Þróun háskóla í ljósi nýlegra hugmynda um breytta skipan þeirra Þarf að gera eitthvað við háskólastigið? Fyrirlestur á Menntavísindasviði 2. júní 2009.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Advertisements

Samstarf og samstaða um framhaldsfræðslu  Ráðstefna um innleiðingu laga um framhaldsfræðslu Hótel Sögu, 19. nóvember 2010.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Samstarf og samræða allra skólastiga Ráðstefna um menntamál Akureyri 1. október 2010 Það verður að endurskoða hugmyndir um ævimenntun og fullorðinsfræðslu.
Rannsóknarþing kennaradeildar Háskólans á Akureyri Skólastarf, kennaramenntun og rannsóknir; hvernig sinnir kennaramenntunarstofnun best hlutverki.
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi? Hvað og hvernig má.
Rannsóknarniðurstöður,grunnskólar Vitneskja skólastjóra um ofbeldi gegn mæðrum er lítil. Mikilvægt er að upplýsa skólastjóra og uppeldisstéttir um tíðni.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Fundur um símenntun/starfsþróun 13. janúar 2012 Ættum við að breyta einhverju í umræðu okkar um símenntun og starfsþróun? Jón Torfi Jónasson
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Ferðamáladeild Háskólans á Hólum Ferðaþjónusta í dreifbýli.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þátttaka fullorðinna með skerðingar af ýmsum toga
Norðurnes Rafmagnshlið.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Mælingar Aðferðafræði III
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Þróun háskóla í ljósi nýlegra hugmynda um breytta skipan þeirra Þarf að gera eitthvað við háskólastigið? Fyrirlestur á Menntavísindasviði 2. júní 2009 Jón Torfi Jónasson, prófessor Forseti Menntavísindasviðs HÍ

Þarf að gera eitthvað við háskólastigið? Hvað einkennir þróun þess? Hver eða hvað ræður henni? Hvaða öfl eða kraftar stýra ferðinni? Hve miklu ráða lög og reglur? Þarf að taka í taumana? Hverjir ætla – eða eiga - að gera það? - Það á að draga úr kostnaði! En jafnframt að endurskapa Hlutur stjórnvalda Hlutur háskólasamfélagsins sjálfs, innan frá, bók JTJ + fyrirlestur En hvað er háskóli og til hvers er hann? Ræðum samt fyrst um öflin, og gerendur

Öfl sem ráða ferðinni Hin sterku öfl: Nemendur Virðing, virðingarstaða Peningar Mælikvarðar Samkeppni, á grundvelli ofangreinds Hin veiku öfl: Hugsjón Lagasetning Stjórnvöld Háskólarnir „sjálfir” En ekki atvinnulífið?? Eða hvað? Mikilvægt að skilja hvað ræður ferðinni; fæstir hirða um það

Helstu viðfangsefni háskóla Tengsl við samfélagið, þjóðfélagið, atvinnulífið Nemendur, menntun þeirra og uppeldi 18+ innanlands 2+ erlendis =20+ þús. Samstarf um þróun og rannsóknir Rannsóknir

Eðli, tilgangur og gildi háskóla, fyrsti hluti Tilgangur, markmið, þ.e. hverjir eiga hagsmuna að gæta Söguleg röð: tilgangurinn er að sinna sérhæfðri fagmennsku+fræði; skólar embættisstétta og síðar fleiri fagstétta atvinnulífi eða þjóðfélaginu almennt með margvíslegum hætti vísindum eða fræðum Þjóðfélagið, eða samfélagið almennt á einnig mikilla hagsmuna að gæta: Sameiningar- eða þjóðlegt afl Gagnrýnið afl Grundvöllur framþróunar og nýsköpunar, í víðum skilningi Gildi háskólanna: Tilgangurinn er bersýnilega mjög margslunginn, en hætt er við að almennt sé ekki farið í saumana á gildi háskólanna varðandi þessa meginþætti, og skoðað hvernig hann birtist í starfi þeirra.

Eðli, tilgangur og gildi háskóla, annar hluti Í ljósi þessa, skoðum eðli háskóla og starfsemi þeirra Hugmynd Clerk Kerrs um margbrotna stofnun, multiversity Kennsla, rannsóknir, gagnrýni, nýbreytni, samspil við umhverfið Einkenni háskóla er kvikt samspil allra þessara þátta, einkum Humboldt – Whitehead einkennið: virkt samspil kennara og nemenda Og þess vegna ekki aðeins kennsla, eða rannsóknir, eða þjónusta, eða þróunarstarf hvert í sínu lagi heldur þetta samofið. Sérstakt samfélag fólks sem hefur sameiginleg, en samt sem áður margslungin markmið.

Eðli, tilgangur og gildi háskóla, þriðji hluti Í ljósi þessa, spyrjum við um gildi starfsemi háskólanna, en sérstaklega um hvaða skipan og hvaða starfshættir henta best til þess að þeir nái margþættum tilgangi sínum í samræmi við grundvallareðli sitt. Það er einmitt á þessum grunni sem við svörum síðan spurningum hér á eftir um Gæði háskólastarfsins (18-20 þús. nemendur) Skipulagsmál: Hvort háskólar eigi að vera opinberir skólar eða ekki? Hve margir skólarnir eigi að vera? Um hvað snýst starf þeirra í höfuðatriðum? Hverju má breyta og hverju ekki? Hver gæti verkaskipting skóla verið og hvað átt er við með því? Ættu sumir að vera kennsluháskólar og sumir rannsóknarháskólar? Hvað átt sé við með fjölbreytni og hvernig eigi að tryggja hana? Hver á að vera hlutur Reykjavíkur eða annarra landsvæða? Á að einfalda háskólakerfið. Hvernig á að tryggja samvinnu ólíkra aðila?

Gæði Hvaða kröfur gerir þessi umræða um viðmið um gæði? Þá vísa ég til eftirfarandi áður nefndra þátta, að því marki sem þeir eiga enn við. Hvernig duga háskólarnir til að: leggja grunn að sérhæfðri fagmennsku; sinna atvinnulífi eða þjóðfélaginu almennt efla vísindi og fræði vera sameiningar- eða þjóðlegt afl vera gagnrýnið afl vera grundvöllur framþróunar og nýsköpunar (ekki aðeins fyrir efnahaginn) En einnig: hver eru tengsl umræðu um skipulag, skipulagsbreytingar og gæði háskólastarfsins í heild? En hvernig skilgreina stjórnvöld gæði? Tvær mótsagnakenndar skilgreiningar! (Hér er gengið út frá því að niðurskurður fjár rýri gæði starfsins, en að öðru leyti koma fjármál þessu máli ekki sérstaklega við; málin eru rædd vitandi að til niðurskurðar kemur, samt er hér aðeins rætt um grundvallarsjónarmið.)

Gagnrýni Íslenskt samfélag skortir hefð og umburðarlyndi fyrir ígrundaðri, gagnrýninni umræðu en umfram allt skortir skilning á frjósemi hennar og gagnsemi. Nefnt hér á eftir það sem betur má fara, en ekki allt það sem mér sýnist í góðu lagi. Flest af því sem nefnt er á við evrópska háskóla almennt og er ekkert sérstakt íslenskt umhugsunarefni, en kemur okkur vitanlega við.

Gagnrýni (en einfalt að svara henni, þar sem við á) Háskólasamfélagið skortir að mínu mati metnað um hin háleitu markmið háskólastarfsins, þekkingu og tilfinningu fyrir því um hvað háskólastarf ætti að snúast frumkvæði að gagnrýninni umræðu um gæði háskólastarfs á grundvelli ofangreinds þekkingu á eðli þekkingar, bæði með tilvísun í kennslu og rannsóknir –áhuga á nýbreytni í kennslu –tilfinningu fyrir því hvað verður úr rannsóknum þess og þekkingu áhuga á því að nýta sjónarmið og þekkingu úr ólíkum áttum; hefð fyrir samvinnu ábyrgðartilfinningu hvað varðar þátttöku í þjóðfélagsumræðu Háskólastofnanir skortir að mínu mati hvatningu um þátttöku í faglegri þjóðfélagslegri umræðu rækt við samvinnu rækt við ólík skipulagsform alúð við nýbreytni í kennslu, t.d. í ljósi Humboldt-Whitehead hugmyndarinnar áhuga á rannsóknum á sínu eigin starfi

Gagnrýni (frh) Atvinnulífið skortir að mínu mati skilning á því í hverju góður starfsundirbúningur felst, hvað er gagnlegt hver sé ábyrgð þess gagnvart góðri starfsmenntun hvaða fjarlægð er skynsamlegt að hafa á milli háskóla og daglegs amsturs nútíma starfshátta hve mikilvægt er að undirbúa fólk undir það sem ekki þarf! Stjórnvöld skortir að mínu mati metnað hvað varðar faglega umræðu um menntamál tilfinningu fyrir fræðilegu ívafi og virðingu fyrir rannsóknum um menntamál skilning á hlutverki háskólanna og háskólasamfélagsins í mótun háskólanna; ég tel að háskólarnir eigi að leika þarna stærra hlutverk, en tel jafnframt að það eigi að vera meiri opinber umræða um leikreglurnar og hvernig eftir þeim sé farið ásetning um samráð við háskólana um þróun háskólastigsins, m.a. til þess að ræða hvort nægileg rækt sé lögð við öll hlutverk skólanna.

Spurningar: Svörin þarf að stafa ofan í okkur Opinberir skólar og einkaskólar? Merking hugtaka óljós Stofnanir reknar fyrir opinbert fé eiga að vera opinberar Háskólar eiga að vera opinberar stofnanir, þ.e. lúta viðeigandi opinberum lögum, um starfsfólk, stjórnsýslu og gagnsæi (upplýsingar) Margir skólar eða fáir? 1-10? Hvað er skóli? Hver er einingin? Hvað fæst með fáum skólum, hvað með mörgum skólum? Regluverk þeirra: útskýrt hvað sé átt við með regluverk Verkaskipting háskóla? Hvað er átt við með verkaskiptingu háskóla? Hver ákveður hana? Á hvaða grunni? Þegar talað er um fjölbreytni í háskólaflórunni, til hvers vísar hún?

Spurningar: Eiga allir háskólar að vera rannsóknarháskólar? Víða tvöfalt háskólakerfi (dual eða binary) Hvaða hlutverki gegna rannsóknirnar í kennslu? Ólík hlutverk rannsókna í háskólastarfinu? Einföldun kerfisins Hvað þýðir það? Einföldun regluverksins? Allir eins? Einföldun stjórnunar? Samvinna um stjórnun? Um kennslu? Um rannsóknir? Samvinna um kennslu og rannsóknir Hvernig verður samvinna? Á milli hverra? Um hvað? Hvert er hlutverk hvers í mótun háskólakerfisins? Háskólanna? Hins opinbera?

Spurningar: Reykjavík − landsbyggðin? Hvers vegna háskóli á landsbyggðinni? Eða í Reykjavík? Hvað þýðir það? Hvers vegna er skóli á landsbyggðinni? Hvað með uppbygginguna þar? Hvernig lítur háskólaflóran út frá sjónarhóli nemenda? Hvers kyns fjölbreytni gæti hentað þeim? Hvað ræður ferðinni í þeirra vali? Hvað með skólagjöld? Að hvaða marki er menntunin almenningseign og að hvaða marki er hún einkafjárfesting? Þetta er dæmigert samfélagspólitískt álitamál og á ekki að vera verkefni stofnananna að svara því.

Hugsanlega gagnlegt að hugsa íslenska háskólakerfið sem þjóðskóla. Þjóðskóli, háskólar á Íslandi; skólakerfi sem hefur þann metnað að framboð menntunar sé fjölbreytt og henti fólki með ólíkan áhuga; að fjölþætt menntun hans til starfa í þjóðlífinu skili vönduðu, frjóu, upplýstu, framsýnu og kunnáttusömu fólki inn í síbreytilegt og margbrotið atvinnulíf; að starfsmenn hans taki ríkulegan þátt í vandaðri og síkvikri þjóðfélagsumræðu og séu virkir þátttakendur í mótun íslenskrar menningar og þjóðlífs; taki þátt í mótun og uppbyggingu samfélagsins alls; að rannsóknarstarf hans standist samjöfnuð við það sem best gerist á erlendum vettvangi og kennarar skólans séu ætíð taldir verðugir jafningjar til þátttöku í alþjóðlegu samstarfi; að rannsóknarstarf hans sé í fararbroddi þekkingar og atvinnusköpunar; að rannsóknarstarf hans sé samofið þróun og framförum í atvinnulífi.

Rannsóknarstofa um háskóla Unnið að stofnun hennar PSk, GG, GJ, AÓ, JTJ og fl. –Að stuðla að rannsóknum á háskólum og starfsemi þeirra –Að halda til haga niðurstöðum íslenskra rannsókna á háskólum þannig að þær séu á hverjum tíma aðgengilegar –Að stuðla að aukinni fræðslu um háskóla á meðal fræðimanna, stjórnvalda og almennings –Að efla skilning á gæðum og gildum háskólastarfs

Kærar þakkir fyrir áheyrnina –

Nokkur lykilatriði - samantekt Hvað stýrir í raun mótun háskólanna? Gæði háskólastarfsins, hver eru aðalatriði þess? Er gagnrýnin óréttmæt? á kennara, háskólastofnanirnar, atvinnulíf, stjórnvöld Opinberir skólar og einkaskólar? Margir skólar eða fáir? 1-10? Verkaskipting háskóla? Í hverju gæti hún falist? Á hvaða grundvelli er verkum skipt? Eiga allir háskólar að vera rannsóknarháskólar? Einföldun kerfisins – hvaða hluta regluverksins er verið að einfalda? Samvinna um kennslu og rannsóknir Hvert er hlutverk hvers í mótun háskólakerfisins? Reykjavík − landsbyggðin? Hvar eiga að vera háskólar? Hvernig lítur háskólaflóran út frá sjónarhóli nemenda? Hvað með skólagjöld? (Önnur umræða)