Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ágúst Ólason 4. september 2009 NÁMSMAT – Í ÞÁGU HVERS?
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ingvar Sigurgeirsson Hvað einkennir góðan skólabrag? Spjall við kennara Giljaskóla, ágúst, 2010.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum Borgarnesspjall 26. Sept 2006.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskóla 23. febrúar 2009.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Ingvar Sigurgeirsson, Andri Hnikarr Jónsson, Arnór Benónýsson og Valgerður Gunnarsdóttir: Þróunarstarf í skólum: Dæmið frá Laugum.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið.
Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Sjálandsskóla nóvember 2009 Dr. Sveinbjörn Kristjánsson Heilsueflandi skólar - áhrifarík og hagkvæm.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Faculty of Nursing Herdís Sveinsdóttir1 Women’s Decision Making and Attitudes Towards Hormone Therapy in the Aftermath of the WHI Study Herdís Sveinsdóttir,
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Tölvur og Internet í námi
með Turnitin gegnum Moodle
Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
„… að hrista upp í kennslunni …“
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Kennaradeild – Menntavísindasvið
Presentation transcript:

Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum á Laugum

Framhaldsskólinn á Laugum Einn minnsti framhaldsskóli landsins, 120 nemendur, 12 kennarar 1. Náttúrufræðibraut til stúdentsprófs 2. Félagsfræðibraut til stúdentsprófs 3. Starfsnám í íþróttafræði og íþróttagreinum 4. Almenn námsbraut. Þróunarverkefni frá 2006: Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun

Kjarninn í breytingunum Fækkun kennslustunda um helming Í stað sækja nemendur vinnustofur Sveigjanleg námsáætlun Skólinn sem vinnustaður Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni Fjölbreyttari kennsluhættir Einstaklingsmiðað námsmat

Markmið verkefnisins Allur skólinn fylgi fyrirkomulagi sveigjanlegs námsumhverfis Nemendur stundi nám samkvæmt persónubundinni námsáætlun Bæta námsárangur og ástundun Minnka brottfall Bæta líðan nemenda í skólanum Breyta náms- og vinnuumhverfi þannig að upplýsingatækni verði lifandi þáttur í starfsemi skólans Skapa skólanum sérstöðu Auka aðsókn að skólanum og treysta rekstur hans

Vinnustofurnar

Dæmi um stundatöflu

Aukin leiðsögn við nemendur Leiðsögukennarar Námsráðgjöf Sálfræðingur Áhersla á að hlusta á raddir nemenda – Vikulegir fundir – Matsfundir – Kannanir (bréf, listar, viðhorfakannanir, „sparifatapróf“)

Kennsluhættir Verkefnadrifið nám Tölvu og upplýsingatækni Kennslan brotin upp: Þemadagar, opnir dagar Leiðsagnarmiðað námsmat

Dæmi um árangur Betri verkefnaskil Meðaleinkunn hefur hækkað úr 6,3 í 7,4 Hlutfall þeirra sem standast kröfur áfanga hefur hækkað úr 71% í 83% Brottfall út úr einstaka áföngum hefur aldrei verið minna en síðasta vetur. Brottfall út úr skólanum var einnig í lágmarki Óvenju stórt hlutfall nemenda síðasta vetrar heldur áfram námi Jákvæð viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks Aðsókn að skólanum hefur aukist

Mæting Mæting hefur lítið breyst... en þó...

Hindranir 5-10% nemenda hafa verið óánægðir með fyrirkomulagið Nokkrir kennarar hafa ekki verið sáttir við nýtt hlutverk Kjarasamningar leyfa ekki mikinn sveigjanleika Óraunhæfar kröfur aðalnámskrár

Hvað skýrir góðan árangur? Skynsamlegar breytingar Samheldni Stöðug umræða og endurmat Þrautseigja Hugmyndaflug