Ágúst Einarsson, 10. nóvember 20041 Dr. Ágúst Einarsson, prófessor, Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands Sérstaða Íslands í sjávarútvegi. Hver er.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum Öryggisráð SÞ Kröfur um breytingar á skipan og starfsháttum Ragnar G. Kristjánsson.
Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Félag fagfólks í frítímaþjónustu Erindi á ráðstefnunni Gæði eða geymsla? 9. apríl 2010 Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Kynning á Gólfefnaval Verslaðu með okkur Gólfefnaval vinnur með stærstu gólfefna framleiðendum í heiminum Gólfefnaval selur gólfefni.
Upplýsingabyltingin Nafn, áfangi. Upplýsingabyltingarnar Árið 3–4000 fyrir Krist fundu menn upp skrifmálið 1300 árum fyrir Krist fundu menn upp bókina.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Vaxtarsamningur Norðausturlands Klasatorg í Borgarnesi 30. okt Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri AÞ.
Decolonization, Independence and the Failure of Politics Edmond J. Keller.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Menn og Mýs Tölvukerfi og Markaðsmál Verkefni 4 Guðmundur Freyr Jónasson Ragnar Skúlason.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Multifunctionality and diversification of Icelandic Agriculture Anna Karlsdóttir, Karl Benediktsson, Magnfríður Júlíusdóttir Land- og ferðamálafræðistofa.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Rými Reglulegir margflötungar
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Íslenskur sýndarveruleiki
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Sjálfbærni – lúxus eða lífsnauðsyn Þóranna Jónsdóttir
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Samfélag, umhverfismál og túrismi.
Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Umhverfisvæn tækni Sóknarfæri fyrir Ísland
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Inu sinni var... nemendahópur sem samanstóð af fjórum meðlimum sem hétu Allir, Hver sem er, Einhver og Enginn. Það stóð til að vinna mikilvægt verkefni.
Sudden Stops 5/9/2019 Alþjóðahagfræði.
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
31/07/2019.
Samstarfsleit – Eurostars
Hulda Þórey Gísladóttir
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Dr. Ágúst Einarsson, prófessor, Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands Sérstaða Íslands í sjávarútvegi. Hver er hún og hvernig getur hún nýst í þróunaraðstoð? Málþing um þróunaraðstoð Íslendinga í veiðum og sjávarútvegi Grand Hótel 10. nóvember 2004

Ágúst Einarsson, 10. nóvember FAO, 2004

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Helstu fiskveiðiþjóðir heims árið 2002 Sjávarútvegurinn í tölum 2004

Ágúst Einarsson, 10. nóvember 20044

5

6 Önnur Norðurlönd veita til þróunaraðstoðar tvisvar til fimm sinnum meira en við, mælt sem hlutdeild af landsframleiðslu. Úr skýrslu OECD frá 2001 um Ísland: Although Iceland is well aware of the global dimension of environmental problems and of the need to help developing nations play a part in their solution, its contribution to development aid is, in relative terms, among the lowest for all industrialised countries and about four times below the level that the Icelandic Government said in 1993 was to be reached by 2000.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Á dögum Krists bjuggu um 300 milljónir manns á jörðinni. Um aldamótin 1900 voru íbúar jarðarinnar 1,3 milljarður. Nú eru jarðarbúar um 6,3 milljarðar. Þeim fjölgar í 8 milljarða á næstu 25 árum eða um 2 milljarða. Gífurleg vandamál verða varðandi fæðuöflun, vatn og lífvænleg svæði til að búa á. Nýting hafsins er lykilatriði.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Munurinn milli hinna ríku þjóðaog hinna fátæku þjóða, sem eru tæpur helmingur jarðarbúa, er fimmtánfaldur og fer síst minnkandi. Það eru rúmlega 200 ríki í heiminum og um 100 þeirra teljast til þróunarlandanna. Af þessum 100 ríkjum varð samdráttur í landsframleiðslu á mann í um 30 ríkjum á árunum 1965 til 2000.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Sérstaða í sjávarútvegi hérlendis: Umfangsmikil atvinnugrein á heimsvísu. Þróuð atvinnugrein. Gott stjórnkerfi í veiðum. Mikil veiðiafköst. Hátt tæknistig í veiðum, vinnslu og sölu. Vel virkar opinberar rannsókna- og þjónustustofnanir.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Sérstaða í sjávarútvegi hérlendis: Mikil fjölbreytni í atvinnugreininni. Mikilvæg í hagkerfi þjóðarinnar, einkum vegna gjaldeyrisöflunar. Umhverfisvandamál eru lítil. Sterk staða í stjórnkerfi landsins. Markaðslausnir ríkjandi og mjög lítil opinber framlög.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Sérstaða í sjávarútvegi hérlendis: Góð almenn menntun og tiltölulega gott skólakerfi í sjávarútvegi. Góðir vísindamenn á mörgum sviðum, margir á heimsmælikvarða. Lítil skriffinnska í fyrirtækjum og hjá opinberum aðilum. Erfiðir kjarasamningar. Mjög háð útlendingum í vinnslu.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Sérstaða í sjávarútvegi hérlendis: Mjög gott markaðskerfi. Forusta í alþjóðaráðstefnu í markaðsmálum (Groundfish Forum). Fjölþjóðleg starfsemi einkum í markaðssetningu. Minnkandi þátttaka á hlutabréfamarkaði. Mikilvæg í byggðaþróun.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember FAO, 2004

Ágúst Einarsson, 10. nóvember FAO, 2004

Ágúst Einarsson, 10. nóvember FAO, 2004

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Helstu fiskveiðiþjóðir heims, inn- og útflutningur árið 2002 Sjávarútvegurinn í tölum 2004

Ágúst Einarsson, 10. nóvember FAO, 2004 Innflutningur

Ágúst Einarsson, 10. nóvember FAO, 2004 Innflutningur

Ágúst Einarsson, 10. nóvember FAO, 2004 Innflutningur

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Tillögur um hvernig sérstaða í sjávarútvegi getur nýst í þróunaraðstoð: 1.Hjálpa á sviði markaðsmála og fá SH, SÍF og Samherja með sér í það verkefni. 2.Ritun einfaldra kennslubóka í sjávarútvegsfræðum fyrir þróunarlönd, t.d. af hálfu sérfræðinga í Háskóla Íslands og hjá innlendum stofnunum. 3.Senda fólk héðan til kennslu í sjávarútvegsfræðum í þróunarlöndunum, bæði á lægri og æðri skólastigum.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Upplýsa þá sem vinna við að þróunarmálum hérlendis og erlendis um nýjustu kenningar stofnanahagfræðinnar um félagsauð. Greina félagsauð í þróunarlöndunum og gera tillögur um úrbætur í þeim efnum. 5.Bjóða í miklu ríkara máli erlendum stofunum og ríkisstjórnum íslenska vísindamenn og íslenska vísindastofnanir til að gera úttektir og veita ráðgjöf. 6.Fræða um skráningu upplýsinga og þróun hugbúnaðar.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Kenna á ný veiðarfæri og tækni. 8.Sækja ráð til sérfróðra aðila hérlendis, eins og Öldu Möller, Björns Dagbjartssonar, Brynjólfs Bjarnasonar, Einars Benediktssonar, Friðriks Pálssonar, Gríms Valdimarssonar, Jóhanns Sigurjónssonar, Jónasar Haralz, Jóns Hákonar Magnússonar, Kristjáns Skarphéðinssonar, Magnúsar Gunnarssonar, Ragnars Árnasonar, Rögnvaldar Hannessonar, Tuma Tómassonar og Þráins Eggertssonar.

Ágúst Einarsson, 10. nóvember Ísland er örþjóð en stórþjóð í sjávarútvegi. Framboðið til Öryggisráðsins. Okkur ber að leggja okkar af mörkum. Það er ekki langt síðan við vorum í stöðu hinna fátæku þróunarlanda á sviði sjávarútvegs og á öðrum sviðum.