Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson prófessor og Lilja M. Jónsdóttir lektor
Dagskrá Leitast verður við að vekja umræðu um ýmsar leiðir sem fara má til að efla samskipti og bæta bekkjarbrag. M.a. verður vikið að: Framkomu kennara Námsumhverfi, skipulagi og uppröðun Aðferðum við að vekja áhuga og virkja nemendur Leiðir til að efla samskiptahæfni nemenda Inn í dagskrána verður fléttað verkefnum og leikjum sem henta vel til að bæta samskipti og bekkjarbrag, auk þess að benda á heimildir.
Lykilspurningar Hvað einkennir góðan bekkjarbrag? Hvað skapar hann? Hvað hefur gefist vel? Hvar vantar helst á?
Stærstu áhrifaþættirnir (?) Viðmót kennara Samskipti Bekkjarstjórnunaraðferðir Skólastofan Kennsluaðferðirnar Námsefnið Foreldrasamstarfið
Viðmót kennara – hvað skiptir mestu? Áhugi Framkoma Augnsamband Tjáning Raddbeiting Líkamstjáning Virk hlustun Námsefni Nemendur Kennarastarfið Árangur Lífið sjálft! Samskipti Sanngirni Hlýleiki - kímni Virðing fyrir nemendum
Það er svo margt...! V, V, V, V !!! Byrjunin Leiðbeiningarnar Reglur Siðir!? Hrósið Gleðin, húmorinn Þátttaka nemenda Skólastofan Leikirnir Hreyfingin Ekki gleyma framhaldssögunni!
Áhugasamir nemendur! Verkefni í Heiðarskóla
Skólastofan – hvað skiptir mestu? Uppröðun Sætaskipan Umferð og aðgengi Myndir, litir, hljóð, ljós „Eignarhald” Vinnusvæði Sýningar
Uppröðun - safnaðarskipan
Uppröðun - hópar
Uppröðun - U
Uppröðun – fleiri dæmi
Opin skólastofa
Kennslan – hvað skiptir mestu? Vekja áhuga Gott skipulag Fjölbreytni Merkingarbær viðfangsefni Vekja til umhugsunar Virkja nemendur Væntingar – kröfur og trú á nemendum Hvar eru helstu sóknarfærin í ykkar skóla?
Dæmi um kennsluaðferðir sem ástæða gæti verið til að nýta oftar og betur (og hafa áreiðanlega góð áhrif á bekkjarbrag!) Sýningar Samræðuaðferðir (að læra að rökræða) Leikræn tjáning / leiklist Áhugasviðsverkefni Samkomulagsnám Samvinnunám - jafningjakennsla Leitaraðferðir (nemandinn sem rannsakandi) Sjálfstæð skapandi viðfangsefni (t.d. söguaðferðin, e. story line) Þátttökunám (e. service learning)