Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Mál að meta Tengsl markmiða og námsmats Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands Álftamýrarskóli Breiðagerðisskóli Fossvogsskóli Hvassaleitisskóli.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Námsmat – í upphafi skyldi endirinn skoða Erna Ingibjörg Pálsdóttir Erna I. Pálsdóttir
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Námsmat í deiglu Spjallað við kennara í FSn 16. febrúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Námsmat í grunnskólum Ingvar Sigurgeirsson Jóhanna Karlsdóttir Meyvant Þórólfsson.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Leiðsagnarmat formative assessment Guðmundur Engilbertsson Aðjúnkt kennaradeild HA.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum Borgarnesspjall 26. Sept 2006.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Námsmatshugtakið, helstu námsmatsaðferðir og nokkur álitamál um námsmat í kennslu (og ef tími leyfir: Nokkur orð um einkunnir og vitnisburð)
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Er leiðsagnarmat lykill að betri árangri? Samræða við raungreinakennara um námsmat 11. september 2009 Ingvar Sigurgeirsson: ?
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Einstaklingsmiðað námsmat. Gróska í kennslu- og námsmatsfræðum: Gerjun og deilur: Bandaríkin: Prófin / óhefðbundið námsmat England: Prófin / leiðsagnarmat.
Ingunnarskóli - Norðlingaskóli Þróunarverkefni Einstaklingsmiðað námsmat Inngangsspjall: Hvað er að gerast í námsmatsmálum?
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Námsmat sem þáttur í daglegu námi og kennslu Nám og kennsla: Inngangur 1. misseri staðn á m.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Einstaklingsmiðað námsmat - Hugtakið – álitamálin – aðferðirnar -
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Ingvar Sigurgeirsson - janúar 2007 Námsmat: Hugtök og álitamál.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Námskrárfræði og námsmat 4. misseri 2006.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Borgarfjarðarbrúin Vörður í námskrárgerð.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015
Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 1 Við skoðum, vegum og metum nokkrar af þeim námsmatsaðferðum sem fjallað er um í 11. og 13. kafla – og.
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Presentation transcript:

Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar - málstofur - samræða

Verkefninu voru sett þessi markmið: Kynna og ræða hugmyndir um áhugaverðar leiðir þar sem námsmat tekur mið af einstaklingsmiðuðum kennsluháttum Gefa kennurum tækifæri til að þróa námsmatsaðferðir sínar … og miðla reynslu sinni til annarra Skapa vettvang fyrir kennara skólanna til að dýpka þekkingu sína á fjölbreyttum og áhugaverðum námsmatsaðferðum, einkum þeim sem henta í einstaklingsmiðuðu námi Efla þekkingu starfsmanna á innlendum og erlendum heimildum um námsmatsaðferðir Vinna að námsmatsstefnu skólanna

Stefnur og straumar Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (alternative assessment, sjá grein IS)sjá grein IS England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat (formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998)grein Black og Wiliam, 1998

Einstaklingsmiðað (?) námsmat Matið er stöðugt allan námstímann og reynt er að flétta það með eðlilegum hætti inn í námið Áhersla á uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda Matið nær til allra flokka markmiða (kunnáttu, skilnings, sköpunar, færni) Námsmatsverkefnin sjálf eiga að hafa kennslufræðilegt gildi Byggt er á margvíslegum gögnum og sjónarhornum Áhersla á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat, jafningjamat

Ákvæði Aðalnámskrár (2006) … matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar Þess er enginn kostur að meta námsgengi og framfarir eingöngu með prófum og öðrum formlegum aðferðum … meta verður alla þætti námsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og láta þá vega í samræmi við áherslur í náminu Námsmat þarf … að fara fram jafnt og þétt á námstímanum Kennarar þurfa að hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats, gera þeim grein fyrir markmiðum náms og hvernig miðar í átt að þeim

Aðferðirnar sem kennararnir í verkefninu lögðu mesta áherslu á Námsmöppur (ferilmöppur, námssjóður) Nemendasamtöl Frammistöðumat (m.a. í list- og verkgreinum) Óhefðbundin próf – „svindlpróf“, glósupróf, heimapróf, örpróf, munnleg próf, þyngdar- eða þrepaskipt próf, einstaklingsmiðuð próf, samvinnupróf Sjálfsmat, jafningjamat Breytt endurgjöf (áhersla á umsagnir og markmiðstengda endurgjöf)

Heimasíða verkefnisins:

Dagskrá Ingvar Sigurgeirsson: Hvað er einstaklingsmiðað námsmat? Hrund Gautadóttir: Námsmat - Upphaf eða endir? Kynning á verkefninu í Ingunnarskóla Ágúst Ólason: Námsmat - Nemandinn í öndvegi! Kynning á verkefninu í Norðlingaskóla Kaffi - málstofur – kynningar. Gestum boðið að kynna sér námsmat í skólunum í eftirtöldum hópum:  Yngsta stigi (1.–5. bekkur)  Miðstig (5.–7. bekkur)  Unglingastig (8.–10. bekkur)  List- og verkgreinar  Íþróttir