Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Matsfundir – eru nemendur hæfir til að meta skólastarfið? HÍ – endurmenntun – að vanda til námsmats Irena Ásdís Óskarsdóttir og Ragnhildur Guðjónsdóttir.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Námsmat í deiglu Spjallað við kennara í FSn 16. febrúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Fjölbreytt námsmat Dagskrá verkmenntakennara í framhaldsskólum Tækniskólinn, 30. janúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
The map of the world. Wikis Ný tegund af samvinnuskrifum ryður sér til rúms sem notar wikitækni Vefsíður þar sem notendur geta bætt við efni, oft alveg.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Námsmat: Nýjungar. Leiðsagnarmat. Spjallað við kennara í MS, 23
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Valverkefni og sjálfsmat
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Upptaka á hvalahljóðum
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir

Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið.

Leiðsagnarmat Inside the black box eftir Black og Wiliam Assessment for learning e. Black, Wiliam og fleiri Námskeið í King´s College í London vorið 2008

Niðurstöður rannsóknar Leiðsagnarmat er byggt á eftirfarandi þáttum: spurningum (questioning) skriflegri umsögn jafningja- og sjálfsmati nemenda leiðsegjandi notkun lokaprófa (formative use of summative tests)

Fimm lyklar að vönduðu námsmati Samkvæmt hugmyndum Stiggins eru fimm lyklar að vönduðu námsmati. Skýr tilgangur (clear purpose) skýr markmið (clear targets) traust skipulag (sound design) árangursrík miðlun (effective communication) þátttaka nemenda (student involvement

Sjö leiðir að mati í þágu náms Mat í þágu náms er samspil milli kennara og nemanda. Lögð er áhersla á sjálfsmat sem á að draga fram styrk nemenda og fá þá til að hugleiða hvað þeir geti gert til að verða enn betri námsmenn, þ.e. að nemendur taki virkan þátt í eigin mati og setji sér markmið og viðmið um árangur. Meginhlutverk kennara í mati í þágu náms er að leiðbeina nemendum og aðstoða þá við að ígrunda eftirfarandi spurningar:

Sjö leiðir að mati í þágu náms Hvert stefni ég? 1. Skýra námsmarkmiðin og gera þau sýnileg og skiljanleg öllum. 2. Nota dæmi eða sýnishorn af góðum og slökum verkefnum. Hvar er ég núna? 3. Gefa lýsandi endurgjöf reglulega. 4. Kenna nemendum að meta eigið nám og að setja sér markmið. Hvernig næ ég markmiðunum? 5. Beina kennslunni að einum þætti í einu. 6. Kenna nemendum að rifja skipulega upp. 7. Hvetja nemendur til ígrundunar, til að hafa skipulag á því sem þeir læra og deila því með öðrum.

Leiðarbækur Geta gert svo margt Í staðinn fyrir hefðbundnar spurningar og svör Kalla á öðruvísi nálgun nemenda Kalla á sjálfstæði Kalla á skoðun Kalla á lestur námsefnis

Góður undirbúningur nauðsynlegur Markmið Leiðbeiningar Umræður Mat Leiðarbækur

Dæmi um leiðarbókarverkefni „Ef þú hugsar til baka til þess tíma er þú varst að læra sögu í fyrsta skipti ( bekk í grunnskóla), eftir hverju mannstu? Eru það einhver lönd, manneskjur eða atburðir sem þú mannst ennþá eftir frá þessum árum? En hvað með framhaldið? Hvað situr eftir af þeirri sögukennslu sem þú hefur hlotið? Er það bara vitleysa að kenna sögu eða á hún rétt á sér? Á þessari önn könnum við ótrúlega tíma, einveldi, byltingar, lýðveldi, myndun stjórnmálaflokka, styrjaldir, stofnun verkalýðshreyfinga, iðnbyltinguna og svo mætti lengi telja. Er það eitthvað sérstakt sem þú vildir kynna þér vel á önninni? Hvaða væntingar hefur þú til áfangans. Ég veit að þetta eru ótal margar spurningar, en það að ég setji þær hér þýðir ekki endilega að þú þurfir að svara þeim öllum eins og þú værir á prófi, heldur eru þær settar fram til að kveikja í þér, vekja upp minningar og fá þig til að skoða væntingar þínar. Mundu að þú hefur frjálsar hendur hvað uppsetningu leiðarbókar varðar, það eina sem þú þarft að gera er að vanda þig.“

Skrif nemenda „Fljótt á litið yfir áfangann saga 203 finnst mér spennandi tímar framundan. Þarna eru við að læra um tíma sem eru komnir svoldið nær okkur heldur en í fyrri áfanganum og ég hef trú á því að þetta geti orðið svoldið skemmtilegt... Persónulega finnst mér ég læra mikið af því þegar settur eru upp hópar og maður talar um efnið, en til þess að það gangi þurfa víst allir að læra heima“.

„Þegar ég byrjaði svo í sögu í framhaldsskóla þá fannst mér sagan vera kennd öðruvísi heldur en í grunnskóla. Í grunnskóla vorum við látin lesa, gera svo verkefni og þá var bara næsta viðfangefnið tekið fyrir...,en í framhaldskóla erum við látin pæla í sögunum, gerum verkefnið sem tengist mikillri umræðu og að mínu mati þá finnst mér ég læra meira á því að tala heldur en að sitja bara við borðið og gera verkefni þegjandi.“

EN

Endurgjöf „Glæsilegt M og alveg greinilegt að þú ert orðin fær leiðarbókarhöfundur. Þetta er allt mjög vel gert hjá þér og gaman að sjá pælingarnar þínar um það hvað er skemmtilegt og ekki og þú rökstyður mál þitt vel. Ég hlakka til að sjá það sem þú átt eftir að skrifa í framtíðinni. Sólrún“

„Þetta er fínt hjá þér H.Þ. og gaman að sjá að þú manst eftir mörgu sem þú lærðir í grunnskóla. Það sem þú mátt hafa í huga við næstu leiðarbók er að skrifa kannski aðeins lengri setningar í stað þess að telja upp hluti. Sjáum hvernig það gengur. Sólrún“

Tvær stjörnur og ein ósk

Sjálfs- og jafningjamat Til hvers? Skilar það einhverjum árangri? Hvaða gildi hefur það? Fyrir hvern? Er það marktækt?

Jákvæðar hliðar jafningjamats Það minnkar agabrot Það veitir stuðning í kennslustund Nemendur bregðast oft mun jákvæðar við nemenda heldur en kennara Nemendur vanda oft frágang/skrift þegar verkið er unnið fyrir jafninga

Jákvæðar hliðar jafningjamats. Jafningjar hafa oft meiri þekkingu á námsefninu heldur en foreldrar, sérstaklega á unglingastigi. Þetta er einstaklingsmiðað og gagnvirkt Leiðbeinandi græðir eins og þeim sem er leiðbeint Nemendur þjálfast í félagshæfni og samskiptum Kennari getur staðið til hliðar og athugað og spjallað

Jákvæðar hliðar jafningjamats Nemendur taka meiri ábyrgð á eigin námi Nemandi æfir færni sem er nauðsynleg í atvinnulífi Nemendur skilja betur hlutverk og þörf á námsmati Hópurinn setur upp markmið fyrir flutning og metur síðan út frá því.

Sjálfsmat Samkvæmt Black og Wiliam Nemendur þurfa að fá þjálfun í sjálfsmati –öðlast nemendur skilning á eigin námi með sjálfsmati –Nemendur skilja tilganginn með náminu –Nemendur skilja hvað þeir þurfa að gera til að ná árangri –Nemendur verða meðvitaðri um til hvers er ætlast af þeim

Sjálfsmat Undirbúningur byrjar í jafningjamatinu Best að það gerist daglega í einhvers konar formi Einstaklingar eru hvattir til að taka ábyrgð á eigin námi Það þarf að taka frá tíma fyrir sjálfsmatið eins og fyrir jafningjamatið

Sjálfsmat Láta nemendur gera sjálf markmið með verkefninu og meta síðan út frá þeim. Gera markmiðin: –Raunveruleg –Hlutstæð –áþreifanleg –og byrja á gólfinu ekki upp undir rjáfri, þannig að þau nái örugglega markmiðunum.

Rýnihópur með nemendum Kennaraeinkunn –Þegar kennarinn gefur umsögn fyrir verkefni –Það segir mér meira en tölur –Sumir kennarar gefa alltaf umsögn og svo eru til kennarar sem gefa aldrei umsögn –Að fá umsögn frá kennara mér finnst það rosalega gott –Það er líka fínt að fá jafningamat líka, fá skoðanir frá fleirum

Rýnihópur Sjálfsmat –Yfirlit yfir það sem maður er búinn að gera –Ekki áreiðanlegt –Ég held að fólk sé mjög sanngjarnt þegar það skoðar sjálfan sig –Þegar beðið var um rökstuðning fyrir tölu þá gat maður ekki gefið sér 10

Rýnihópur Lærið þið á sjálfsmati –Já þá þarf maður að hugsa um það –Ef maður gerir sjálfsmat í lok annar og skoðar t.d. jafningjamatið þá sér maður kannski, já, ég stóð mig ágætlega –Ef maður tekur eitthvað verkefni ekki alvarlega þá getur maður unnið næsta verkefni betur, þegar það er símat

Rýnihópur Munur á hefðbundnu námsmati=próf og jafningjamati –Próf eru úreltasta námsmatsaðferð sem til er –Eitt próf á að gefa þér einkunn fyrir alla önnina og svo gengur þér illa –Próf eru ömurleg –Maður kann allt og frýs svo í prófinu –Lokapróf er ósanngjarnt, að hafa eitt lokapróf sem ræður svo hvernig framtíðin er

Rýnihópur stærstu gallar við lokapróf/leiðsagnarmat –Fólk tekur sjálfsmat og jafningjamat mis alvarlega, sumir taka þetta alvarlega aðrir ekki, er ekki endilega sammála jafningjamatinu –Sé enga galla, fínt að hafa símat, miklu betra en að hafa bara próf, maður tekur það ekki jafn alvarlega eins og ef það væri eitt stórt lokapróf Tek lokaeinkunn jafnalvarlega, hvort sem það er lokapróf eða símat –Spurning hvers áreiðanlegt þetta er hjá jafningjum, segi að flutningur hjá vinkonu sé bara flottur

–Ofsalega gott þegar maður fær send öll skjölin frá samnemendum –Miklu betra að hafa símat, kannski ekki alltaf jafn áreiðalegt en held það sjáist alltaf á blöðunum –Jafningjamatið: finnst varla segja manni neitt, það eru allir að reyna að vera kurteisir, lokapróf er ósanngjarnt, að hafa eitt lokapróf sem ræður svo hvernig framtíðin er –Ef maður tekur eitthvað verkefni ekki alvarlega þá getur maður unnið næsta verkefni betur, þegar það er símat

Kennaramat Afar vel uppsettar glærur með miklu og góðu efni. Glærurnar er vel gerðar, passlega mikið efni á hverri glæru og fínt myndefni. Ekki verður vart hjá ykkur að þið hafið fordóma eða séuð að dæma þessar athöfn en það er mjög erfitt að halda hlutleysi þegar verið er að fjalla um svona hluti. Heimildaskrá er ekki alveg samkvæmt reglunum, þið kíkið á það.

Jafningjamat Góð kynning, fínt hvað þær töluðu bara í kringum glærurnar, í staðinn fyrir að lesa beint upp af þeim. Mjög góð hugmynd að lesa upp úr Eyðimerkurblóminu, þar sem að það er góð viðbót við efnið. Hefði verið fínt að hafa einhvern umfram texta í notes. Góðar og hnitmiðaðar glærur - Góð umfjöllun – of litríkt þannig að glærurnar voru ekki í samhengi (ófagmannlegt)

Kennaramat Afar vel unnar glærur með miklum upplýsingum um mansal. Efnið er vel skipulagt og byrjar á inngangi og kynningu og endar á reynslusögum stúlkna sem lentu í mansali. Þið farið líka mjög vel með umfjöllunina um þetta dapurlega mál. Kynningin var mjög áhrifarík án þess að þið töpuðuð ykkur í dramanu. Á sumum glærunum er fullmikið efni. Það er allt í lagi ef maður les glærurnar en er erfiðara í kynningunni. Það kom samt ekki að sök þegar þið kynntuð efnið. Þar sem þið voruð tvær með verkefnið hefði verið allt í lagi að vera með aðeins meira efni, kannski líta víðar eftir heimildum.

Jafningjamat Flott útlit á glærunum, ágætlega orðað, þrátt fyrir örfáar stafsetningarvillur. Of mikill texti á glærunum, hefði mátt setja eitthvað í notes flottar myndir og vel sett fram - hefði viljað að það væri minni texti Vel unnið verkefni sem greinilega hefur verið lagt vinnu í. Góðar upplýsingar og átakanlegar staðreyndir. Þetta var dálítið of langt þannig að það hefði kannski verið sniðugara að gera myndband eða kynna þetta í tímanum til að halda athygli betur. Annars allt mjög flott

Jafningjamat Flottar glærur og vel uppsett. Alltof mikið af efni samt á hverri glæru, hefðu frekar átt að setja inn punkta og svo tala. Mjög gott verkefni með fullt af skemmtilegum fróðleik, vel skilgreind hugtök. Reyndar eina sem mætti setja út á var að bakgrunnurinn var ekki sniðugur þar sem að textinn blandaðist inn við hann og erfitt var að lesa.

„Mér finnst þessar leiðarbækur skemmtilegar, finnst skemmtilegt að lauma svona skilaboðum til kennarans og er þetta góð aðferð fyrir kennarann að sjá hvort að við séum virkilega að læra heima eða hvort að það sem við skrifum sé eintóm þvæla.“ Dæmi um sjálfsmat í leiðarbók

Lokamat nemanda “Mér finnst þessi áfangi hafa tekist nokkuð vel upp. Með þessum fjölbreyttu hópverkefnum þá situr efnið meira eftir í mér, og það gerir námið skemmtilegra. Ég persónulega er kominn með nóg af þessum hefbundnu tímum þar sem maður situr og glósar það sem kennarinn segir og berst við að halda augunum opnum. Að vísu eru þannig tímar ágætir inn á milli, en svona fjölbreyttari tímar eru skemmtilegri.”

“Ég er stoltastur af verkefninu sem ég og Þ. gerðum um Islam. Ég lagði mig mikið fram við það verkefni og fannst það koma vel út hjá okkur. Ég er síst stoltur af prófinu sem ég tók úr Upplýsingar-kaflanum. Ég setti ekki mikinn metnað í þann kafla og fannst hann hreinlega leiðinlegur.”

Heimildir Black, P., Harrison, C., Lee, C., Marshall., B., Wiliam, D., (2006). Assessment for Learning, putting it into practice. Berkshire: Open University Press. Black, P., og Wiliam, D., (1998). Inside the black box. Raising standard through classroom assessment. Phi Delta Kappan 80 (2), Erna Ingibjörg Pálsdóttir, (2007). Að hafa forystu um þróun námsmats. Netla. Sótt 29. nóvember 2007 af http: //netla.khi.is/greinar/2007/010/index.htm. Perspective: It´s for Learning. Sótt 30. desember 2007 af 05Chappuis.pdf Ragnheiður Hermannsdóttir, (2008). Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið : námsmat frá sjónarhóli nemenda.Sótt 20.maí af Stiggins, Rick, (2002). Assessment Crisis: The Absence Of Assessment FOR Learning. Sótt 25. nóvember 2007 af Stiggins, Rick, (2007). Assessment Through the Student's Eyes. Educating the Whole Child. Sótt 12. desember 2007 af portlet.tpst=d5b9c0fa1a f762108a0c_ws_MX&javax.portlet.prp_d5b9c0fa1a f762108a 0c_journaltypeheaderimage=/ASCD/images/multifiles/publications/elmast.gif&javax.portlet.prp_d5b9c0fa1a f762108a0c_viewID=article_view&javax.portlet.prp_d5b9c0fa1a f762108a0c_