 Leikur að lifa 1 Tjáning, framkoma og aðstæður Við tölum ekki alltaf eins!

Slides:



Advertisements
Similar presentations
HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
 Leikur að lifa 1 Samskipti Því meira sem við gefum af okkur þeim mun betri samskipti við aðra.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
SARA STEFÁNSDÓTTIR Bókasafn og upplýsingaþjónusta HR | NÝNEMADAGAR HR 2010 Bókasafnið.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Amínoglýkósíð Katrín Þóra Jóhannesdóttir. Hvað eru amínóglýkósíð (AG) Bacteriocidal sýklalyf Streptomycin uppgötvað 1943 Eru unnin úr: ◦ Micromonospora.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Bóluefni gegn HIV Sif H. Gröndal. 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa tvær tegundir bóluefna: 20 ár síðan þróunin hófst og er verið að þróa.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Kynning á Gólfefnaval Verslaðu með okkur Gólfefnaval vinnur með stærstu gólfefna framleiðendum í heiminum Gólfefnaval selur gólfefni.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Árangursrík verkefnastjórnun með SCRUM
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Lehninger Principles of Biochemistry
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Ýsa í Norðursjó.
Mælingar Aðferðafræði III
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

 Leikur að lifa 1 Tjáning, framkoma og aðstæður Við tölum ekki alltaf eins!

 Leikur að lifa Tjáning, framkoma og aðstæður Lykilspurningar: –Hvað felst í því að tala skýrt og skipulega? –Hvaða máli skiptir að tala skýrt og skipulega? –Hvernig hafa aðstæður áhrif á málfar? –Hvernig er best að undirbúa sig fyrir stutta framsögu eða formlega ræðu? –Hvernig flytur maður góða framsögu eða ræðu?

 Leikur að lifa 3 Tjáning Við tjáum okkur: –skriflega –munnlega –með líkamanum Tjáningin er mismunandi –eftir aðstæðum –eftir markmiði

 Leikur að lifa 4 Mismunandi aðstæður Gróf flokkun: –Óformlegar aðstæður samtal við félaga og fjölskyldu, frásögn í góðra vina hópi –Miðlungsformlegar aðstæður stuttur fyrirlestur í skólanum, samtal hjá lækni, á teppinu hjá skólameistara –Formlegar aðstæður fyrirlestur á stórum fundi, ráðstefnu, formlegt starfsviðtal

 Leikur að lifa 5 Þurfum alltaf Að tala nógu skýrt Að tala nógu skipulega Að velja orðin... Þannig að viðmælandinn meðtaki boðin örugglega á réttan hátt.

 Leikur að lifa 6 Alltaf gildir Hafa góða framsögn –Skýrmæli, raddbeiting, tónfall, tónhæð, rétt öndun, að stoppa á réttum stöðum o.fl. Nota hæfilega hátíðlegt mál –Við óformlegar aðstæður gerist þetta oftast sjálfkrafa. –Við formlegar aðstæður þarf að vanda sig og velja „sparileg“ orð.

 Leikur að lifa 7 Alltaf gildir Nota málfar sem viðmælandinn skilur. –T.d. taka taka tillit til aldurs viðmælandans. Beita líkamanum rétt. –Líkamstjáning leggur áherslu á orðin. –Líkamstjáning þarf að passa. Ekki ofleika! –Líkamsstaðan skiptir máli. sitja/standa beinn, horfa á viðmælanda, sleppa tilviljanakenndu handapati o.s.frv.

 Leikur að lifa 8 Alltaf gildir Vita hvað maður ætlar að segja og ljúka við setningar. –Mikilvægara við formlegar aðstæður eða þegar brýnt er að viðmælandi sannfærist og trúi manni. Spara hikorðin. –Of mikið af orðum eins og sko, sem sagt o.fl. trufla hlustandann. –Í formlegu máli er betra að þegja í þrjár sekúndur en segja eee, enginn af áheyrendunum tekur eftir því.

 Leikur að lifa 9 Viðtal – stutt framsaga Mikilvægt er að: –Undirbúa mál sitt og æfa sig. Ákveða í hvaða röð maður ætlar að taka atriðin fyrir. Undirbúa endinn. –Tala í röklegu samhengi. Byrja á byrjun og flétta svo frásögn/lýsingu áfram.

 Leikur að lifa 10 Lengri ræður Hafa efnistök á hreinu. –Kunna skil á efninu. –Ræðan þarf að hafa: inngang sem fjallar stuttlega um efni ræðunnar og vekur þannig athygli, áhuga og traust áheyrenda. meginmál sem er umfjöllun um efnisatriði ræðunnar. niðurlag sem er samantekt mikilvægustu punkta ræðunnar og/eða niðurstaða, þar er gott að vísa til upphafsorða.

 Leikur að lifa 11 Lengri ræður Málfar –Talmál og ritmál er ekki það sama. Æfðu þig því upphátt til að finna hvort setningar hljóma eðlilega, hvort réttu orðin hafa verið valin, hvort maður nær að segja orð og setningar með þeirri áherslu sem maður vill ná o.s.frv.

 Leikur að lifa 12 Lengri ræður Undirbúningur skiptir miklu máli. –Velja þarf snyrtilegan og þægilegan klæðnað og koma vel fyrir. –Streita og kvíði: Undirbúa sig með öndunar- og slökunaræfingum og með því að kynna sér aðstæður þar sem flytja á erindið. –Hita upp líkama og rödd: Losnar um spennu, vöðvar og raddbönd mýkjast. Teygja á líkamanum, æfa augnhreyfingar, anda djúpt og hita upp röddina og talfærin með tali og teygjum.

 Leikur að lifa 13 Lengri ræður Þegar komið er í púltið. –Koma sér vel fyrir í ræðupúltinu og anda nokkrum sinnum áður en maður byrjar. –Gott er að finna sér punkt rétt fyrir ofan hlustendur til að horfa á. Ekki byrja áður en þetta „samband“ hefur myndast.

 Leikur að lifa 14 Lengri ræður Ræðan flutt. –Ávarpa fundarmenn í upphafi. –Gæta að réttri líkamsstöðu Standa vel í báða fætur og hafa axlir slakar. –Öndun þarf að vera djúp. Annars finna áheyrendur fyrir streitu ræðumanns. –Forðast afsakanir. –Vera afslappaður og hreyfa sig hæfilega. –Rétt raddbeiting, raddhæð, blær og tónfall, skýr framburður og hæfilegur talhraði auka skilning, athygli og áhuga hlustenda. –Þagnir eru mikilvægar – stoppa aðeins við punkta.

 Leikur að lifa 15 Lengri ræður Varast þarf –Fum og fát veikir trú áheyrenda á ræðumanni. –Allir kækir og fikt trufla, svo sem fikt í skartgripum, hári, að sjúga upp í nefið, fara upp á tærnar, smella með kúlupenna eða aðrar síendurteknar hreyfingar. Gott er: –að fá áhorfanda þegar maður æfir sig, eða nota myndbandstökuvél.

 Leikur að lifa 16 Streita og kvíði Einkenni sviðsskrekks. –Þurrar kverkar, hraður hjartsláttur, grunnur og hraður andardráttur, svimi, gleymska og sviti í lófum. Að vinna á kvíðanum. –Anda djúpt, slaka á, beita sig aga og æfa sig vel. –Kynna sér aðstæður áður en áheyrendur mæta á staðinn. –Gera slökunaræfingar rétt áður en framsaga hefst.

 Leikur að lifa 17 Upphitun – allir í hring Teygjur og sveigjur, losa hendur og háls, mjaðmir, hristum okkur með hljóði. Teygja upp og falla með hljóði – rétta svo upp lið fyrir lið. Öndum inn og náum augnsambandi við alla í hringnum, fram og til baka. Geispum – ýkt. Nuddum allt andlitið. Puðra með vörum – Gamla Nóa. Kyssa – brosa nokkrum sinnum – segja ú-í, ú- í……..

 Leikur að lifa 18 Upphitun – allir í hring Blásum út í kinnar og sogum kinnar saman. Setjum stút á munninn og hreyfum hann í hring. Tungan: rekin út eins langt og kemst – Gerum „rennu“ með tungunni. Dö – rö – kö – gö Endurtökum svolítið p-t-k, p-t-k... Nuddum hvert annað í um 1 mín. Klapp – biss – koss Tökum höndum saman – öndum og stækkum hringinn meira og meira.

 Leikur að lifa 19 Upphitun - tungubrjótar Rómverskur riddari réðst inn í Rómarborg. Rændi og ruplaði rabarbara og rófum. Leggjum áherslu á r-in.

 Leikur að lifa 20 Tungubrjótar Grillið glamraði. 10 sinnum í röð – hratt.

Allir geta flutt góða ræðu – ef þeir undirbúa sig!