Áhrif efnahagskreppunnar á velferð kvenna Kynning á niðurstöðum samantektar á tölulegum upplýsingum um stöðu kvenna Eva Bjarnadóttir og Eygló Árnadóttir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
© Capacent SFR Febrúar-mars 2011 Helstu niðurstöður.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Áhrif efnahagskreppunnar á velferð kvenna Kynning á niðurstöðum samantektar á tölulegum upplýsingum um stöðu kvenna Eva Bjarnadóttir og Eygló Árnadóttir.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Lyfjagjöf til barna, kvenna á meðgöngu og kvenna með barn á brjósti Heimildaleit Fyrirlestur fyrir FLUKL 7.maí 2002 Heimir Þór Andrason.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Basophilar Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson Föstudagsfundur Barnadeildar 17.nóvember 2006 Ingi Hrafn Guðmundsson.
Skipulag gagna Saga Náttúrufræðistofnunar
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Formaður, Félag áhugafólks um Downs-heilkenni
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Norðurnes Rafmagnshlið.
Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Sylvía Oddný Einarsdóttir
Örvar Gunnarsson læknanemi
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Ýsa í Norðursjó.
Anna Guðný Guðmundsdóttir Verkefnastjóri Nysköpunarmiðstöð
Mælingar Aðferðafræði III
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Áhrif efnahagskreppunnar á velferð kvenna Kynning á niðurstöðum samantektar á tölulegum upplýsingum um stöðu kvenna Eva Bjarnadóttir og Eygló Árnadóttir

Verkefnið Safna saman opinberum tölulegum upp- lýsingum sem gætu gefið hugmynd um hvort efnahagskreppan hafi áhrif á velferð kvenna. Áhersla á konur - ýmist bornar saman við karla eða við aðrar konur. Ólík tímabil skoðuð - leitast við að finna gögn sem lýsa stöðunni fyrir og eftir bankahrunið.

Umfjöllun Í skýrslunni er farið vítt og breitt yfir sviðið. Í erindinu beini ég sjónum ykkar að: – Áhrifum niðurskurðar á Fæðingarorlofssjóði – Stöðu einstæðra mæðra – Þróun kynbundins launamunar – Þróun atvinnuþátttöku og atvinnuleysis kvenna – Atvinnuuppbyggingu í þágu kvenna – Kynbundnu ofbeldi – Mikilvægi kyngreindra gagna.

Foreldrar ungra barna

Í kjölfar efnahagshrunsins hefur hámark á fæðingarorlofsgreiðslum verið lækkað þrisvar.

Niðurskurður fæðingarorlofs

Rannsóknir benda til þess að tekjur hafi helst áhrif á töku karla á fæðingarorlofi. Tvær vísbendingar gefa til kynna að slíkt eigi einnig við hér á landi: – Orlofsgreiðslum til feðra hefur fækkað um 9% síðan 2008, en fjölgað til mæðra um 4,5%. – Meiri kynjamunur meðal þeirra sem þiggja fæðingarstyrk (afar lág upphæð) en sem þiggja fæðingarorlof (tekjutengt).

Tíminn eftir fæðingarorlof Brúa þarf bilið þar til leikskólapláss eða önnur dagvistun er tryggð. Atvinnuleysisbætur eingöngu fyrir þá sem eru í atvinnuleit og tryggt hafa örugga gæslu barns. Alvarlegar afleiðingar lendi foreldri í langtímaatvinnuleysi. Hópurinn sem dettur út af vinnumarkaði og er tekjulaus vegna ungra barna er líklega mjög kynbundinn.

Staða einstæðra mæðra

Einstæðar mæður Gögn um einstæða foreldra sjaldan kyngreind. – Einstæðar mæður eru 91,4 prósent einstæðra foreldra, sem hafa lögheimili barns skráð hjá sér. Vitum að einstæðir foreldrar hafa lágar tekjur. Lánabyrði og vanskil aukist.

Atvinnumál

Launamunur kynjanna

Atvinnuþátttaka og atvinnuleysi

Þróun atvinnuleysis kynjanna frá upphafi efnahagshrunsins:

Langtímaatvinnuleysi

Atvinnuuppbygging Karllægni „mannaflsfrekra framkvæmda“. Atvinnusköpun fyrir karla, en kvennastörf skorin niður. Flest störfin sköpuð fyrir iðnaðarmenn – Árið 2009 unnu karlar sem iðnaðarmenn en konur. Lítið fer fyrir hugmyndum um atvinnu- uppbygginu sem gagnast gæti konum.

Kynbundið ofbeldi

Heimilisofbeldi Heimilisofbeldismálum farið fækkað í skráningu lögreglunnar síðan árið Metaðsókn í Kvennaathvarfið – 864 komur 2010 á móti 605 komum 2009 – Viðtölum hefur fjölgað en ekki dvalarkonum – Hlutfall nýrra skjólstæðinga hækkað – Hlutfall erlendra kvenna hækkað mikið

Kynferðisbrot Virðist ekki hafa fjölgað í kjölfar kreppunnar, samkvæmt þeim gögnum sem aðgengileg eru. Lögreglumálum hefur fjölgað síðan Fækkun varð á málum Neyðarmótttöku Vændismálum hefur fjölgað eftir laga- breytingar 2009.

Stuttur tími liðinn Mikilvægt að halda áfram að vakta. Mikilvægt að kyngreina öll opinber gögn. Mikilvægt að fylgjast sérstaklega vel og lengi með opinbera geiranum, þar sem áhrifin koma seinna fram og gætir lengur. Ef við þekkjum ekki staðreyndirnar, getum við ekki tekið upplýstar ákvarðanir!