Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS / 8. 2. 2011.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Upplýsingabyltingin Nafn, áfangi. Upplýsingabyltingarnar Árið 3–4000 fyrir Krist fundu menn upp skrifmálið 1300 árum fyrir Krist fundu menn upp bókina.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Er lesskilningur „bara heilans vandamál?” Starfendarannsókn á kennslu í gagnvirkum lestri og fyrirhuguð kennarahandbók.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
ÁLFTAMÝRARSKÓLI Sérkennsla o.fl.. HUGARKORT Álftamýrar skóli Íþróttir ValfögÍslenskaStærðfræðiEnska Samfélags fræði.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Tölvur og Internet í námi
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /

Spurningar Gunnars Hver eru áhrif námsefnis á kennsluhætti? Hvernig fer námsefnisútgáfa Námsgagnastofnunar saman við menntastefnu um einstaklingsmiðað nám? Hafa orðið einhverjar breytingar á síðustu árum samkvæmt þeim rannsóknum sem þú hefur stýrt eða tekið þátt í á fyrr nefndum þáttum? Hvert á að vera hlutverk námsefnis sem gefið er út í skólastarfi almennt? Er það námsefni sem gefið er út í dag að þjóna því hlutverki?

Bakgrunnur IS Rannsókn Símaviðtalskönnun 1994 (200 skólar) Matsverkefni (frá 1992) Þátttaka í rannsóknarverkefni: Starfshættir í grunnskólum (20 grunnskólar) Ýmis samstarfstarfsverkefni (í ár 20 grunn- og framhaldsskólar)

Fyrir 25 árum (miðstig) Fylgst var með kennslu í 20 bekkjardeildum á miðstigi í 12 skólum + viðtöl við kennara og nemendur + spurningalisti til 100 kennara í 7. bekk – Mikil stýring námsefnis Vinnubækur og vinnublöð áberandi – Skortur á námsefni Mikið af heimatilbúnu efni í notkun – Kennsluleiðbeiningar lítið notaðar

Fyrir 17 árum Rætt við 200 viðmælendur í jafn mörgum skólum – Mikil áhrif námsefnis staðfest – Skortur á námsefni Einkum í samfélagsgreinum – Afar jákvæð viðhorf til Námsgagnastofnunar

Starfsháttarannsóknin Vettvangsathuganir í 20 grunnskólum – 100 dagar, 500 kennslustundir í öllum árgöngum Viðtöl við stjórnendur, kennara og nemendur Spurningakannanir: – Starfsmenn – Nemendur – Foreldrar Viðamiklar upplýsingar um kennsluhætti og notkun námsefnis Einstaklingsmiðun er hinn rauði þráður rannsóknarinnar

Sex stoðir Námsumhverfisstoð Stjórnunar- og skipulagsstoð Viðhorfastoð Kennarastoð Nemendastoð Foreldra- og samfélagsstoð + List- og verkgreinar Heimasíða verkefnisins:

Litið yfir sviðið nú (með öllum fyrirvörum) Bylting hefur orðið í framboði á námsgögnum Námsefni stýrir enn kennslu (ekki síður en áður) Einstaklingsmiðun miðar hægt... Heimatilbúið efni hefur mikið vikið fyrir efni af Skólavefnum Tölvu- og upplýsingatækni kemur minna við sögu en vænta mætti... en samt... Vaxandi áhugi á námsmati Skólaþróun í upphafi nýrrar aldar!

Dæmi um áhugaverðar niðurstöður úr starfsháttarannsókninni Kennarar segja...

Dæmi um áhugaverðar niðurstöður úr starfsháttarannsókninni Nemendur (í bekk) segja...

70% nemenda eru í tölvu meira en klukkustund á dag!

Vettvangsathuganir stundir Lýsing á námsumhverfi (uppdrættir, myndir) Nákvæm lýsing á framvindu kennslustundar Kennsluaðferðir Noktun námsefnis Viðfangsefni nemenda Einstaklingsmiðun Skráning í gagnagrunngagnagrunn

Hagnýting fyrir Námsgagnastofnun? Unnt er að fá yfirlit um notkun námsefnis – Hlutverk, stýring, eðli viðfangsefna Mikilvægar upplýsingar – viðhorf kennara – viðhorf nemenda...