1 Rannsóknir og tölfræði Magnús Jóhannsson Lyfjafræðistofnun Háskóla Íslands Lyfjastofnun.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
6/11/2015Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 7 Kafli Probability/Líkindi, Líkur The probability of heads P(H) = ½.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
21/06/2015Dr Andy Brooks1 Fyrirlestur 5 Java Applets/Java smáforrit og Kafli 3.3 Linear Regression/Jafna Bestu Línu TFG0152 Tölfræði.
Hermun, Vor 2003 Kafli 3: Hermihugbúnaður Atburðarrásahermun krefst: –Slembuframkallarar U(0,1) –Framköllun sýna úr líkindadreifingum –Tímastjórn –Ákvörðun.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Sameindafræðileg gögn Starri Heiðmarsson Náttúrufræðistofnun Íslands.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Faculty of Nursing Herdís Sveinsdóttir1 Women’s Decision Making and Attitudes Towards Hormone Therapy in the Aftermath of the WHI Study Herdís Sveinsdóttir,
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
16/07/2015Dr Andy Brooks1 TFV0103 Tölfræði og fræðileg vinnubrögð Fyrirlestur 12 Kafli 9.1 Inference about the mean μ (σ unknown) Ályktun um meðaltalið.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
ARA0103 Aðferðafræði Rannsókna
ARA0103 Aðferðafræði Rannsókna
ARA0103 Aðferðafræði Rannsókna
SPSS Glósur Meistaranna
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Stefán Hrafn Jónsson Aðferðafræði II Stefán Hrafn Jónsson
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Faraldsfræði Vísindaleg aðferðafræði og greinaskrif Nóvember 2003
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hypothesis Testing Kenningapróf
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Presentation transcript:

1 Rannsóknir og tölfræði Magnús Jóhannsson Lyfjafræðistofnun Háskóla Íslands Lyfjastofnun

2 Líftölfræði (biostatistics) blár litmuspappír + sýra  rauður, alltaf(?) höfuðverkur + aspirín: lagast stundum blóðþrýstingur dag eftir dag: 5 mmHg frávik í 50% reykingar valda alvarlegum sjúkdómum: samt er til fullt af öldruðum reykingamönnum

3 Námskeið í tölfræði - til hvers/hvers vegna? skipulagning og úrvinnsla eigin rannsókna lestur fræðirita og mat á gæðum þeirra – - mikill meirihluti ritgerða í líf-, læknis- og lyfjafræði inniheldur tölfræði tölfræðilegri úrvinnslu er oft ábótavant

4 Markmið námskeiðs að skilja betur um hvað tölfræði snýst að geta skipulagt rannsóknir betur að kunna að beita öllum algengustu aðferðum tölfræðinnar að kunna að velja rétta tölfræðilega aðferð að geta haldið áfram að bæta við sig þekkingu upp á eigin spýtur

5 Gallar í birtum heimildum? getum við treyst tölfræðiúrvinnslu í tímaritsgreinum og bókum? dæmi

6

7 Skipulag rannsókna og tölfræði algeng vandamál –skakki (bias) –flækja eða truflandi þáttur (confounding) hvar er gert –slembiúrtak eða slembiröðun í hópa –blindun (einblint eða tvíblint) –flóknar úrvinnsluaðferðir –reyna að fá sem mesta svörun (helst >90%)

8

9

10

11 Flækjur (confounding) ein tegund flækju er meðferðarvals-flækja (confounding by indication) –í hóprannsókn eru bornir saman sjúklingar sem fá meðferð og þeir sem fá ekki meðferð; þeir sem hafa fleiri og verri áhættuþætti eru frekar settir á meðferð; þeir sem eru á meðferð hafa þess vegna verri horfur; svo kann að virðast sem meðferðin geri horfurnar verri

12 Mælingar og mæligildi mælibreytur samfelldar (continuous) - t.d. hæð, þyngd ósamfelldar (discontinuous) – t.d. fjöldi afkvæma, plöntur á m 2 raðbreytur (ranked variables) – t.d. betra/óbreytt/verra flokkunarbreytur (nominal var., attributes) - t.d. kyn, litur

13 Þýði og úrtak

14 Tölfræðiprófun Hvenær á að nota tölfræðipróf og hvenær ekki? –Ofnotkun - misnotkun - oftrú. –Að „sanna“ með tölfræði - eitthvað er tölfræðilega „sannað“ - er það hægt? Tölfræðiprófun: –Setja fram núlltilgátu, H0, um að enginn munur sé til staðar –Velja marktæknimörk (velja  ; oftast 0,05) –Velja aðferð (próf) –Finna p-gildi: p eru líkur (á bilinu 0 til 1)

15 Núlltilgátan, Ho

16 Að velja aðferð (tölfræðipróf) byggist aðallega á tvennu –eðli gagna –eðli rannsóknar ýmis hjálpartæki eru til við þetta val –flæðirit og töflur –forrit

17 Byrja Eru gögnin mæling eða talning talning mæling   venslatöflur fjöldi hópa 1 2 >2 eru einingar eins eða ólíkar eins ólíkar lýsandi tölfræði t-próf fyrir einn hóp aðhvarfsgreining fylgni eru hópar háðir eða óháðir háðir óháðir háðir óháðir t-próf parað t-próf ANOVA, venjuleg ANOVA, endurtekningar

18 Parametriskar eða non- parametriskar aðferðir parametriskar –krefjast normaldreifingar –alltaf að nota ef unnt er –stundum þarf að umbreyta gögnum non-parametriskar –óháðar dreifingu –ekki eins öflugar og parametriskar

19 Dæmi um algeng próf skipulagpróf sem krefjast normal-dreifingar próf sem eru óháð dreifingu (non- parametrisk) 2 hópar: óháðir háðir t-próf parað t-próf Mann-Whitney Wilcoxon >2 hópar: óháðir háðir ANOVA (venjuleg) ANOVA (endurt.) Kruskal-Wallis Friedman

20 Túlkun á niðurstöðum og p p = probability (líkur; eru á bilinu 0-1) lokaniðurstaða flestra tölfræðiprófa er p p segir til um líkurnar á því að sá mismunur (t.d. milli hópa) sem við finnum sé til kominn fyrir tilviljun.

21 Styrkur (power) styrkur = 1-  styrkur eru líkurnar fyrir því að finna marktækan mun þegar slíkur munur er fyrir hendi (rétt niðurstaða um mun)

22 Styrkur og stærð úrtaks þetta tvennt hangir saman við fyrirfram útreikning á úrtaksstærð er oft tekið mið af: –minnsta mun sem rannsóknin á að geta fundið –lágmarks-styrk (power) (1-  er oft 0,8 eða 0,9)