The Goal kaflar The Goal
21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika Verk unnin í þeirri röð, þau sem eru komin mest framyfir eru afgreidd fyrst The Goal
21.kafli Breytingar á matartímum við flöskuhálsa mæta andstöðu fulltrúa verkalýðsfélagsins Alex upplýsir hann um stöðuna í verksmiðjunni Fulltrúinn hugsar málið The Goal
21.kafli Alex kemst að því að enginn er að vinna á X-vélinni Hráefnið vantar Það er staðsett við aðra vél en var ekki unnið vegna þess að starfsmaðurinn vissi ekki um mikilvægi þess Komið er á forgangskerfi. Rautt og grænt The Goal
22.kafli Hópurinn á fundi Síðustu aðgerðir hafa borið árangur Færsla á gæðaeftirliti fram fyrir flöskuhálsa jók afköst En betur má ef duga skal The Goal
22.kafli Alex fundar með gæðastjóra og tengilið starfsmanna Rætt mikilvægi þess að halda starfsmönnum upplýstum Bob hefur upp á þeim vélum sem NCX-10 tók við af The Goal
23.kafli Ralph kemst að því að hitameðferðin er ekki fullnýtt Settir eru fastir starfsmenn á hitameðferðina og NCX-10 Úthýsa verkum annað Ein vaktin hefur hærri nýtni á ofninum Hluti hitameðferðar var óþarfur The Goal
23.kafli Bob segir að ef ein gömlu vélanna er notuð á einni vakt er hægt að auka framleiðni um 18% The Goal
24.kafli Hópurinn hrynur í það, Alex þó bókstaflega Þau telja að flöskuhálsarnir hafi breiðst út Hringja því í Jónas Jónas ákveður að koma til þeirra The Goal
25.kafli Hópurinn og Jónas ganga um verksmiðjunna Jónas rekur augun í mikla millilagera Þau ræða hugtakið ekki-flöskuháls og skilvirkni The Goal