Hvað er læsi?
Það að kunna að lesa
læsi sem táknumsýslan læsi sem merkingarsköpun
fræðast um (soga í sig) læsisfræði flokka, tengja, raða, bæta við, taka af
það að kunna að lesa (og skrifa) samskiptaferli þar sem við beitum samskiptaverkfærum við sköpun merkingar í tilteknu samskiptaumhverfi Samskiptaverkfæri=táknkerfi og tæknimiðlar
upplýsingatækni fyrr upplýsingatækni nú
framfarir notagildi
takmörk manna útfærsla
margræddir samskiptaflokkar samskiptaflokkar sem þurfa að komast í sviðsljósið
boð merking
skarpskyggni þess sem skilur forsendur skilnings
læsi snýst um sjón læsi snýst um öll skynfæri
miðlun sem dreifing miðlun nám
texti er prent texti er alls konar tákn
skrifa stafi búa til alls konar efni
lesa texta ráða í alls konar efni
læsi (miðlalæsi, táknvísi) málvísi, myndvísi, hljóðvísi, fjölvísi
lesa og skrifa sækja, greina, meta, velja, setja saman, miðla
miðlar tengjast tækni miðlar tengjast tilfinningum, sjálfsmynd, lýðræði og menntun
prent eini lærdómsmiðilinn allir miðlar eða margmiðlun
nemendurnir og miðillinn nemandinn og miðlarnir
tungumál í bókum tungumál í öllum miðlum
þekkingarmiðlun þekkingarsköpun
kennslubækur alls kyns efni
námsefni bundið aldri og grein námsefni miðað við verkefni
tileinka sér efni öðlast færni
læra í eitt skipti fyrir öll læra þegar þörf krefur
ég leysi/læri það sjálf við leysum/lærum það saman
nemendur eru kennarar kennarar eru nemendur
nám byggt á rökum og minni nám snýst um sköpun og athafnir
takmarkaður aðgangur að þekking greiður aðgangur að þekkingu
þekkingarstjórnun stjórnvalda/kennara þekkingarstjórnun nemenda/almennings
þekking endist lengi þekking endist skammt
vita að...vita hvernig vita hvað á að gera við tilteknar aðstæður
sjálfbær þekkingarbúskapur tengsl við aðra
kennarar velja efni og miðla því kennarar hjálpa nemendum að velja efni og vinna úr því
kennsla eins og fjölmiðlun nám eins og samskipti
skrifleg próf nemendur sýna fram á færni sína á margan hátt
útkoma ferli
boð lím
miðsækni miðflótti
vissa óvissa
samskiptatækni, skilningstækni, minnistækni hamingjutækni