21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson1 Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson september Leiðsögutækni 2. Hvers vegna ferðast fólk? 3. Hvers vegna Ísland? 4. Hlutverk leiðsögumanna í upplifun ferðamanna
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson2 Völ eða kvöð? Völ - ferðamenn Hafa tíma Þurfa ekki að taka próf Þurfa ekki að hlusta Vænta óformlegrar fræðslu Geta „svissað“ af, ef þeim leiðist Kvöð - nemendur Hafa lítinn tíma Prófskírteini mikilvæg Verða að hlusta og læra Vænta akademískrar menntunar Verða að hlusta, þó þeim leiðist
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson3 Fyrrum ástæður fólks til ferðalaga Eltu dýrahjarðir sem fylgdu rigningu (gróðrinum) Flúðu átök, náttúruhamfarir, eldgos, þurka ofl. Leituðu að nýju landi þegar landið var fullnýtt heimafyrir
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson4 Maslow’s Need Hierarchy Self actualisation Ego needs Social needs Safety needs Basic needs Sjálfsbirting / sjálfsþroski Viðurkenningarþörf (virðing & status) Félagsþarfir (ást & vinskapur) Öryggisþarfir (öryggi & vernd) Líkamlegar þarfir (matur, vatn, loft)
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson5 Þörf neytenda Hugmynd neytenda um hvað uppfylli þörfina Hugmynd neytenda um ákvörðunarstað Ísland – hvers vegna? Ef allt þetta fer saman Innri hvöt til að heimsækja ákveðinn stað / land T.d. Ísland Innri hvöt til að heimsækja ákveðinn stað / land T.d. Ísland Ytri / innri hvatir til ferðalaga
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson6 Ferðatengdar auglýsingar 1. Vekja athygli á ákveðnum stað 2. Vekja löngun til að upplifa Hvetja til kaupa
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson7 Besta upplifunin í fríinu. N = Slappa af = Landslag = Veðurfar = Nýir staðir = Matur = Vera með fjölskyldu = Góðar gönguferðir = Frelsistilfinning = Vingjarnlegt fólk = Góð gisting = Saga lands og þjóðar 12. Góðar strandir = Losna frá vinnu = Hreyfing = 46
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson8 Besta upplifunin í fríinu – Frh. 15. Samfélag & menning 16. Vinahópur 17. Aðstaða fyrir börn 18. Afþreying/næturlíf 19. Hreinlæti 20. Góð aðstaða 21. Vera í útlöndum 22. Að upplifa nýtt 23. Sjá vilt dýr 24. Einvera 25. Góðar sundlaugar 26. Disney-garðurinn = 7 Chris Ryan (1994) gerði viðhorfskönnun meðal breskra ferðamanna á Costa Brava á Spáni (n=1127).
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson9 Versta upplifunin í fríinu (n=1127) Slæmt veður = 192 Langt ferðalag = 68 Seinkanir á flugvelli Að verða að fara heim Hátt verðlag = 42 Vondur matur = 35 Skordýr = 28 Ófullnægjandi gisting Að vera snuðaður Að láta reka á eftir sér Óvingjarnlegt fólk Aðrir ferðamenn af sama þjóðerni Slæmur leiðsögumaður ????????????
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson10 Eftirvæntingar Eftirvænting gesta – uppfylling væntinga Ferðamenn eyða mestum tíma í það sem þeim þykir mest spennandi – þegar þeir geta valið. Ferðamenn þátttakendur, ekki bara áhorfendur. Gott samband ferðaþjónustuaðila (leiðsögumanna) og ferðamanna getur vegið upp og dregið úr neikvæðri upplifun ferðamanna í sambandi við stað eða þjónustu.
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson11 Csikszentmihalyi – Flow theory A sence of flow = Allt í góðu Engin áskorun = áhugaleysi Áskorun Færni + Of mikil áskorun =Hættuástand, óánægja + - A1 A2 A3 A4
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson12 Áhrif leiðsögumanns í ferð