Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ingvar Sigurgeirsson: Ólíkar leiðir í námsmati Samræða við sálfræðikennara 13. ágúst 2009.
Grunnskólinn Ljósaborg Námskeið – þróunarverkefni: Fjölbreyttar kennslu- og námsmatsaðferðir.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Samþætting námsgreina Rætt við kennara í MA 18. febrúar Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats Samræða við kennara í Tækniskólanum 28. maí 2009.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Námsmat: Straumar og stefnur Spjallað við stjórnendur í framhaldsskólum 7. febrúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Fjölbreytt námsmat Dagskrá verkmenntakennara í framhaldsskólum Tækniskólinn, 30. janúar 2010 Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Samstarf til árangurs Þróunarverkefni 2010–2011. Markmið og lýsing Að tengja námsumhverfi og kennslufyrirkomulag við hugmyndir um opinn skóla og einstaklingsmiðað.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Pælingar um kennsluaðferðir Ingvar Sigurgeirsson Ingvar Sigurgeirsson Menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum Borgarnesspjall 26. Sept 2006.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir kennsluhættir – námsmat Drög að þróunarverkefni.
Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskóla 23. febrúar 2009.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Hvað er einstaklings- miðað nám? Ingvar Sigurgeirsson – Foreldrakvöld – Febrúar 2006.
Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Kennsluhættir í deiglu! Hvert eigum við að stefna? Ingvar Sigurgeirsson Haustþing Kennarafélags Suðurlands á Hvolsvelli – 7. október 2011 Nokkur.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Námsmat: Nýjungar. Leiðsagnarmat. Spjallað við kennara í MS, 23
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Fjölbreyttir kennsluhættir: Dæmi úr framhaldsskólum Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Menntavísindasvið.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - febrúar 2011
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Þróunarverkefni um námsmat 2010–2011
Einstaklingsmiðað nám – Fjölgreindakenning
Stefnur og straumar - efst á baugi í kennslufræðum
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Leiðsagnarmat ... mat í þágu náms Ingvar Sigurgeirsson - ágúst 2011
Einstaklingsmiðað nám: Hvaðan er þetta hugtak? Hvað merkir það?
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
                     Skólaskrifstofa Austurlands
Einstaklingsmiðað nám – Hvað merkir þetta hugtak?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015
Skólaþróununarverkefni: Náttúrufræði og útikennsla 2008–2009
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Presentation transcript:

Kennsla í aldursblönduðum hópum Kennsluhættir og námsmat Ingvar Sigurgeirsson nóvember 2011

Örlítið um IS Hefur fengist talsvert við rannsóknir á kennsluháttum (m.a. 1987–1988 og 2009–2011) og mat á skólastarfi (frá 1993) Hefur skrifað nokkrar handbækur fyrir kennara: – Skólastofan: Umhverfi til náms og þroska – Listin að spyrja – Að mörgu er að hyggja: Handbók um undirbúning kennslu – Litróf kennsluaðferðanna Heldur úti nokkrum vefsíðum fyrir kennara og kennaraefni, sjá hérsjá hér Ráðgjöf við þróunarverkefni, frá 2004 (sjá m.a. hér)hér

Sögur úr tveimur skólum Lítill þorpsskóli á Norðurlandi (barnastig) – Líklega besta kennsla í litlum skóla sem IS hefur fylgst með Framhaldsskólinn á Laugum – Áhugavert þróunarverkefni í litlum skóla

Litli þorpsskólinn Vikuáætlanir Lausnaleitarnám Uppskeruhátíðir Tölvu- og upplýsingatækni samofin náminu Sjálfsmat nemenda fastur liður í starfi skólans

Framhaldsskólinn á Laugum Sveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun

Framhaldsskólinn á Laugum Skólinn er vinnustaður Helmingur námsins í vinnustofum Nemendur taka ábyrgð á eigin námi Uppbrot á stundatöflu Persónuleg samskipti kennara og nemenda Áhersla á að hlusta á raddir nemenda

Aldursblöndun Kennsla í aldursblönduðum hópum hlýtur að ganga út frá einstaklingsmiðaðri kennslu – En hvað merkir það? – Markviss viðleitni kennara til að koma sem best til móts við getu, hæfileika, námsaðferðir, áhuga og áform nemenda Einstaklingsmiðað námsmat = Leiðsagnarmat

Sóknarfæri í litlum skólum Meiri einstaklingsmiðun – Einstaklingsáætlanir – Val og valsvæði – Áhugasviðsverkefni – Námssamningar Aukið samvinnunám Nemendur fáist við fleiri raunveruleg verkefni – Nýta upplýsingatæknina meira – leyfa nemendum að vinna með ólíka miðla (kvikmyndagerð) Leiðsagnarmat Formlegt þróunarstarf

Meiri einstaklingsmiðun Einstaklingsáætlanir, dæmidæmi Val og valsvæði, dæmidæmi Áhugasviðsverkefni, dæmidæmi Námssamningar

Aukið samvinnunám Rannsóknir benda til þess að hópvinna / samvinnunám skipi mjög lítinn sess í skólastarfi – Samvinnunám (Cooperative Learning) Samvinnunám (Cooperative Learning) Óþrjótandi möguleikar

Nemendur fáist við fleiri raunveruleg verkefni Rannsóknir í næsta umhverfi Kvikmyndagerð Ferðaskrifstofur Þátttökunám (Social Service Learning) Raunveruleg (e. authentic) verkefni

Hvað einkennir hinn góða kennara?

Vorverkefni í Álftanesskóla, mynd sótt af heimasíðu skólans:

Leiðsagnarmat Markmið sett á oddinn Endurgjöf í formi ráða Jafningjamat Sjálfsmat Jafningjakennsla

Gróska og sóknarfæri í námsmati Námsmöppur Óhefðbundin próf Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni... öll gögn Heimapróf Munnleg próf, dæmidæmi Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf (Salaskóli)Salaskóli Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli)Salaskóli Samvinnupróf (Salaskóli)Salaskóli

Formleg þróunarverkefni Skilgreind markmið Skilgreindar leiðir (áætlun) Formlegt mat á því hvernig til tekst Skýrsla (sem aðrir geta lært af) Allir í mat Matsstofan Náttúran kallar Svífum seglum þöndum Gerum gott betra! Spegillinn Dæmi um skýrslur:

Þróunarverkefni í Heiðarskóla, Reykjanesbæ: Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf

Ný aðalnámskrá Sex nýir (!?) grunnþættir – Læsi í víðum skilningi – Menntun til sjálfbærni – Heilbrigði og velferð – Lýðræði og mannréttindi – Jafnrétti – Sköpun

Heimildir á Netinu Kennsluaðferða- vefurinn Að vanda til námsmats – heimasíða námskeiðs New Horizons for Learning