Matarverð og neytendahegðun Þróun matvælaverðs Ástæður hás matvælaverðs Breytt neysluhegðun
Landslag verðhækkana 3 22% hækkun gengisvísitölu Tollar á grænmeti lækkaðir Verðstríð VSK lækkun og vörugjöld afnumin 82% hækkun gengisvísitölu frá apr ´07 Heimild graf: Hagstofa Íslands
Dýrtíð Heimild: Seðlabanki og Hagstofa
Heildsölu- og smásöluverð á innlendum neysluvöum Heimild: Hagstofa Íslands
30% hér og 5% á hinum Norðurlöndunum Heimild: Hagstofur Norðurlandanna
Ísland er hástökkvarinn Heimild: Hagstofa Íslands
Hvers vegna er matarverð svona hátt? Er það kaupmönnum að kenna? Landbúnaðarstefnu stjórnvalda? Miklum kaupmætti og neyslugleði? eða er það náttúrulögmál? Hverju svara sérfræðingarnir?
Skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ fyrir forsætisráðuneyti í des. 2004: Lega landsins Óhagstætt loftslag Fjarlægð frá alþjóðlegum mörkuðum Flutningskostnaður Viðskiptakjör
Norrænu Samkeppniseftirlitin um matvörumarkað 2005 : Innflutningshömlur á landbúnaðarafurðum Hugsanlegar samkeppnishindranir sem tengjast aukinni samþjöppun og fákeppni Tillögur: T.d. Betri aðgangur birgja að hilluplássi Aðgangur verslana að húsnæði og lóðum Dregið verði úr innflutningshömlum á búvörum og efla samkeppni á því sviði
Samþjöppun á matvörumarkaði Ísland Norðurlönd Heimild : Samkeppnisstofnun
Formaður matvælaverðsnefndar 2006: Skýringarnar bæði viðráðanlegar og óviðráðanlegar Viðráðanlegar: Skattbreytingar á matvöru Lækkun og afnám tollverndar á búvörum Verndartollar mynda skjól fyrir hátt verð á staðkvæmdarvörur
Meðal niðurstaðna Hagstofu Verðáhrif: Lækkun tollverndar á búvöru um helming 7,8% Fullt afnám tollverndar á búvöru 15,6% Lækkun ársútgjalda heimila: Lækkun tollverndar á búvöru um helming 40,9 þús.kr. Fullt afnám tollverndar á búvöru 81,8 þús.kr.
Heimild: Útgjaldarannsókn Hagstofunnar
Einkaneysla Kaupmáttur launa lækkaði um 9,4% jan 2008-jan 2009 Heimild: Hagstofa Íslands
Velta dagvöruverslana minnkar að raunvirði
Þættir sem stýra breytingu á neyslu Ræðst af tekjum, eignum, vaxtastigi og framtíðarhorfum Vandinn að meta hvern þátt Öll neysla breytist ekki í samræmi við tekjur Neysla á munaðarvarningi dregst meira saman en á nauðsynjum
Breytt neyslumynstur – ný gildi – Ekkert eins og 2007 – Hagsýni og sparnaður – Ásókn í lágvöruverðsverslanir – Staðkvæmdavörur – Velja íslenskt – Sparnaður í afþreyingu – Breytt ferðahegðum – Lífrænt ræktað – Skyndibiti – Áfengi Afleiðing ― Fækkun starfa ― Fækkun versla og sameining ― Nýjar tegundir verslana
Verslun morgundagins Nýsköpun Hlusta á viðskiptavini Staðsetning verslana Samfélagsleg ábyrgð Samsetning á vöruvali Menntun starfsmanna Samkeppni í búvöru Ofurlágvöruverðsverslanir Stærri innkaupasambönd Áframhaldandi gæðakröfur Vörustjórnun Netverslun
© Háskólinn á Bifröst 2009 Kennsluefni þetta er bundið höfundar og birtingarrétti samkvæmt lögum nr. 73/1972. Efnið er ætlað til einkaafnota nemenda og starfsfólks Háskólans á Bifröst. Dreifing eða birting þess með öðrum hætti er með öllu óheimil.