Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010
Rifjum upp markmiðin Þróa aðferðir og vinnubrögð sem miða að því að efla áhuga nemenda á námi sínu Gera nemendur meðvitaðri um nám sitt og námsviðhorf – þeir eflist sem námsmenn
Hugmyndin Starfendarannsókn / þróunarverkefni Mat – ígrundun Umbótaáætlun ‘Aætlun hrint í framkvæmd
Í hverju felst þróunarverkefni? Markmið (tengd umbótum) Skilgreindar leiðir Formlegt mat á því hvernig til tekst Skýrsla (sem aðrir geta lært af) Dæmi um verkefni / skýrslur: –
Hvaða leiðir koma helst til greina? Breyta kennsluaðferðum – Fjölbreytni – Aðferðir sem virkja nemendur Breyta námsumhverfi Breyta námsefni Nýta kennslutækni – ólíka miðla? Breyta námsmati Hafa nemendur meira með í ráðum Auka val Leita að góðum kveikjum Áhugasviðsverkefni Vinna með sjálfan sig
Kennarinn sem fyrirmynd! Almennur áhugi – áhugi á lífinu sjálfu! Sýna námsefninu áhuga! Áhugi á nemendum Áhugi á kennarastarfinu: Það er gaman að kenna! Áhugi á árangri Hvernig stöndum við hvert og eitt varðandi þessa þætti?
Hvað fleira skiptir máli?
Dæmi um kennsluaðferðir sem ástæða gæti verið til að nýta oftar og betur (og gætu haft góð áhrif á áhuga) Sýningar Samræðuaðferðir (að læra að rökræða) Leikræn tjáning / leiklist Áhugasviðsverkefni Samkomulagsnám Samvinnunám - jafningjakennsla Leitaraðferðir (nemandinn sem rannsakandi) Sjálfstæð skapandi viðfangsefni (t.d. söguaðferðin, e. story line) Þátttökunám (e. service learning)
Hvað næst?