Námsmat í verklegum æfingum Að vanda til námsmats Námsmat í verklegum æfingum Ester Ýr Jónsdóttir og Guðmundur Grétar Karlsson.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Matsfundir – eru nemendur hæfir til að meta skólastarfið? HÍ – endurmenntun – að vanda til námsmats Irena Ásdís Óskarsdóttir og Ragnhildur Guðjónsdóttir.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Einstaklingsmiðað nám
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Námsmat í verklegum æfingum Að vanda til námsmats Námsmat í verklegum æfingum Ester Ýr Jónsdóttir og Guðmundur Grétar Karlsson

Verklegar æfingar Góð verkleg kennsla snýst um að blanda saman mörgum kennsluaðferðum Sýnitilraunir/kennsla. Vettvangsferðir. Fyrirlestrar. Verklegar æfingar Námsmat í verklegum æfingum

Verklegar æfingar Kostir Brýtur upp hið hefðbundna form kennslunnar. Veitir nemendum tækifæri á að tengja námsefnið við raunveruleikann. Hægt að beita fjölbreyttari kennsluaðferðum en venjulega. Aukin tengsl við nemendur. Getur vakið upp spurningar hjá nemendum. Eykur áhuga nemenda á námsefninu Námsmat í verklegum æfingum

Verklegar æfingar Gallar Hópastærð er takmörkuð. Lítill tími til veigamikilla tilrauna. Nemendur flýta sér of mikið að klára. – Eftirvinnslu ábótavant. Nemendur eiga erfitt með að átta sig á viðfangsefninu. Nemendur halda að tilraunin snúist um að fá út rétta svarið Námsmat í verklegum æfingum

Mismunandi skilningur nemenda og kennara Tilgangur tilraunar – Kennarinn: Tilgangur tilraunar er augljós. – Nemandinn: Tilgangur tilraunar er ekki augljós. – Niðurstaða: Nemendur koma fram með tilgang sem hugsanlega gæti passað en er oft fjarri þeim tilgangi sem kennarinn vill fá fram Námsmat í verklegum æfingum5

Mismunandi skilningur nemenda og kennara Ígrundun á niðurstöðum – Kennarinn: Nemendur munu ígrunda vel aðgerðir sínar og niðurstöður. – Nemendur: Niðurstöður allar réttar, ekki þörf á ígrundun. – Niðurstaða: Nemendur líta svo á að tilraunin snúist um að fá rétta svarið Námsmat í verklegum æfingum6

Verklegar æfingar Þarf að tengjast vel fræðilega þætti námsins. Í verklegri kennslu reynir á kennarann sem fyrirmynd. Undirbúa þarf nemendur fyrir tilraun. Skipulag umhverfis ræður miklu hvernig til tekst. Kennarinn verður að skapa góðan vinnuanda. Viðfangsefni þurfa að vera áhugaverð og markvisst valin Námsmat í verklegum æfingum

Hvernig metum við svona? Námsmat í verklegum æfingum8

Hvernig metum við svona? Námsmat í verklegum æfingum

Staðan í upphafi Hvernig voru verklegar æfingar metnar? – Skriflegar skýrslur eftir hverja einustu tilraun. Huglægt mat réði einkunn. – Færni og frammistaða nemenda í tilraunum var ekki metin. Skriflega skýrslan gilti 100%. Nemendum þótti skemmtilegt að framkvæma tilraunirnar. – Skriflegar skýrslur drápu niður áhuga Námsmat í verklegum æfingum10

Hver voru okkar vandamál? Nemendur skila skriflegri skýrslu. – Sem auðvelt er að fá “lánaða” frá öðrum nemendum. – Skil á skýrslum voru ekki góð. Nemendur framkvæma tilraunir án hugsunar. – Fylgja einhverri uppskrift og vita í raun ekkert hvað þeir eru að gera. – Kennarinn undirbjó nemendur ekki nógu vel fyrir tilraunir Námsmat í verklegum æfingum11

Hvað gerðum við nýtt? I Færni nemenda við framkvæmd verklegra æfinga metin. – Með hjálp matslista (e. rubrics). Nemendur fengu að skila “afurð” sinni á fjölbreyttara formi en áður. – Skriflegar skýrslur með skýrari áherslum. – Munnlegar skýrslur. – Myndband (heimatilraun) Námsmat í verklegum æfingum12

Hvað gerðum við nýtt? II Námsmöppur. Jafningjamat og sjálfsmat. Símat. Matsfundir Námsmat í verklegum æfingum13

Hvað kom út úr þessu? Okkar reynsla Nemendur lögðu sig betur fram við framkvæmd tilraunar. „Skýrslugerð” varð markvissari. Heimatilraun kom vel út og flestir skiluðu af sér góðum skilum. Munnlegar skýrslur komu vel út. – Allur hópurinn virkur. – Nemendur komu vel undirbúnir Námsmat í verklegum æfingum14

Hvað kom út þessu? Umsagnir nemenda Matslistar fyrir skýrslugerð. – “Það er gott að geta vitað fyrir fram hvað metið er. Þá er hægt að undirbúa skýrsluna aðeins betur og vonandi fá hærri einkunn. Ef við höldum áfram að fá þessa matslista og fylgja þeim við gerð skýrslna ætti það að komast upp í æfingu og fyrir vikið verða skýrslurnar bara betri.” Námsmat í verklegum æfingum15

Hvað kom út úr þessu? Umsagnir nemenda Heimatilraun/myndband “Myndbandið er auðvitað annar miðill og vonandi verður þetta fastur liður í þessum áfanga fyrir þá nemendur sem eiga hann eftir því þetta var skemmtilegt og mættu fleiri áfangar í skólanum „taka þetta upp“.” Námsmat í verklegum æfingum16

Hvað kom út úr þessu? Umsagnir nemenda Munnlegar skýrslur: “Mér finnst það mjög gott skref. Eftir að hafa tekið nánast alla kjarnaáfanga náttúrufræði- brautar er maður orðinn þreyttur á að gera alltaf sama skýrsluformið. Auðvitað er þetta hefbundna skýrsluform faglegt, en það er mjög gaman að brjóta aðeins upp þetta form, sem er eins í öllum náttúrufræðiáföngum.” Námsmat í verklegum æfingum17

Hvað gerum við í framhaldinu? Höldum áfram að þróa matslistana. – Gera þá enn nákvæmari og lýsandi fyrir matið og til hvers er ætlast. – Örfáir vankantar sneiddir af. Auka ennfrekar mat á færni í verklegum æfingum. – Vera með fleiri æfingar þar sem nemendur eru metnir eftir færni sinni í tímanum. Nota spurningalista í lok tilraunar Námsmat í verklegum æfingum18 Sýnishorn

Einhverjar spurningar? Námsmat í verklegum æfingum19