Landnotkun skógræktar Björn Traustason Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá Haustráðstefna FL 27. október 2011 Rannsóknastöð skógræktar.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Pósturinn Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Fasteignamarkaður og lóðaverð Ásgeir Jónsson Greiningardeild KB banka Febrúar 2005.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Kynning rammasamninga 20. okt Rammasamningur um kaup á eldsneyti fyrir ökutæki og vélar ríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Samkeppni, bankar og hagkvæmni
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Case studies Óvenjuleg EKG
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Norðurnes Rafmagnshlið.
Technical Note 6 Fyrirkomulag reksturs (Layout)
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Jarðminjar og vernd þeirra
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Haustfundur 2010 Efst á baugi hjá Matvælastofnun Halldór Runólfsson
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Landnotkun skógræktar Björn Traustason Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá Haustráðstefna FL 27. október 2011 Rannsóknastöð skógræktar

Landnotkun skógræktar Skógrækt fremur ný landnotkun hér á landi. Þó hún eigi sér yfir 100 ára gamla sögu þá er stærstur hluti skógræktar innan við 20 ára Með skógrækt er oft verið að breyta landi yfir í afar verðmætt land til lengri tíma litið, land sem gefur af sér timburafurðir eða til annarra nytja t.d. útivistar Ísland er afar fátækt af ræktuðum skógum, mikilvægt að byggja upp sjálfbæra skógarauðlind sem nægilega stór til að þjóna innanlandsmarkaði um viðarafurðir til framtíðar Til þess þarf lágmarksstærð af skóglendi. Ekki rétt að nota tölu byggða á hæðarlínu heldur gera greiningu á hversu stór þessi skógarauðlind þarf að vera til að þjóna sínu hlutverki. Þegar slík vinna fer fram þarf að fá alla að borðinu og skipuleggja skógrækt á heildstæðan hátt Rannsóknastöð skógræktar

Landnotkun skógræktar Landnotkun skógræktar á Íslandi frá upphafi skógræktar til dagsins í dag. Rannsóknastöð skógræktar

Landnotkun skógræktar Landnotkun skógræktar frá upphafi skógræktar fram til ársins Rannsóknastöð skógræktar

Landnotkun skógræktar Landnotkun skógræktar frá árinu 2000 til dagsins í dag. Rannsóknastöð skógræktar

Landnotkun skógræktar 92% skógræktar neðan 200 m hæðar 8% skógræktar ofan 200 m hæðar Rannsóknastöð skógræktar

Skóggræðsla (“nýskógrækt”) í milljónum gróðursettra trjáplantna % skóggræðslu hefur átt sér stað frá árinu Rannsóknastöð skógræktar

Tegundir gróðursettar ( ) Síberíu- og rússalerki (34%) Stafafura (15%) Sitkagreni (15%) alaskaösp (5%) birki (26%) Rannsóknastöð skógræktar

% Aukning (minnkun) skógarþekju í 46 Evrópulöndum ( ) Skógar Íslands stækkuðu um 21,000 ha á þessu tímabili (um 95% á 15 árum). Á árabilinu jókst flatarmál skóglendis um 6,3% ár ári Rannsóknastöð skógræktar

(1,5%) Enn er landið samt að mestu skóglaust Rannsóknastöð skógræktar

Flatarmál skóga á Íslandi ræktaðir skógar – ha Rannsóknastöð skógræktar

Landnotkun skógræktar til framtíðar Þegar skógrækt er ákveðin er verið að taka land undir skóg í a.m.k. 100 ár sem er algeng lengd ræktunarlotu. Þegar landnýting er ákveðin til svo langrar framtíðar þarf að hafa víðtækt samráð – Við almenning – Við hagsmunaaðila – Við samtök, fyrirtæki og stofnanir – Við stjórnmálamenn Vekja þarf stjórnmálamenn til umhugsunar að Ísland verði sjálfbært með viðarafurðir til framtíðar Til þess verði að skipuleggja skógrækt í miklu stærra samhengi heldur en hingað til hefur verið gert Skógrækt þarf að skipuleggja á stórum svæðum sem falla vel að landslagi, taka frekar heilan dal eða fjörð undir skógrækt heldur en jörð hér og þar Rannsóknastöð skógræktar

Breytt landnýting vegna hlýnunar Loftslag hefur hlýnað töluvert frá því að skógrækt hófst í byrjun 20. aldar. Hækkun meðalhita á Íslandi í vaxtarmánuðum trjágróðurs er um 1°C frá árinu 2000 Spár gera ráð fyrir nokkurri hlýnun þegar líður á öldina. Gerð var greining á áhrifum hækkandi hitastigs á rauðgreni og birki Rannsóknastöð skógræktar

Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi

Rannsóknastöð skógræktar Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi árið 2008 Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2050 miðað við -0,4°C kólnun frá árinu 2008 Flatarmál: ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s

Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2050 miðað við 1,5°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s

Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2095 miðað við sama meðalhita og árið 2008 Flatarmál: ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s

Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2095 miðað við 2,7°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s

Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi

Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2008 Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2050 miðað við -0,4°C kólnun frá árinu 2008 Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2050 miðað við 1,5°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2095 miðað við sama meðalhita og árið 2008 Flatarmál: ha

Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2095 miðað við 2,7°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: ha

Sitkagrenisvæðin Einnig var gerð greining á bestu svæðum til sitkagreniræktunar með teknu tilliti til umhverfisaðstæðna: – Sitkalús – Frosthætta – Meðalhiti Sitkagreni er mjög saltþolin tegund ólíkt rauðgreni og hentar því mun betur út við ströndina Rannsóknastöð skógræktar

Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis og sitkagrenis á Íslandi á 21. öld

Rannsóknastöð skógræktar

Samantekt Skóga landsins þarf að byggja markvisst upp og á bestu svæðum landsins m.t.t. umhverfisþátta. Skógrækt á Íslandi þarf að hugsa heilstætt og í stað þess að skipuleggja skógrækt eftir litlum jarðabútum á frekar að taka stór samfelld svæði á borð við dali og firði undir samfellda skógrækt. Fljótsdalur gott dæmi um vel heppnaða skógrækt. Um leið er tekið tillit til sjónarmiða um útsýni og reiti í landslagi. Til að þetta sé mögulegt þarf að fá alla að borðinu og skipuleggja Ísland með þetta í huga. Þar þarf fyrst og fremst að koma til vilji stjórnvalda til að setja fjármagn í stórauknar gróðursetningar til að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Rannsóknastöð skógræktar

Takk fyrir! Skógarhögg á Mógilsá