Erindi flutt á ráðstefnunni Nám – Skóli - Samfélag, haldin til heiðurs dr. Wolfgang Edelstein áttræðum, Háskóla Íslands, 21. ágúst 2009 Gerður G. Óskarsdóttir,

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Einstaklingsmiðað nám í orði og á borði!
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Erindi flutt á ráðstefnunni Nám – Skóli - Samfélag, haldin til heiðurs dr. Wolfgang Edelstein áttræðum, Háskóla Íslands, 21. ágúst 2009 Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

 það sé hlutverk skóla að veita nemendum tækifæri „til lýðræðislegra samskipta og lýðræðislegra aðgerða“ (s. 67).  svigrúm til aðgerða felist m.a. í því „að nemendur geti sjálfir tekið ábyrgð á skipulagi námsins“ (s. 73).  einstaklingarnir verði að vera „virkir og ábyrgir“ til þess að geta sinnt samfélagslegum verkefnum (s. 68), en „samfélagslega þátttöku verðum við að læra af reynslunni og í námsferli sem tengir virkni og ábyrgð“ (s. 73).  Demokratie lernen und leben ( Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

virkni ábyrgð samstarf frumkvæði hugmyndaauðgi =lýðræðisleg vinnubrögð þ.e. það sem var „ sýnilegt “ og samkvæmt eigin skilgreiningum ! Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Að hvaða marki fá nemendur tækifæri til að hafa áhrif á skipulag og framvindu námsins, svo og til að hafa samstarf við aðra nememdur og þar með þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum? s.s. með því að hafa frumkvæði að vali viðfangsefna; með vali milli mögulegra lausna; með því að beita eigin hugmyndaflugi og sköpun; með samstarfi? Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

a) Lýðræði í námi b) Rannsóknarniðurstöður um virkni nemenda, frumkvæði og samvinnu Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

 Skóli í lýðræðissamfélagi  Skóli sem lýðræðissamfélag, þar sem lýðræðisuppeldi fer fram Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

a) Þar hefur þróast lýðræðishefð og lýðræðismenning er ríkjandi; nemendur „læra í lýðræði“. b) Nemendur eru markvisst þjálfaðir í lýðræðishæfni, færni til að vera virkir í lýðræðissamfélagi, þ.e. þeir „læra til lýðræðis“. Þar fer fram lýðræðisuppeldi. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

◦ Nemendur þjálfaðir í lýðræðislegum vinnubrögðum, mikilli samvinnu, þátttökunámi; nemendur taka ábyrgð á námi sínu, m.a. með því að velja sér viðfangsefni, gera sér námsáætlanir, meta hvernig til tókst, rækta skipulags- og stjórnunarfærni sína (ráði einhverju!). ◦ Sjálfsmynd nemenda og sjálfstraust byggt upp með markvissum hætti, vandamálin leyst saman, rökræður; ábyrgð á eigin gerðum. ◦ Læra um lýðræði, að lifa í lýðræðissamfélagi. Rækta borgaravitund (þegnskaparnám; citizenship), réttindi og skyldur, vinna með öðrum, lifa með öðrum o.s.frv. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Skóli A: Fulltrúalýðræði Skóli B: Þátttökulýðræði / beint lýðræði  Upplýsingar t.d. um framvindu náms fyrst og fremst fyrir kennara.  Kennarar taka ákvarðanir um skipulag, inntak, yfirferð.  Stjórnendur / framkvæmdastjórn skólans / kennarafundur og teymisfundir fjalla um heildarskipan námsins.  Skólaráð fær upplýsingar og hefur ákveðin verkefni með höndum.  Nemendaráð fjallar t.d. um félagslíf (e.t.v. ekkert um námið). Þeir kjörnu öðlast aukna félagsfærni.  Upplýsingar til ráðanna, en þeim er e.t.v. ekki dreift til þeirra sem kusu fulltrúana í ráðin.  Upplýsingar um skipulag og fram- vindu náms dreift til og rætt við viðk. nemendur og foreldra þeirra.  Nemendur eiga val um viðfangsefni og nálgun; virkjaðir til ábyrgðar á námi sínu. Er hluti af daglegu lífi.  „Breið“ ákvarðanataka um námið – samráð: einstaklingsáætlanir unnar í samvinnu nemanda, foreldris og kennara, svo og mat á framvindu.  Mikil samvinna nemenda í náminu; þátttökunám (service learning), bekkjarfundir. Áhersla á að ALLIR öðlist félagsfærni.  Kennarateymi um hóp nemenda skipuleggja starfið, hafa samráð þar um við nemendur og foreldra. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Nám á mörkum skólastiga: Rannsókn á samfellu í námi milli leik- og grunnskóla og milli grunn- og framhaldsskóla Þrjár áherslur: Samfella í umgjörð, samfella í starfsháttum, samvinnu skólastiga Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Grunnskóli, 10. bekkur Framhaldsskóli, 1. ár Alls Fjöldi skóla8917 TímabilVor og haust 2008 Haust 2008, í viku (kennsla á haustönn 15 v.) Vettvangs- athuganir Fj. skóladaga (1-2 í skóla) Fj. mín./klst.1850 / / 6192 Klst. breytt í 40 mín. kennslust Rýnihópaviðtöl6 hópar (4-6 nem. hver) 6 hópar (4-8 nem. hver) 12 hópar Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

 Hlustun og áhorf  Einstaklingsverkefni ◦ Bókleg ◦ Verkleg  Hópverkefni ◦ Bókleg ◦ verkleg Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

a-b) HLUSTUN OG ÁHORF Vídd 1Vídd 2Vídd 3 a1) Nemandi hlustar á fyrirlestur / útlistun / hljómband, gjarnan með glærum eða útskýringum á töflu, svo og yfirferð (heima)verkefna. b1) Nemandi horfir á myndband / sýnikennslu = einstefnumiðlun a2) Nemandi tekur þátt í umræðum eða hugarflugi (spurningar og svör), kennari stýrir, ætlast til að hópurinn taki einhvern þátt, einhver svari, fáir virkir. b2) Þátttaka nemenda í umfjöllun um myndefni. = gagnvirkur fyrirlestur a3) Nemandi er skapandi, leggur til efni með fyrirlestri. Hefur valið viðfangsefnið, stýrir umræðum eða hugarflugi. Hefur frumkvæði, er stýrandi. b3) Nemandi kemur með valið myndaband og stýrir áhorfi. = frumkvæði og sköpun Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

c-d) EINSTAKLINGSVERKEFNI skrifl./munnl./ verkleg Vídd 1Vídd 2Vídd 3 c1) Nemandi vinnur á einstaklingsgrunni að skriflegu viðfangsefni með eina ákveðna, þekkta lausn samkv.leiðbeiningum kennara, í verkefnabók, á vinnublöð o.s.frv. d1)... að verklegu viðfangsefni með eina ákveðna, þekkta lausn í íþróttum, handverk eftir fyrirmynd, upplestur nemenda o.s.frv. c2)... að skriflegu viðfangsefni með fleiri en eina þekkta, mögulega lausn. Krafist er einhvers frumkvæðis, margar, þekktar lausnir koma til greina og nemandi velur. d2)... að verklegu viðfangsefni með fleiri en eina þekkta, mögulega lausn... c3) Nemandi er skapandi, tjáir sig skriflega eða munnlega, sjálfstætt, samkvæmt eigin hugmyndaflugi. Engin þekkt lausn. Ætlast er til framlags nemandans. d3)... skapandi, tjáir sig með sama hætti verklega. Engin þekkt lausn. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

e-f) SAMVINNUVERKEFNI skrifleg/munnl./ verkleg Vídd 1Vídd 2Vídd 3 e1) Nemandi vinnur með öðrum í hópi (para- vinna, hópvinna) undir leiðsögn kennara að skriflegu viðfangsefni sem hefur eina, þekkta lausn. f1)... að verklegu viðfangsefni sem hefur eina, þekkta lausn, s.s. samtöl, söngur, skipulagður leikur og keppnir. e2) Nemandi vinnur með öðrum... skriflegu... fleiri en eina þekkta, mögulega lausn. Þurfa að sýna ákveðið frumkvæði. f2)... með öðrum að verklegu..., þeir velja úr mögulegum lausnum. Eitthvert frumkvæði. = gagnvirkni e3) Nemandi er skapandi og tjáir sig í samvinnu við aðra í töluðu eða rituðu máli, samkvæmt eigin hugmyndaflugi. Engin þekkt lausn. f3)... Verklega, t.d. í myndum, þrívíddarverki eða handverki. = skapandi samvinnunám Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Flokkun starfshátta Grunnskóli, 10. bekkur Framhaldsskóli, 1. ár 1) Hlustur og áhorf Alls 38%Alls 56% Hlustun og áhorf, þ.m.t. spurningar, svör og umræður 23%41% Myndband, sýnikennsla 3%2% Upphaf og endir tíma 12%13% 2) Einstaklingsvinna Alls 43%Alls 34% Einstaklingsverkefni, skrifleg 32%23% Einstaklingsverkefni, verkleg 11% 3) Samvinna Alls 20%Alls 10% Para- og hópverkefni, samvinnunám, skriflegt 6%4% Para- og hópverkefni, samvinnunám, verklegt 14%6% Samtals 101%100% Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

 Nemendur hlustuðu og horfðu á útskýringar / myndir í yfir helming tíma síns í frsk. (56%), en rúmlega þriðjung í grsk. (38%).  Nemendur fengust við einstaklingsverkefni í tæplega helming tíma síns í grsk. (43%), en um þriðjung tímans í frsk. (34%).  Samvinna fór fram í 10-20% af tíma nemenda, meiri í grsk. en frsk.  [Upphaf og endir tíma tók sambærilegan tíma í grsk. og frhsk. (12-13%)]. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

1. vídd2. vídd3. vídd Nemendur taka við og nema upplýsingar. Nemendur leysa verkefni með eina fyrirfram þekkta lausn. Frumkvæði nemenda er í lágmarki. = einstefnumiðlun Nemendur eiga kost á að taka einhvern þátt í umræðu. Nemendur hafa úr fleiri en einni lausn að velja í verkefnavinnu. Reynir að einhverju marki á frumkvæði og hugmyndaauðgi nemenda. = gagnvirkni Nemendur skapa. Þeir verða að hafa frumkvæði. Þeir geta látið hugmyndaflugið leika lausum hala (og er ætlað að gera það). = frumkvæði og sköpun Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

1. vídd Einstefnumiðlun, ein þekkt lausn 2. vídd Gagnvirkni, fleiri mögulegar lausnir 3. vídd Virkni, ábyrgð og frumkvæði nemenda Alls Grunn- skólar (8), 10. bekkur 61% +12%* (73%) 7%21%101% Framhalds- skólar (9), 1. ár 67% +13%* (80%) * Upphaf og endir tíma 9%11%100% Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

1. vídd Einstefnumiðlun, ein þekkt lausn 2. vídd Gagnvirkni, fleiri mögulgar lausnir 3. vídd Virkni, ábyrgð og frumkvæði nemenda Alls Grunn- skólar (8), 10. bekkur 6% 8%20% Framhalds- skólar (9), 1. ár 8%1% 10% Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

 Einstefnumiðlun og viðfangsefni með eina þekkta lausn fékk mikinn tíma bæði í grsk. (8) og frhsk. (9) = 61% (73%)-67% (80%) tímans (af 92 klst.), nokkru meiri í frhsk.  Vídd þrjú (reyndi á frumkvæði og eigin sköpun) umfangsmeiri í grsk. eða 21% tímanna á móti 11% í frhsk.  Samvinna umfangmeiri í grsk. (10%) en í frsk. (20%). Var í öllum víddum í grsk., en mest í 1. vídd í frhsk.  Ath. heimavinna ekki meðtalin í yfirliti yfir tíma.  Ath. oft erfitt að meta hvort á verkefni var ein eða fleiri lausnir.  Ath. erfitt getur verið fyrir kennara að fá nemendur til að taka frumkvæði og vinna sjálfstætt (sbr. viðtöl við kennara). Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Úr grunnskólumÚr framhaldsskólum  Nemendafyrirlestrar í náttúrufærði (úr hópvinnu um tímaritsgreinar og um plánetur).  Einstaklingsviðfangsefni, skrifleg og verkleg, í „verkhring“ vikulega, 4 vikna tímabil (velja sér viðfangsefni, gera áætlun, leita sér upplýsinga, skrifa niðurstöður, kynna niðurstöður (2 skólar).  Erl. tungumál: Keppni, skipt í tvö lið og einn úr hvoru liði skrifar lýsingarorð á töflu að eigin vali, næsti úr hvoru liði skrifar annað sem byrjaði á síðasta staf orðsins á undan, fólst í að skrifa sem flest orð – og það rétt.  Nemendafyrirlestrar í lífleikni (áhugamál, með glærum, myndabandsbroti), í íslensku (valbók).  Einstaklingsverkefni, skrifleg, s.s. dagbókarverkefni í ensku, ritunarverkefni í íslensku um eftirminnleg atvik úr bernskunni og kjörbókarverkefni.  Samvinna í dönsku, tala saman í pörum um það sem þau gerðu í gærkvöldi eða það sem þau vildu að hefði gerst. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Grunnskóli, 10. bekkurFramhaldsskóli, 1. ár  „Það er kennt okkur eitthvað og svo bara verkefni. Hefur þetta ekki alltaf verið svona?“  „Meiri virðing eftir því sem við urðum eldri, ætlast til meira af okkur. Meira um ritgerðir, standa upp og tala fyrir framan hóp, þ.e. kynningar... og svo hópverkefni.“  [Enska] „Bara að setja orði inn í...“  „ …kennarinn les upp, heldur svo fyrirlestur...“  „... svo mikið efni sem þarf að fara yfir …“  [Stærðfræði] „... kennarinn bara að tala.... Í grunnskóla reiknuðum við dæmi í tímum. Þar reiknaði maður bara stanslaust allan tímann. … Mér líkaði betur að reikna, alla vega hluta af tímanum. …“  „... glósur og fara yfir verkefni.“  „Heima... uppfyllingarverkefni, fara yfir í tímum... Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Lýsing hér að framan Úr niðurstöðum rannsóknar  Wolfang talaði m.a. um: „ábyrgð á skipulagi námsins“  Nemendur eiga val um viðfangsefni og nálgun; virkjaðir til ábyrgðar á námi sínu. Er hluti af daglegu lífi.  „Breið“ ákvarðanataka um námið – samráð: einstaklingsáætlanir unnar í samvinnu nemanda, foreldris og kennara, svo og mat á framvindu.  Mikil samvinna nemenda í námi; þátttökunám. Áhersla á að ALLIR öðlist félagsfærni.  Mestum tíma nemenda varið í einstefnumiðlun og verkefni með þekkta lausn (1. vídd, 73-80%). Þá völdu nemendur sér ekki viðfangsefni og nálgun.  Nám í 3. vídd var 11-21% tímans.  Nemendur gerðu almennt ekki eigin áætlun um nám sitt né mátu framvindu hennar formlega (nema í einum grsk.)  Lítill hluti af tíma nemenda fór í samvinnu (10-20%, allar þrjár víddir). Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

Spurt var: Að hvaða marki fá nemendur tækifæri til að hafa áhrif á skipulag og framvindu námsins, svo og samstarf við aðra nememdur - og þar með þjálfun í lýðræðislegum vinnubrögðum? Nemendur í 10. bekk og á 1. ár frhsk. í 17 skólum: * Nemendur unnu í 2. og 3. vídd í 20% (frhsk.)-28% (grsk.) tíma síns í þá 21 dag sem vettvangsathuganir fóru fram (92 klst.). Þeir áttu þá val milli mögulegra lausna, höfðu frumkvæði að vali viðfangsefna og beittu eigin hugmyndaflugi og sköpun. * Nemendur unnu saman í pörum eða hópum í 10% (frksk.)-20% (grsk.) tíma síns og unnu bæði að skriflegum og verklegum viðfangsefnum [þar af 10% (frhsk.)-40% (grsk.) í 3. vídd]. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009

 Lítið um rannsóknir á námi og kennslu í grunn- og framhaldsskólum hér á landi.  Stórt rannsóknarverkefni að fara af stað: Starfshættir í grunnskólum (6 áherslusvið; 20 grunnskólar; 10 fræðimenn, 4 sveitarfélög, 2 fyrirtæki, meistara- og doktorsnemar; 3 ár, styrkur frá Rannís o.fl.) Nýlega slóst 9 manna hópur úr list- og verkgreinum í hópinn. Gerður G. Óskarsdóttir, 2009