Stærðfræði - stærðfræðikennarinn 1. fyrirlestur: Kynning á námskeiðinu og fræðasviðinu stærðfræðimenntun.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Jónína Vala Kristinsdóttir1 Algebra Táknmál og túlkun.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Stærðfræði – stærðfræðinemandinn 1. misseri – haustönn I Námskeiðslýsing Lesefni Verkefni og námsmat Bekkjartímar Hvað er stærðfræði og fyrir hverja.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stærðfræði – Stærðfræðikennarinn
Rými Reglulegir margflötungar
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
Nýtt námsefni í stærðfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Leikir í frístunda- og skólastarfi
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Stærðfræði - stærðfræðikennarinn 1. fyrirlestur: Kynning á námskeiðinu og fræðasviðinu stærðfræðimenntun

Guðmundur Birgisson Morgunþrautin Í fjölbýlishúsi við Brotalind búa aldraðir í þjónustuíbúðum. Engin börn búa í blokkinni.

Guðmundur Birgisson Starfsævi stærðfræðikennara 40 ár í skólastofunni Námsefni Námskrá 25 ára 65 ára Fræðasviðið stærðfræðimenntun: Rannsóknir, þróunarstarf og kenningar. Grunnnám, framhaldsnám, símenntun, námskeið, þing og ráðstefnur. Fagfélög, háskólar, fræðslumiðstöðvar og samstarfsfólk.

Guðmundur Birgisson Skipulag Fyrirlestrar:  Kynning.  Talnaskilningur.  Brotaskilningur.  Rúmfræði og mælingar.  Upplýsingatækni í stærðfræðinámi.  Saga stærðfræðikennslu á íslandi.

Guðmundur Birgisson Skipulag Bekkjartímar:  Könnun á námskrá og námsefni Stærðfræðilegt innihald. Framsetning efnis, aðferðamarkmið námskrár. Námsmat. Kennsluferlið. Reiknivélar og tölvuforrit. Samantekt.  Sætiskerfi (2 skipti).

Guðmundur Birgisson Lesefni Elementary and Middle School Mathematics: Teaching Developmentally eftir John A. Van de Walle. Kaflinn um sætiskerfi í Stærðfræði í kennaranámi eftir Kristínu Höllu Jónsdóttur og Friðrik Diego. Stærðfræðinám – meginstefnur og viðfangsefni eftir Önnu Kristjánsdóttur. Aðalnámskrá grunnskóla – stærðfræðihluti. Geisli 1A nemendabók og kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar má finna á vefslóð Námsgagnastofnunar ( Að auki verður nemendum bent á lesefni á bókasafni.

Guðmundur Birgisson Verkefni Skýrsla um könnun námsefnis. Hópverkefni. (20% - skiladagur 2. maí) Vefur um stærðfræðikennslu. Hópverkefni. (20% - skiladagur 10. mars) Sætiskerfi. Einstaklingsverkefni. (20% - skiladagur 20. febrúar) Kennsluáætlun fyrir vettvangsnám. Hópverkefni. (10% - skiladagur 31. mars) Heimapróf. Einstaklingsverkefni. (30% - skiladagur skv. próftöflu)

Guðmundur Birgisson Kennarar Guðmundur Birgisson (E bekkur) Jónína Vala Kristinsdóttir (A og C bekkir) Meyvant Þórólfsson (B, D og F bekkir) Kristín Bjarnadóttir

Guðmundur Birgisson Spennandi tímar! Nýleg námskrá (1999). Nýtt námsefni í smíðum. Gerjun á sviðinu um allan heim.  Bandaríkin. Stefna um stærðfræðikennslu (1989, 2000)  Norðurlönd. Miðstöðvar fyrir stærðfræðimenntun. Framhaldsnám. Stefnumótun.

Guðmundur Birgisson Hlé Hugsið um morgunþrauina yfir kaffibolla.

Guðmundur Birgisson Stærðfræðimenntun: Kortagerð

Guðmundur Birgisson Hvernig lærum við um stærðfræðinám? Íhugun  Hvernig höldum við að stærðfræðinám hljóti að fara fram? Athugun  Hvernig fer stærðfræðinám fram? Yfirvegun  Hvaða ályktanir getum við dregið af íhugun okkar og athugunum?

Guðmundur Birgisson Nemendur þurfa að stunda stærðfræði Það að stunda stærðfræði er að:  kanna, tákna, skýra, rannsaka, setja fram, spá, geta sér til um, uppgötva, þróa, leysa, byggja, lýsa, rökstyðja, sannreyna, nota o.s.frv. Nemendur læra að stunda stærðfræði með því að stunda stærðfræði. Stærðfræði er ekki safn þekkingar sem kennari býr yfir og gefur nemendum sínum af.

Guðmundur Birgisson Stærðfræði er til þess að leysa þrautir Höfuðtilgangur stærðfræðináms er að nemendur verði færir um að leysa stærðfræðileg viðfangsefni að námi loknu.

Guðmundur Birgisson Hvað er skilningur? Heimur máls og hugtaka Hinn skynjanlegi heimur Heimur tákna og aðgerða = 5 Óli á 2 epli og Lóa gefur honum 3 til viðbótar. Hvað á Óli þá mörg? Óli á 2 epli og Lóa gefur honum nokkur til viðbótar. Þá á hann 5. Hvað gaf Lóa honum mörg? Óli á nokkur epli og Lóa gefur honum 3 til viðbótar. Þá á hann 5. Hvað gaf Lóa honum mörg?

Guðmundur Birgisson Morgunþrautin Finna samnefnara, msf(3,5) og leggja saman?

Guðmundur Birgisson Morgunþrautin Teikna Lengi brotið með 3 Lengi brotið með 2 Karlar Konur Kvæntur karl Gift kona Ókvæntur karl Ógift kona

Guðmundur Birgisson Uppskrift að árangursríkri kennslu Áhersla á stærðfræðinám sem glímu við stærðfræðiþrautir Áhersla á að stunda stærðfræði Áhersla á að fylgjast grannt með námi hvers nemanda Áhersla á að skilja hvernig börn læra og læra hvað skilningur er

Guðmundur Birgisson …og enginn leysir allar gátur einn!