Samræður sem kennsluaðferð Hvað er góð samræða?. Þjálfa nemendur í að rökstyðja, bera saman, skoða frá ólíkum sjónarhornum, vega og meta mismunandi lausnir,

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Leiðsagnarmat formative assessment Guðmundur Engilbertsson Aðjúnkt kennaradeild HA.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Hegðun og samskipti í skólastarfi. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009 Að rækta farsæl samskipti Hlúð að félags-
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
6. febrúar Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Rými Reglulegir margflötungar
Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum
Fjölbreyttir kennsluhættir (rannsóknir og raunveruleiki)
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
með Turnitin gegnum Moodle
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Presentation transcript:

Samræður sem kennsluaðferð Hvað er góð samræða?

Þjálfa nemendur í að rökstyðja, bera saman, skoða frá ólíkum sjónarhornum, vega og meta mismunandi lausnir, draga ályktanir Tjáning Félagsleg samskipti Viðhorf Hugsun Stuðla að leikni í félagslegum samskiptum: Miðla, styðja aðra, hlusta, taka þátt í rökræðum Efla hæfni í að tjá sig: Segja frá, útskýra, lýsa skoðunum, tilfinningum, viðhorfum Efla jákvæð viðhorf: Tillitssemi, umburðar- lyndi, viðurkenna rétt annarra til að hafa sjálfstæða skoðun, hópkennd, kímni, áhugi Helstu markmið umræðna

Góð spurning er kröftugt „hjálpartæki“ kennara 1. Hvernig myndast þéttbýli? 2. Hve margir kaupstaðir eru á Norðurlandi? 3. Hver er höfuðstaður Austurlands? 4. Hvað myndi gerast ef höfuðborg Íslands yrði flutt frá Reykjavík? 5. Hvað heitir nyrsta byggð á Austfjörðum? 6. Hvaða samgönguúrbætur á landinu eru brýnastar? 7.Hvar á landinu er best að búa? 8. Hvernig er unnt að fækka umferðarslysum? Hverjar af þessum spurningum eru vænlegastar til að vekja góðar umræður og hverjar síst?

Opin spurning - lokuð spurning * Eitt ákveðið („rétt“) svar * Höfðað er til kunnáttu- og minnisatriða * Mörg ólík svör hugsanleg * Höfðað er til rökhugsunar og skilnings * Ath. að oft eru óljós mörk milli þessara flokka

Rannsóknir á umræðum og spurningum Rannsóknir benda til þess að kennarar spyrji mjög mikið Þegar skoðað er hvers konar spurningar eru algengastar má sjá: Afar mismunandi eftir kennurum hversu mikið og hvernig þeir spyrja Umræður virðast ekki mjög algengar í skólum 60% spurninga eru staðreyndaspurningar 20% eru spurningar sem reyna á rökhugsun 20% eru spurningar af öðrum toga (Ísl rannsókn: 75% lokaðar, 25% opnar)

Mismunandi gerðir spurninga Mat: Hvað réttlætir...? Er rétt að...? Ertu sammála? Hvers vegna? Sköpun, lausnaleit: Hvernig mætti leysa þetta vandamál? Hverjar yrðu afleiðingar...? Greining: Hvað má álykta...? Hvað rennir stoðum undir...? Hvað sýnir þessi samanburður? Beiting: Hvernig má flokka...? Skilningur: Hvernig má útskýra...? Hvað er líkt? Hvað er ólíkt? Minni/Upprifjun: Hver...? Hvað...? Hvenær...? Sjá Listina að spyrja, bls. 22.

Mat á svörum nemenda er vandi Skapa hið „rétta“ andrúmsloft Góð ráð: Upptökur Rétt uppröðun Hæfileg lengd Skrá svör Beita þögninni! Varast ber: Endurtaka spurningar Endurtaka svör nemenda Svara eigin spurningum Neikvæð viðbrögð Nokkur mikilvæg atriði við stjórnun umræðna

Rannsóknir benda til þess að þögn (3 sekúndur – telja í huganum upp að 5) að lokinni krefjandi spurningu sé líkleg til að hafa eftirfarandi áhrif: Þögn – biðtími – umþóttunartími Sjá t.d. Henson, 1988, 98-99; Carlsen 1991, bls. 168 Kennarar tala minna, endurtaka sjaldnar spurningar eða svör nemenda, spyrja betri spurninga Nemendur tala meira, svör þeirra eru lengri og betri (rökhugsun, hugmyndaflug), þeir tala oftar hver til annars, spyrja meira og eru öruggari

Markvissar spurningar („lykilspurningar“ – oft varpað fram í ákveðinni röð – þrepum) ætlað að vekja nemendur til umræðna og umhugsunar. Ályktun Samantekt Niðurstaða Upprifjun Kynning Reifing Kveikja Áhugi vakinn Rökræða Skoðanaskipti Mál brotin til mergjar - skoðuð frá ýmsum hliðum Samræðu- og spurnaraðferðir Sjá Listina að spyrja, bls

Dæmi um spurnaraðferðir Þankahríð (Brainstorming) Pallborðsumræður Á öndverðum meiði (Fish Bowl) Málstofa Myndun hugtaka Samanburðaraðferðir

Móðir allra spurnaraðferða: Þankahríðin Á ensku: Brainstorming Á íslensku: Þankahríð, hugstormun, hugarflug, hugarflugsfundur Stuttur fundur sem hefur það markmið að laða fram ólíkar hugmyndir, tillögur, lausnir Hugmyndir eru skráðar, engin gagnrýni leyfð, allar hugmyndir vel þegnar, áhersla á að vera stuttorður

Efniviður í góðar umræður Atburðir líðandi stundar Samskipti og tilfinningar Góðar sögur Sláandi upplýsingar Þrautir Umhugsunarefni Álitamál Góðar spurningar