Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
© Capacent SFR Febrúar-mars 2011 Helstu niðurstöður.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Copyright © 2004 South-Western 28 Unemployment and Its Natural Rate Atvinnuleysi og hversu eðlilegt það er.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Meðferð sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm Hlutverk heimilislæknis Emil L. Sigurðsson Heimilislæknir Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði
6. febrúar Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Copyright©2004 South-Western 16 Oligopoly Fákeppni.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Power, legitimacy and ‘Democratization’ in Africa Michael Schatzberg.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Heilbrigðishegðun kvenna og vímuefnanotkun og einkenni
Rými Reglulegir margflötungar
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Einkaframkvæmd Hvað ber að varast?
 (skilgreining þrýstings)
Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Heiða Björg Hilmisdóttir Borgarfulltrúi Varaformaður Samfylkingarinnar
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Voyager 1 og 2 Báðum skotið á loft 1977
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
“European Social Survey” Rannsóknir á lífsgildum, viðhorfum og hegðun evrópubúa Eva Heiða Önnudóttir Doktorsnemi í stjórnmálafræði – Háskólinn í Mannheim.
Presentation transcript:

Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009

Gögn Gögn um Norðurlöndin: – International Social Survey 2002 Gögn um Ísland: – Endurtekning á International Social Survey gerð 2005 í umsjón Stefáns Ólafssonar

Vinnuvika norrænna karlmanna – klukkustundir (miðgildi) VinnuvikanHeimilisstörf Íslenskir507 Norskir404 Sænskir406 Danskir406 Finnskir405

Hvað gera íslenskir karlar á heimilinu? Hver gerir eftirfarandi á heimilinu? Hlutfall karla sem svarar “alltaf eða oftast ég” Sér um þvottinn5,4% Sinnir minniháttar viðhaldi á heimilinu 78,4% Þrífur heimilið4,3% Annast um veika í fjölskyldunni 5,6% Kaupir í matinn14,8% Eldar matinn11,8%

“Það er hlutverk karla að afla tekna og hlutverk kvenna að sjá um heimili og börn.”

"Þegar á heildina er litið þá líður fjölskyldulífið fyrir ef konan vinnur fulla vinnu utan heimilis."

“Það er í lagi að vinna launuð störf en í rauninni vilja allar konur eignast heimili og börn.”

“Besta leið konu til að vera sjálfstæð er að starfa utan heimilis.”

Samanburður milli kynja á Íslandi – hlutfall svarenda sem er sammála

Hvað af eftirfarandi lýsir því best hvernig þú og maki þinn skiptið heimilisstörfunum?

Niðurstöður Íslendingar hafa hefðbundnari viðhorf til kynhlutverkanna en aðrir Norðurlandabúar Þrátt fyrir þau viðhorf, og lengri vinnuviku, gera íslenskir karlar eilítið meira af heimilisstörfum en kynbræður þeirra í Skandinavíu – og vildu helst gera meira. Í samanburði við aðra norræna karla virðist hinn íslenski fjölskyldufaðir því vera jafnréttissinnaðri í verki en í hugsun