Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Chapter 12 Simple Regression Einföld aðfallsgreining ©
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Námsmat í VMA og MA Karen, Ragnheiður, Sigrún Fanney.
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Fjarnám og fjarkennsla Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu 3f og HR 17. október 2008 Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri VÍ.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
NAFN ÁFANGI HÓPUR Pappír og pappírsstærðir. Almennt um pappír Pappír og pappírsstærðir Nafn, áfangi, hópur 2 Orðið pappír kemur úr gríska orðinu „papyrus“
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rekstrarhagfræði (REK2103) Inngangur
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Rými Reglulegir margflötungar
Fjarnám VÍ Þróun og staða
Ritstuldarvarnir með Turnitin
MS fyrirlestur í Næringarfræði
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Ýsa í Norðursjó.
ENSÍM OG ENSÍMHVÖTT EFNAHVÖRF
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Upptaka á hvalahljóðum
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Rannsóknarspurningar: a.Er munur á námsmatsaðferðum og námsniðurstöðum milli ME og Fsu b.Hafa námsmatsaðferðir áhrif á dreifingu einkunna, fall í áföngum og brottfall.... Vinnulag: Námsmatsaðferðum skipt í 3 flokka: 1.Lokapróf með kröfu um lágmarkseinkunn, 4,5 2.Símat með lotuprófum og kröfu um lágmarkseinkunn 4,5 samanlagt úr prófunum 3.Margbreytt námsmat, próf, verkefni, afurðir, kynningar o.fl. Enginn einn þáttur með kröfu um 4,5. Flokkunin byggir á kennsluáætlunum. Allar kennsluáætlanir voru skimaðar og flokkaðar í ofangreinda flokka. Hér er ekki fjallað um hvað hefur áhrif á námsmatsaðferðir kennara, kosti og galla en rökræða má þessa flokkunaraðferð. Upplýsingar um einkunnir og brottfall er að finna í Innu

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Upplýsingar sóttar í INNU

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Í þessari rannsókn er fjallað um “innra” brottfall þ.e.a.s. brottfall úr einstökum áföngum (ath. innra og ytra brottfall) Hér eru taldir saman H (hættur) og þeir sem enga einkunn fengu í áfanganum (F eða 0) Í úttektinni er unnið með upplýsingar um alla nemendur sem skráðir voru í áfangana sem teknir eru fyrir, ekki er sundurgreint eftir námsstöðu s.s fjarnám eða dagskóla Sömu áfangaheiti voru notuð, alls 63 námsáfangar, sem kenndir voru í báðum skólunum á haustönn 2008 og svo reiknað meðaltal sömu áfanga síðustu fjórar annir. Unnið var með eftirfarandi breytur: áfangi námsmatsaðferð fjölda nemenda í áfanga meðaleinkunn fallprósenta brottfall hæg/hraðferð áfangagerð (tungumál, náttúrufræðigreinar o.s.frv áfangaröð ( )

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Námsmatsaðferðir eftir skólum í þeim 63 áföngum sem rannsókn náði yfir

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson

Fall og brottfall.

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Samanburður á meðaleinkunn áfanga Fylgni

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Samanburður á falli innan áfanga Fylgni

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Meðaleinkunn

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Fall

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Brottfall

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Fall og meðaleinkunn í 300 og hærri áföngum

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Námsmat í hægferð/hraðferð

Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Niðurstaða Samkvæmt rannsókninni virðast námsmatsaðferðir hafa nokkuð skýr áhrif á meðaleinkunn og fallhlutfall. Eftir því sem námsmatsaðferðir eru fjölbreyttari dregur úr falli og meðaleinkunn hækkar. Aftur á móti eru ekki marktæk tengsl á milli námsmatsaðferða og brottfalls. Annað sem er áberandi er að þrátt fyrir sáralítil tengsl milli skólanna þá er meðaleinkunn og fallhlutfall afar áþekkt.