Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl
Tengsl við stoðir Vettvangsathuganir í skólastofum tengjast einkum kennara-, nemenda- og náms- umhverfisstoð Viðtöl við kennara tengjast flestum stoðunum
Kennarastoð og vettvangsathuganir í kennslustundum Hvernig eru kennsluhættir í íslenskum grunnskólum um þessar mundir, þ.e. hvernig er framkvæmd náms og kennslu með hliðsjón af líkani af þróun starfshátta í grunnskólum (kennarastoð)? Hvernig er kennslunni háttað; hvaða kennsluaðferðir og námsgögn (þ.m.t. upplýsingatækni) eru notuð, hver eru viðfangsefni nemenda, hvernig eru samskipti kennara við nemendur (bekkjarstjórnun, bekkjarbragur) og hvernig virkjar kennarinn nemendur í náminu?
Nemendastoð og vettvangsathuganir 1. Nám nemenda Inntak náms og viðfangsefni nemenda, vinnutilhögun og einstaklingsmiðun... Vinna nemendur einir, í mismunandi stórum hópum eða í mismunandi formi samvinnu.... Eru viðfangsefnin bókleg eða verkleg og að hvaða marki miða þau að staðreyndaþekkingu, færni, sköpun, rökhugsun ?... hvernig er inntak náms og vinnutilhögun nemenda lagað að eiginleikum (s.s. áhuga og námsháttum) og forsendum allra nemenda? 2. Starfsandi og samskipti Starfsandi, samskipti, virkni í námi og námsáhugi 3. Rödd nemenda Þátttaka, áhrif, frumkvæði og sjálfsvald nemenda Á hvaða stigi er þátttaka og frumkvæði nemenda? Að hvaða marki gera nemendur sjálfir áætlanir um nám sitt og meta framgang þess? Hvaða möguleika hafa nemendur til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og taka þátt í ákvörðunum um skólastarf?
Námsumhverfisstoð og vettvangsathuganir Hvernig er umhorfs í grunnskólum um þessar mundir...? Er munur á milli skóla þar sem kennt er í opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi, kennsluhætti, samstarf eða starfsánægju kennara?
Umfang vettvangsathugana Athuganir eru gerðar í fimm árgöngum í hverjum skóla – til skiptis í 1., 3., 5., 7. og 9. bekk og 2., 4., 6., 8. og 10. bekk Bekkir eru valdir af handahófi Fylgst er með einum starfsdegi í hverjum bekk (öllu starfi nema frímínútum) Alls verður fylgst með 50–70 stundum í hverjum árgangi (500–700)
Viðtöl Stutt viðtöl: Umsjónarkennarar (í 1. –7. bekk) sem fylgst var með Um: Starfið, námsumhverfið, einstaklingsmiðun Ítarleg viðtöl: Einn umsjónarkennari í 1.–7. bekk í hverjum skóla Kennarar á unglingastigi Um: Samstarf, kennsluhættir og þróunarstarf, námsmat, einstaklingsmiðun, sérkennsla, þátttaka og áhrif nemenda, samskipti og bragur, heimanám, upplýsingatækni og foreldrasamstarf Lýsing – Mat - Sýn
Gögn úr vettvangsathugunum Skráð er samfelld, tímasett lýsing; upphaf – framvinda – lok + kennslustundin í hnotskurn – Vistuð á sameiginlegu svæði – verður gerð aðgengileg öðrum rannsakendum Myndataka Uppdrættir af kennslurými Gátlisti – Meginatriði skráð í gagnagrunn (verður öðrum aðgengilegur)gagnagrunn
Gátlistinn: Tæki og umhverfi
Gátlistinn: Kennsluaðferðir og vinnutilhögun nemenda
Gátlistinn: Samskipti og starfsandi
Dæmi um álitamál Hversu trúverðugar eru lýsingarnar? Áhrif rannsóknarmanna? Samræming? Margprófun