S JÁLFSÁBYRGÐ OG SKILNINGUR Kennsla gagnrýninnar hugsunar og siðfræði Háskóli Íslands 1.október 2011 Fyrirlesari er María Jónasdóttir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
C. S. Peirce: “The Fixation of Belief” Inngangur að heimspeki 12. september 2006 Róbert H. Haraldsson.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Heimspekileg forspjallsvísindi Kennari: Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Viðtalstími: Miðvikudögum, kl. 13:30–14:30 í Aðalbyggingu (herb.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

S JÁLFSÁBYRGÐ OG SKILNINGUR Kennsla gagnrýninnar hugsunar og siðfræði Háskóli Íslands 1.október 2011 Fyrirlesari er María Jónasdóttir

I NNSÆI, STAÐREYNDAKÖNNUN OG SKOÐUN Kenna nemendum að: 1. Nota og treysta meira eigin innsæi 2. Taka ekki öllu sem sannleika, kanna staðreyndir og velta þeim fyrir sér 3. Móta eigin skoðun, standa með sjálfum sér

S JÁLFSTÆÐI Kenna nemendum að: 1. Vera sjálfstæðir í skoðun 2. Trúa á sjálfa sig 3. Treysta á sjálfa sig, sínar skoðanir og getu

LÆRDÓMSAÐFERÐIR Kenna nemendum að: 1. Spyrja sig “hvers vegna” hann sé að læra það sem hann sé að læra og hvernig það muni nýtast honum 2. Spyrja sig um hvaðan efnið komi og hvað liggji bak við það sem fram er sett 3. Velta fyrir sér “hvernig” nemandinn vilji læra – hvaða aðferð henti nemandanum best í lærdómnum. Læra í gegnum skilning

M ARKMIÐ Kenna nemendum að: 1. Skilgreina hvað þeir ELSKA að gera 2. Skilgreina hvernig þeir geti samþætt það með því námi sem þeir eru í eða því vali sem þeir hafa 3. Skilgreina hvað þurfi til að framkvæma það - hvernig þeir geti náð því markmiði með aðgerðum og tímasetningum

FRELSI Kenna nemendum að: 1. Skoða/velja sér viðfangsefni eða nálgun við viðfangsefnið og fara sínar eigin leiðir til að vinna með það 2. Virkja sjálfan sig í eigin verkefnastýringu 3. Standa undir því að leita leiða hjá kennara, leiðbeinanda eða öðrum til að fullklára verkefnið – bera ábyrgð á því alla leið!

A Ð VELJA SÉR G ILDI Kenna nemendum að: 1. Skilja hvað orðið gildi er 2. Ræða um gildi í umræðuhópum í anda þjóðfundaraðferðarinnar. Setið er við hringborð, hver og einn skrifar eins mörg gildi á eins mörg spjöld og hann getur, eitt gildi á eitt spjald. Síðan er farið hringinn með því að hver nemandi les upp eitt spjalda sinna í senn. Farið hring eftir hring þangað til öll spjöldin hafa verið lesin upp og lögð inn á miðju borðsins. Farið saman yfir hvort öll spjöldin standi ekki undir því að kallast gildi 3. Hver nemandi velur sín gildi óháð öðrum og skýrir jafnvel síðan út fyrir hinum hvernig honum finnist það endurspegla sjálfann sig Gildi Þjóðfundar um menntamál voru: Virðing, gleði og sköpun. Gildi Þjóðfundarins voru: Heiðarleiki, virðing, jafnrétti og réttlæti.

A Ð NOTA GILDIN SÍN Kenna nemendum að: 1. Þekkja gildin sín 2. Nota gildin sín í daglegu lífi 3. Bera gildin sín saman við daglegt líf og athuga hvort þar er samsvörun eða eitthvað sem þarf að skoða betur að aðlaga þannig líf nemandans sé í samræmi við gildi hans

D YGGÐIRNAR SJÖ Kenna nemendum að: 1. Þekkja dyggðirnar sjö; Visku, hófstillingu(hóf), hreysti(hugrekki), réttlæti, trú, von og kærleik 2. Skilgreina dyggðirnar sjö 3. Nota dyggðirnar sjö með því að hver nemandi geri sjö persónulegar dæmisögur þar sem ein dyggð er í hverri sögu

Í HUGUN / HUGLEIÐSLA Kenna nemendum að íhugun/hugleiðsla: 1. Efli skýrleika hugans og einbeitingu 2. Efli sköpunarkraft og hugmyndir 3. Efli innri ró, vellíðan, líkamlega og andlega heilsu og skapi jákvæða áhættulausa “sælu” Fjölmörg íhugunarform eru til en flest miðast þau við að setjast niður í ró, loka augun, slaka niður líkamanum, kyrra hugann, sitja í kyrrð og síðan er mikilvægt að koma rólega út úr íhuguninni eða hugleiðsunni. Gott getur verið að velja sér eitthvert fallegt orð sem ávallt er gripið til, með því að segja það í huga sér, þegar ýmsar hugsanir koma fram og fara að trufla hugleiðslukyrrðina. Best er að hugleiða 2 x á dag í 20 mínútur í senn. Ef hugleitt er einu sinni á dag er best að gera það á morgnana. Og betra er að hugleiða í 5 mínútur en alls ekki neitt!

N EMANDI - LEIÐBEINANDI Breyta skilgreiningu á kennslu yfir í að: 1. Kennari/leiðbeinandi færist meira úr því að vera fyrirlesari og upphaf þekkingar yfir í að vera “mentor” nemandans sem nemandinn leitar til. Ábyrgð færist af kennara yfir á nemanda 2. Nemendur velja sér verkefni eða þurfa að standa skil á verkefni en fá að koma með eigin hugmyndir að aðferðum 3. Nemendur leita til kennara/leiðbeinanda með aðferðafræði og/eða leggja fyrir hann tillögur að sinni eigin aðferðafræði til að læra viðfangsefnið

NIÐURSTAÐA Nemendur læra að: 1. Hugsa sjálfstætt – leita leiða – meta leiðirnar 2. Vinna sjálfstætt – hugsa alla leið 3. Bera ábyrgð – taka við verkefni og skila því af sér. Þannig lærir nemandinn að vinna sjálfstætt og lærir að bera ábyrgð á eigin hugsun, sínum gjörðum og sínum árangri! Hann uppsker eins og hann sáir!

V IÐBÓT Í FRAMHALDI AF SPURNINGUM OG UMRÆÐUM Þessi glæra er semsagt viðbót við fyrirlesturinn sem haldinn var. Spurt var hvort of mikil ringulreið myndi ekki skapast í bekkjum ef það fyrirkomulag ég fyrirlesarinn kynnti yrði tekið upp. Svarið er nei; því hugsunin er að byggja upp einstaklinga sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum, hafa sterka sjálfvirðingu, þora að segja sína afstöðu, tala úr frá eigin innsæi og eigin skilningi. Hlutverk kennarans/leiðbeinandans væri að styðja við þroskaleið nemandans í leið hans í átt að skilningi og visku. Spurt var hversvegna Dyggðirnar væru sjö talsins og hvers vegna frekar sjö dyggðir en fleiri eða færri. Svarið var fyrst frá hlustanda úr hlustandahóp um að upphaflega hefðu dyggðirnar verið fjórar en síðan hefði kristin trú bætt við dyggðunum trú, von og kærleika. Svar fyrirlesara var að auðvitað væri hægt að notast við fleiri uppbyggileg og góð “orð” til að byggja sem best upp ungu kynslóðina. Í lokin fór umræðan inn á kennslu viðfangs málþingsins inni í Lífsleikninni og heimspekinni. Fyrirlesari kom fram með þá tillögu að ekki væri nauðsynlegt að einskorða sig við að koma gagnrýninni hugsun og siðfræði í gegnum þá farvegi heldur væri í raun best að gagnrýnin hugsun og siðfræði væri grunnurinn, stoðirnar, í öllum fögum í öllu námi.

F YRIRLESARI María Jónasdóttir, styrkþegi Kennarasambands Íslands veturinn við gerð handbókarinnar Lífsleiki – að vera leikinn í lífinu sem hægt að nálgast hjá Kennarasambandi Íslands eða á neðangreindum vef. Heimasíða: Netfang: Sími: