nýsköpunarmennt Aðstæður til sköpunar, nægjanlegt rými, tól og tæki Stjórnendur og samstarfsmenn taka virkan þátt Utanaðkomandi stuðningur og samstarf Virk kynning á nýsköpunarmennt sem mikilvægur hluti skólastarfsins Ég mundi vilja hafa stærra pláss til að geyma alls konar efnivið, gætu bara tapað sér þar inni. Gætu gengið í allt og fengið efnivið, ef ég er að hugsa um þenna sköpunarkraft, að þau geti framkvæmt það sem þau vilja gera. (Kennari)

Kennari þarf að vera tilbúinn en einnig aðrir í skólanum, skólinn sem samfélag, stjórnendur og skipulag skólans Styðjandi skólabragur Skólastjórnendur og samstarfsfólk Viðurkenna mikilvægi nýsköpunarmenntar. Nýsköpunarmennt í námskrá Styðja með stundaskrárgerð. Styðja fjárhagslega við þarfir vegna nýsköpunarmenntar. Sjá fyrir virkri þátttöku samstarfsmanna. Styðja við sjálfstæða vinnu nemenda og að þeir axli ábyrgð. Taka þátt í að kynna nýsköpunarmennt fyrir samfélaginu.

Skólabragur með góð tengsl við nærsamfélag eflir nýsköpunarmennt Skólinn vinni með viðhorf og væntingar samfélagsins til nýsköpunarmenntar Samfélagið ætlast til og styður við nýsköpunarmennt. Foreldrar áhugasamir og styðja við nýsköpunarmennt. Mikilvægi nýsköpunarmenntar viðurkennt sem ómissandi hluti af skólastarfi. Sköpun og nýsköpun talin nauðsynlegur hluti af námi. Fjölbreytilegar matsaðferðir á gæði skólastarfs Matsaðferðir sem meta ferli og sköpun viðurkenndar

Samfélag mótar skólabrag Fljótsdalshérað með frumkvæði að nýsköpunaráherslu í skólum í héraðinu nýsköpunaráherslu