Fræðsla á umdæmisþingi Höfn í Hornafirði 23. september 2011 Birgir Sveinsson umdæmisféhirðir 2011– 2012 Margar hendur vinna létt verk.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Forsetafræðsla 2011 Margar hendur vinna létt verk.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Sjónarhornin Perspectivism
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Aðalfundur Góðvina 24. febrúar Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðalfundur Góðvina 17. nóvember Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Copyright © 2004 South-Western 27 The Basic Tools of Finance Grundvallar verkfæri sem notuð eru í fjármálum.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Case studies Óvenjuleg EKG
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
The SCADA Web Events Measurements Reports
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
Sturge-Weber Syndrome
Mælingar Aðferðafræði III
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Fræðsla á umdæmisþingi Höfn í Hornafirði 23. september 2011 Birgir Sveinsson umdæmisféhirðir 2011– 2012 Margar hendur vinna létt verk

Skyldur féhirða : Sér um fjármál klúbbsins. Vinnur fjárhagsáætlun og fær hana samþykkta. Á að samþykkja fyrir 15. okt. Senda með októberskýrslu til svæðisjóra og umdæmisritara. Gott að hafa áætlun sem borin er saman við rauntölur líðandi tímabils. Heldur bókhald og greiðir reikninga í samræmi við fjárhagsáætlun. Skýrir fjárhagsstöðu klúbbsins þegar þess er óskað.

Flytur skýrslu um fjárhag klúbbsins á aðalfundi. Skilja að sjóði klúbbsins – Styrktarsjóður – Félagssjóður Ávöxtun á söfnunarfé Góður og traustur klúbbur getur hæglega orðið að engu ef fjáreiður og bókhald eru í ólagi. Féhirðir þarf að sjá til þess að færslur séu færðar reglulega en ekki safna þeim saman og ætla sér að gera allt klárt nokkrum dögum fyrir aðalfund. Skyldur féhirða : Margar hendur vinna létt verk

Ekki vera feimin/nn Þeir sem veljast til starfa féhirða hafa ekki alltaf þekkingu á bókhaldi Ef svo er ekki þá ættu þeir að leita sér aðstoðar því ekki hafa allir skilning á bókhaldi, þó svo að þeir séu duglegir að sjá um fjárhagshliðina. Margar hendur vinna létt verk

Fyrir 15. október skal vera búið að samþykkja fjárhagsáætlun Hún er send umdæmisritara og svæðisstjóra með októberskýrslu. 1. nóvember er gjaldagi 60% umdæmisgjalda og árgjalds Kiwanisfrétta. Miðað er við félagafjölda 30. september. Eindagi er 1. desember. Gjöldin eru ákveðin samkvæmt fjárhagsáætlun. Upphæðirnar fyrir er kr og vegna Kiwanisfrétta kr apríl er gjaldagi 40% umdæmisgjalda. Eindagi er 1. maí. Miðað við félagafjölda 31. mars. Mikilvægar dagsetningar og atriði: Margar hendur vinna létt verk

1. jan. er eindagi gjalda til KI og KIEF. Miðað við félagafjölda 30. september.Gjöld ákveðin samkvæmt fjárhagsáætlun KI/KIEF. Upphæðir væntanlega þær sömu og á síðasta starfsári eða: KIEF EUR 7,35 KI EUR 31,08 Samtals: EUR 38,43 Sem er háð því að við fáum sömu fyrirgreiðlu og undanfarin ár. Nýir félagar $ 42 okt - $ 4 sept. Nýir félagar í nýjum klúbb greiða í upphafi $50, engin önnur erl gjöld fyrsta árið. Gjald fyrir byggjendaklúbb fyrsta árið $450 síðan $150. Margar hendur vinna létt verk Mikilvægar dagsetningar og atriði:

KI og KIEF sendir reikning vegna erlendra gjalda til ritara klúbba. Féhirðir verður að minna ritara á að skila sér reikningum frá KI og KIEF. Greitt er inná reikning KI í LÍ. Munar eftir að setja númer klúbbs á bankagreiðslu. Féhirðir umdæmisins sendir greiðsluseðla á heimabanka og til féhirðis viðkomandi klúbbs fyrir gjöldum umdæmisins og Kiwanisfrétta Margar hendur vinna létt verk Mikilvægar dagsetningar og atriði:

Erlendu og innlendu gjöldin Svæðisstjórar munu fá senda lista yfir þá klúbba sem eru í skuld við KI-KIEF og Ísl. umdæmið. Þeir ættu þá strax að hafa samband við þá klúbba sem eru skráðir í skuld. Klúbbar í vanskilum með erlend gjöld lenda í ýmsum vandræðum – Evrópu/Heimsþing –CS-CR-endurinntökugjald Við ætlum ekki að láta þetta gerast. Stefnum að því að hafa ávalt allt greitt á tilsettum tíma, það léttir verk allra. Margar hendur vinna létt verk

Umdæmisþinggjöld ákvarðast af fjárhagsáætlun umdæmisþingnefndar Miðað er við félagafjölda í klúbbi 31. desember Gjalddagi þinggjalda er 2 mánuðum fyrir setningu umdæmisþings Aðeins þeir klúbbar sem hafa greitt þinggjöld hafa rétt á að sitja umdæmisþing. Margar hendur vinna létt verk Þinggjald

Sameinumst öll um að gera þetta ár sem við erum í embættum okkar sem allra skemmtilegast og berum stolt þau embættismerki sem við fáum. Því að “margar hendur vinna létt verk”. Notum þetta ár til að kynnast en meira af frábæru Kiwanisfólki og láta gott af okkur leiða. Höfum allt á hreinu fyrir öfluga Kiwanishreyfingu Birgir Sveinsson umdæmisféhirðir Kiwanisklúbbnum Helgafelli Vestmannaeyjum Margar hendur vinna létt verk Með ósk um góð kynni og gott samstarf