Fjarnám og fjarkennsla Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu 3f og HR 17. október 2008 Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri VÍ.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Matsfundir – eru nemendur hæfir til að meta skólastarfið? HÍ – endurmenntun – að vanda til námsmats Irena Ásdís Óskarsdóttir og Ragnhildur Guðjónsdóttir.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ágúst Ólason 4. september 2009 NÁMSMAT – Í ÞÁGU HVERS?
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Helstu niðurstöður: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu við KHÍ er nauðsynleg. Tölvan er einkum notuð sem námstæki: Sem stuðningur Til.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Hver er og hver hefur verið sókn í háskólamenntun á Íslandi? Vegna umræðu undanfarið um þessi mál að undanförnu. Er í vinnslu. Mars Jón Torfi Jónasson.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Valverkefni og sjálfsmat
Einstaklingsmiðað námsmat
Fjarnám VÍ Þróun og staða
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Einstaklingsmiðað nám
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Presentation transcript:

Fjarnám og fjarkennsla Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu 3f og HR 17. október 2008 Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri VÍ

Skóli og fjarkennsla Skólinn þarf að hafa skýr markmið með fjarkennslu Leiðirnar að markmiðunum þurfa að vera ljósar Verkefnið þarf að vera í sterkum tengslum við skólann og –byggjast á hefðum hans og venjum –vera sýnilegt í skólanum –sem flestir starfsmenn þurfa að taka þátt Fjarnemandi er hluti af skólanum og hann þarf að finna fyrir því, skólabragurinn þarf að smitast út í fjarnámið Stoðkerfi skólans þurfa að vera tiltæk fjarnemendum –Bókasafn –Námsráðgjöf –Tækniaðstoð Sigurlaug Kristmannsdóttir2

Skipulag fjarnáms í VÍ Þrjár annir á ári og hverri önn skipt í 10 vikur Um 130 áfangar í boði og áfangi kenndur fyrir einn nemanda Í hverjum áfanga er námsáætlun og þar er gerð grein fyrir –markmiðum –efnisatriðum –námsefni –verkefnum –námsmati –vikuáætlunum Kennslukerfið (WebCT/Blackboard) er skóli í netheimum með –skólastofum fyrir hvern áfanga –miðrými þar sem nemendur hittast í frímínútum - Marmarinn –gagnasmiðju fyrir kennara Í kennslukerfinu er –námsefni og möguleiki á samskiptum –reynt að búa til námssamfélag (bekk) nemenda Sigurlaug Kristmannsdóttir3

Fjarnemendur á haustönn nemendur í fjarnámi á haustönn 2008 –6% einnig í dagskóla VÍ –18% í grunnskólum landsins 64% konur og 36% karlar Meðalaldur 23,9 ár –Sá elsti fæddur 1930 –Þau yngstu fædd 1996 Fjölmennustu árgangar –1989, þau eru á 4. ári í framhaldsskóla –1993, þau eru í 10. bekk grunnskóla 65% nemenda býr á Stór-Reykjavíkursvæðinu, flestir í pnr 220 Hver nemandi tekur að meðaltali 6 einingar Sundurleitur hópur nemenda –Vanir námsmenn með langa skólagöngu að baki –Óöruggir nemendur eftir langt námshlé Sigurlaug Kristmannsdóttir4

Aldursdreifing fjarnemenda á haustönn 2008 Sjá nánar Sigurlaug Kristmannsdóttir5

Hópar fjarnemenda Grunnskólanemendur Nemendur VÍ og annarra framhaldsskóla Nemendur sem hætt hafa námi og eru að safna einingum til lokaprófs Nemendur með stúdentspróf sem eru að bæta við sig áföngum vegna framhaldsnáms Nemendur háskóla sem eru að styrkja undirstöður sínar Nemendur sem eru að bæta við sig vegna vinnu sinnar Nemendur sem eru að læra sér til ánægju Sigurlaug Kristmannsdóttir6

Mæting í próf Sigurlaug Kristmannsdóttir7 Meðalmæting í próf á önn: 61,4 %. Tölur miðast við einingar.

Einkunnadreifing fjarnemenda Einkunnadreifing á árunum 2006 og ,6% prófa lýkur með einkunn sem er stærri eða jafnt og 5 Sigurlaug Kristmannsdóttir8

Mæting í próf eftir aldri nemenda Sigurlaug Kristmannsdóttir9 % mæting í próf eftir aldri nemenda á haustönn 2007

Fjarnám Fjarnám gerir kröfur til nemandans varðandi –ábyrgð á eigin námi –námstækni –sjálfsaga –sjálfstæði –skipulagningu náms og tíma Einn nemandi orðaði þetta svona: –Munurinn á fjarnámi og dagskóla er í sjálfu sér ekki mjög mikill. Þú ert í skóla til þess að ná árangri og þeim árangri nærðu bara með stöðugri vinnu og aga. Dagskólinn er auðvitað félagslegri og þar er skyldumæting. Þar finnst mér reginmunurinn liggja. Í dagskóla er maður skyldugur til að mæta í tíma. Tíma sem manni finnst kannski betur nýttur í þau fög sem maður er slakur í. Þarna nýtist fjarnámið hrikalega vel. Ég á t.d. mjög auðvelt með lestur. Ég get lesið bók daginn fyrir próf og náð mjög góðum árangri. Annað gildir um stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Þar af leiðandi gat ég nýtt meiri tíma í raungreinarnar og skipulagt tíma minn þannig. Sveinn Óskar Hafliðason Sigurlaug Kristmannsdóttir10

Námsefni Námsefni í samræmi við Aðalnámskrá framhaldsskóla Námsgögn –Bækur og tímarit –Rafræn námsgögn á netinu Vefsíður með efni sem öllum er frjálst að nota Rafrænt námsefni framleitt í VÍ og vistað í kennslukerfinu Dæmi um rafræn námsgögn á neti framleidd í VÍ –Ritvinnsluskjöl: Word, Excel, Power Point –Töflukennsla (Smartboard), stærðfræðistærðfræði –Talglærur (Articulate), jarðfræðijarðfræði –Hljóðskrár (Audacity), spænskaspænska –Kvikmyndir, setningarávarp skólastjóra setningarávarp skólastjóra –Upptaka úr tölvu (Camtasia), upplýsingar fyrir nýnema upplýsingar fyrir nýnema –Vélritunarforrit Sigurlaug Kristmannsdóttir11

Kröfur og gæði Sömu námskröfur í fjarnámi og dagskóla –Sama námsefni –Sams konar verkefni –Sambærileg próf –Sami matskvarði Deildir bera ábyrgð á innihaldi áfanga, prófum, námsmati Sömu kennarar í fjarkennslu og dagskólakennslu Skólinn ber faglegt traust til kennara, þeir eru fagmenn og tryggja gæðin Áhersla lögð á að efla fagmennsku kennara –Tölvunámskeið –Fyrirlestrar um fjarkennslu –Samræður um fjarkennslu –Kennslureynsla –Vettvangsheimsóknir og jafningjamat Sigurlaug Kristmannsdóttir12

Jafningjamat byggt á vettvangsheimsóknum Fjarkennarar gestir í áföngum hverra annarra, í þeim tilgangi að –læra af því sem þar er vel gert –benda á það sem betur mætti fara Fjarkennarar fengu –gátlista, þar sem bent var á ýmis atriði sem betur mættu fara í kennslukerfinu –matsblað sem nota átti við úttektina á áföngum Vinnunni var skipt í þrjá fasa –Tiltektarfasi, hver kennari lagaði til í sínum áfanga með gátlistann og matsblöðin til hliðsjónar –Matsfasi, kennarar fengu aðgang að áföngum annarra og framkvæmdu matið með því að fylla út matsblöð –Úrvinnslufasi, kennarar fengu matsblöð sinna áfanga í hendurnar og betrumbættu þá eftir því sem við átti. Fjarnámsstjóri fékk matsblöðin og vann úr þeim skýrslu sem allir fengu Sigurlaug Kristmannsdóttir13

Jafningjamat Jafningjamatið var tilraun til að auka umræðu um fjarkennslu og fjarnám innan Verzlunarskóla Íslands Áfangar eru mismunandi og þeir eiga að vera þannig –Þeir fjalla um mismunandi efni –Þeir eru misefnismiklir –Kennarar eru ólíkir og þeim lætur misvel að skipuleggja efnið sem þeir setja fram og þeir eru mislagnir við að „performera“ í kennslukerfinu Fjarkennarar eru að læra að tileinka sér þá tækni sem felst í fjarkennslu og þurfa tíma til að ná tökum á henni. Allir leggja sig fram við að gera sitt besta og vinna sitt starf af fagmennsku Á einu matsblaðinu kom fram þessi setning –Þegar ég opnaði viku eitt, leið mér eins og kennarinn væri við hliðina á mér! Það ætti að vera markmið hvers fjarkennara að búa áfangann sinn þannig úr garði að nemanda finnist kennarinn standa við hlið sér þegar hann er í kennslukerfinu Sigurlaug Kristmannsdóttir14