124. Ársfundur Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda (IFAB) Zürich, Sviss 6. Mars 2010.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
125. Ársfundur Alþjóðanefndar FIFA. 1. Knattspyrnulögin og ákvarðanir Alþjóðanefndar 1.1 Grein 1 – Leikvöllurinn (Lagt fram af FIFA)
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
C. S. Peirce: “The Fixation of Belief” Inngangur að heimspeki 12. september 2006 Róbert H. Haraldsson.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
LYFJASTOFNUN Icelandic Medicines Control Agency Kynningarfundur 10. maí 2005 Lyfjalöggjöf - ESB Rannveig Gunnarsdóttir Kynningarfundur Lyfjastofnunar 10.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Rými Reglulegir margflötungar
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
Stjórnvísi, Háskólanum í Reykjavík 25. maí 2018
Tryggvi Þórhallsson Sambandi íslenskra sveitarfélaga
með Turnitin gegnum Moodle
Rekstrarhagfræði III Leikjafræði
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

124. Ársfundur Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda (IFAB) Zürich, Sviss 6. Mars 2010

1.Grein – leikvöllurinn (lagt fram af FIFA) Mörk Núverandi textiBreyttur texti Markstangir og þverslá skulu vera úr tré, málmi eða öðru viðurkenndu efni. Lögun þeirra má vera ferhyrnd, rétthyrnd, sívöl eða sporöskjulaga og af þeim má ekki stafa hætta fyrir leikmenn. Markstangir og þverslá skulu vera úr tré, málmi eða öðru viðurkenndu efni. Lögun þeirra skal vera ferhyrnd, rétthyrnd, sívöl eða sporöskjulaga og af þeim má ekki stafa hætta fyrir leikmenn. Ástæða Taka þarf af öll tvímæli um að markstangir annarrar lögunar séu ekki heimilaðar.

Túlkun knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara Meiddir leikmenn Ástæða Það er talið ósanngjarnt að leikmenn sama liðs, sem lenda í samstuði, þurfa nú að yfirgefa leikvöllinn til þess að fá aðhlynningu og lið þeirra sé þannig fáliðaðra sem því nemur á meðan. 5. Grein – Dómarinn (lagt fram af skoska knattspyrnusambandinu) Núverandi textiBreyttur texti Undanþágur frá þessum úrskurði má einungis gefa þegar: Markvörður meiðist. Markvörður og útileikmaður hafa lent í samstuði og þarfnast tafarlausrar aðhlynningar. Alvarleg meiðsli hafa átt sér stað, t.d. ef leikmaður gleypir tunguna, heilahristingur, eða fótbrot. Undanþágur frá þessum úrskurði má einungis gefa þegar: Markvörður meiðist. Markvörður og útileikmaður hafa lent í samstuði og þarfnast tafarlausrar aðhlynningar. Leikmenn sama liðs hafa lent í samstuði og þarfnast tafarlausrar aðhlynningar. Alvarleg meiðsli hafa átt sér stað, t.d. ef leikmaður gleypir tunguna, heilahristingur, eða fótbrot.

Túlkun knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara Meiddir leikmenn Ástæða Sú skylda að börumennirnir fari ávallt inn á leikvöllinn þegar lækna er þörf veldur oft óþarfa töfum á leiknum. Núverandi textiBreyttur texti Börumennirnir skulu fara inn á leikvöllinn með börur sínar á sama tíma og læknarnir til þess að stuðla að því að leikmaðurinn sé fluttur af leikvelli eins hratt og mögulegt er Börumennirnir skulu einungis fara inn á leikvöllinn með börur sínar eftir að dómarinn hefur gefið um það merki 5. grein – Dómarinn (lagt fram af Skoska knattspyrnusamb.)

Aðrar ákvarðanir Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda

Marklínutækni (frh. umræðu frá 122. ársfundi Alþjóðanefndar) Notkun marklínutækni, og reyndar hvers konar tækni innan leiksins, var alfarið hafnað af Alþjóðanefndinni.

Ráðandi tungumál Knattspyrnulaganna Samþykkt var að bæta við setningu í kaflann “Ábendingar um Knattspyrnulögin” (á bls. 3 í 2009 útgáfu laganna) til þess að staðfesta að Enska útgáfa laganna ráði ef upp kemur ósamræmi milli mismunandi tungumálaútgáfa laganna. Það orðalag byggir á 8. grein 4. málsgreinar Samþykkta FIFA.

Viðbótarfyrirmæli til dómara Borið hefur á því að einstök knattspyrnusambönd og álfusambönd hafi einhliða gefið út sín eigin fyrirmæli og leiðbeiningar til dómara innan sinna svæða varðandi hvernig framfylgja beri Knattspyrnulögunum, sem þannig eykur líkurnar á mismunandi túlkun þeirra um víða veröld. Við viljum því undirstrika að Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (eða FIFA fyrir hennar hönd) hefur ein heimild til þess að gefa út slík viðbótarfyrirmæli varðandi Knattspyrnulögin svo tryggja megi samræmi í túlkun þeirra um heim allan.

Aukafundur Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda Zürich, Sviss 18. Maí 2010

14. grein – Vítaspyrna (lagt fram af FIFA) Túlkun Knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara Framkvæmd Ástæða Í ljósi aukinnar tilhneigingar leikmanna til að þykjast ætla að taka vítaspyrnu til þess að villa um fyrir markvörðum þykir nauðsynlegt að skýra betur hvað sé heimilt og til hvaða ráða dómurum beri að grípa þegar brot eiga sér stað. Núverandi textiBreyttur texti Það telst tilheyra leiknum að þykjast ætla að taka vítaspyrnu til þess að villa um fyrir mótherjum. Ef dómarinn telur hins vegar að í því felist óíþróttamannsleg framkoma ber að áminna viðkomandi leikmann. Gabbhreyfingar í atrennunni að töku vítaspyrnu til þess að villa um fyrir mótherjum teljast tilheyra leiknum. Hins vegar eru gabbspyrnur, eftir að atrennunni er lokið, óheimilar og skulu meðhöndlaðar sem brot á 14. grein knattspyrnulaganna og sem óíþróttamannsleg framkoma og skal viðkomandi leikmaður því áminntur.

Fjórði dómarinn (lagt fram af Skoska knattspyrnusamb.) Fjórði dómarinn og varaaðstoðardómarinn (7. punktur) Ástæða Lagt er til að svigrúm fjórða dómarans til þess að aðstoða dómarann verði aukið og honum ekki einungis heimilað að styðja við dómarann og ráðleggja honum í takmörkuðum fjölda tilfella líkt og nú er kveðið á um í Knattspyrnulögunum. Núverandi textiBreyttur texti Hann skal benda dómaranum á þegar rangur leikmaður er áminntur í misgripum, þegar leikmanni er ekki vísað af leikvelli þó sést hafi þegar hann hlaut aðra áminningu og þegar ofsaleg framkoma er sýnd þar sem dómari og aðstoðardómarar sjá ekki til. Dómarinn heldur engu að síður valdinu til að úrskurða um öll atriði varðandi leikinn sjálfan. Hann aðstoðar dómarann við stjórn leiksins í samræmi við Knattspyrnulögin. Dómarinn heldur engu að síður valdinu til að úrskurða um öll atriði varðandi leikinn sjálfan.

Gildistaka 2010/2011 útgáfu Knattspyrnulaganna Alþjóðanefndin samþykkti samhljóða að ákvarðanir bæði 124. Ársfundar nefndarinnar og aukafundar hennar 18. maí 2010 skuli taka gildi 1. júní 2010 og þar með gilda í úrslitakeppni HM2010.