Tölvumenning grunnskóla - Viðbrögð nemenda við tölvunotkun eftir kyni og aldri Doktorsverkefni Sólveigar Jakobsdóttur University of Minnesota Verkefni.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Námsmat í skugga niðurskurðar!. Nokkrar námsmatsaðferðir Mat á frammistöðu* Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Tölvumenning íslenskra skóla 2002 Höfum við gengið til góðs? Dr. Sólveig Jakobsdóttir Dósent KHÍ.
Hvað eru aðrir að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Stafræn gjá: tölvunotkun suður-afrískra og íslenskra ungmenna áskoranir og tækifæri Gréta Björk Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004 hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Sólveig Jakobsdóttir, Bára Mjöll Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. (2004). Gender, ICT-related student skills, and the role of a school library in an Icelandic.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Netnotkun íslenskra barna og unglinga Erindi á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu um NETNOT verkefnið – sjá einnig
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 15.September 2006.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Kennslufræði og upplýsingatækni. Skilgreining … Með hugtakinu er vísað í það að beitt er ákveðinni tækni við gagnavinnslu og með hugtakinu tækni er átt.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
Námskrárgreining með tilliti til UT
með Turnitin gegnum Moodle
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Ýsa í Norðursjó.
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Tölvumenning grunnskóla - Viðbrögð nemenda við tölvunotkun eftir kyni og aldri Doktorsverkefni Sólveigar Jakobsdóttur University of Minnesota Verkefni styrkt úr sjóði til íslenskra kvennarannsókna

Yfirlit u Forsendur, bakgrunnur u Aðferðir u Niðurstöður: tölvumenning þátttökuskólans u Niðurstöður: viðbrögð nemenda við tölvunotkun u Ályktanir

Ýmsar forsendur, bakgrunnur

Ástæður fyrir rannsókn u Tölvunotkun í skólum talin mikilvæg fyrir framtíð einstaklinga u Margt bendir til að um kynjamun sé að ræða varðandi tölvunotkun, stúlkum í óhag u Flestar fyrr rannsóknir skoða ekki raunverulega tölvunotkun heldur byggjast á könnunum og prófum - nauðsynlegt að skoða niðurstöður í samhengi v. ýmsa þætti

Skólarannsóknir: skóli sem “menningarlegt fyrirbrigði” u “What goes on in our laboratories, clinics, and classrooms must be seen for what it is, cultural phenomena and events where we can learn about individuals, provided we understand the times and the larger societies of which they are parts” (Carolyn Sherif, 1979, bls. 127)

Menning, skilgreining u Menning er lífsmynstur sem skapast hefur með tímanum (“historically developed”) og samanstendur af gildismati fólks og hvaða hugmyndir það gerir sér (“believes, ideologies”), tengsl hópa og einstaklinga (formleg og óformleg) og efni, áhöld og tækni sem það nýtir. (Marion Dobbert, 1982).

Tölvumenning u Þegar tölvan kom til sögunnar, má segja að tölvu (undir)menning hafi skapast í þjóðfélaginu sem gerði greinarmun á þeim sem tilheyrðu þeirri menning og þeim sem gerðu það ekki. Þeir sem tilheyrðu menningunni kunnu sérstakan orðaforða, höfðu ákveðna siði, venjur og gildismat. (Sara Kiesler o.fl. 1985)

Tölvumenning skóla: Innri þættir (áhrif á viðbrögð nem.) u Nemendur (t.d. aldur, kyn, námsgeta, tölvureynsla) u Félagslegir þættir u Tölvubúnaður og -umhverfi u Hugbúnaður u Kennarar og tölvunotkun/nýting

Tölvumenning: Ytri þættir (áhrif á viðbrögð nemenda) u Þjóðfélag/menning u Samfélag, skólaumdæmi, skóli u Heimili, fjölskyldur

Rannsóknaspurningar u Er kynjamunur í viðbrögðum nemenda við tölvunotkun og eykst hann með aldri? u Hvernig hafa innri og ytri þættir tölvumenningar áhrif á kynjamun í viðbrögðum við tölvunotkun? u Stuðla innri og/eða ytri þættir tölvumenningar í skólanum til jafnréttis kynja varðandi tölvunotkun

Aðferðir

Val á skóla: “Lakewood” u Grunnskóli á Mpsl/St.Paul svæðinu í Minnesota u Tölvunotkun í skólanum talsvert mikil/komin vel á veg

Þátttakendur 175 nemendur: 91 stúlka, 84 drengir u 1. Bekkur: 1 hópur m. 22 nem. alls u 2. Bekkur: 1 hópur m. 31 nem. alls u 3. Bekkur: 1 hópur m. 29 nem. alls u 5. Bekkur: 3 hópar m. 93 nem. alls Starfsfólk skóla og umdæmis: 15 þar af 8 kennarar

Gagnasöfnun Eigindlegar aðferðir u Beinar athuganir í tölvustofum - 5 vikur u Viðtöl við nemendur og starfsfólk u Lýsingar á hugb., notkunarskrár, skjöl/gögn Megindlegar aðferðir u Kannanir meðal nemenda (styttri, strax eftir tölvunotkun, ein lengri meðal 5.bekkinga í lok rannsóknar/skólaárs)

Niðurstöður

Niðurstöður Tölvumenning í “Lakewood” 1994 Innri og ytri þættir

Nemendur u Tiltölulega mikil námsgeta u Mikil tölvureynsla u Flest frá vel-efnuðum heimilum Einn kennari sagði frá því að 8 stúlkur og drengir í 5. bekk hefðu ákveðið að safna peningum fyrir kennsluforriti/tölvuleik. Þau byrjuðu að skrifa umsókn til foreldrafélagsins en hættu við í miðju kafi (kennaranum til armæðu) vegna þess að afi/amma eins í hópnum ákvað að gefa skólanum forritið. (sjálfselsk - spillt?)

Tölvubúnaður og umhverfi u Apple IIe tölvuver með um 20 tölvum u Macintosh tölvuver með 33 tölvum u CD-ROM-ver með 5 tölvum u Ein tölva í flestum skólastofum u Nokkrar tölvur á bókasafni u Hlutfall - tölvur:nemendur = 1:9.5

Apple IIe ver

Macintosh ver

CD-ROM ver

Hugbúnaður Mikið úrval u 130 fyrir Apple IIe (39% hömrun, 10% tæki) u 35 f. Macintosh (23% hömrun, 37% tæki) u 50 CD-ROM diskar (uppfletti-, bækur)

Tölvunýting - kennarar 1-3 klst. fyrir hvern bekk í tölvustofu á viku u “Communications”, sérst. kennari, vikul.: fingrasetning, ritsmíðar, LOGO u Bekkjarkennsla: kennarar reiddu sig á tölvur til ákveðinna hluta einkum í stæ (hömrun), móðurmál (ritvinnsla, hömrun). Sumir nýttu meira s.s. í samfélagsfr. (gagnal., ritv.) Mest notuðu forritin í 5. bekk á skólaárinu: CW, SBW, KP, LW, FM, DQ, OT

Ýmsir félagslegir þættir u Formleg og óformleg tækifæri f. kennara til að ræða um tölvumál, vinna saman u Mikið fylgst með nemendum í tölvuverum af kennururm og öðru starfsfólki u Einstaklingsvinna, m. vini/bekkjarfélaga (af sama kyni) nálægt: “more knowledgable person takes over”, - “the other sits back and ultimately does not learn as much and does not become as confident”, einnig fannst kennurum þægilegt að þurfa ekki að skipuleggja samstarf nemenda.

Dæmi um sætaskipun í tölvutíma

Samfélag, skólaumdæmi, skóli u Efri miðstétt, sérmenntað (atvinnu-) fólk, eigendur fyrirtækja - fjárstuðningur við tækninotkun í skólastarfi u Mikill stuðningur frá umdæmi: námskeið, þjónusta, lágmarksnotkun tryggð, val hugbúnaðar “bottom-up” u Núverandi og fyrrv. skólastj. Studdu tækninotkun.

Heimili, fjöldskyldur u Foreldrar “tölvulæsir” u Mikil tölvueign: 76% (81% s, 71% d) u Mikil videoleikjaeign: 73% (63% s., 85% d) u Álíka mikil tölvunotkun meðal stúlkna og drengja (mest ritvinnsla og leikir en leikir drengja m. meiri “aksjón” ofbeldiskenndari) u Drengir notuðu videoleiki meira en stúlkur u Félagslegur munur á tölvunotkun og videol.

Niðurstöður Viðbrögð nemenda

Viðbrögð nemenda: kynjamunur? u Áhugi nemenda f. mismunandi hugbúnaði: tölvuerður munur (4 svið) u Notkun tölva: dálítill munur (3 svið) u Samskipti nemenda: lítill munur u Afstaða og áhugi á tölvunotkun: lítill sem enginn munur

Áhugi f. mism. hugbúnaði (1) Leikföng eða “tæki”: kynjamunur sérstakl. Í eldri hópum - drengir m. meiri áhuga á leikjum og öfugt - jókst m. aldri? u Forritaval u Lýsingar kennara u Viðtöl við nemendur u Könnun

Leikföng eða “tæki”: forritaval í stæ, styttri tímum Fraction Munchers u 28% af stúlkum u 93% af drengjum Leikir (DQ,SM,AT) u 7% af stúlkum u 67% af drengjum Clarisworks (ritvinnsla) u 71% af stúlkum u 7% af drengjum Tæki (CW, SBW, KP) u 87% af stúlkum u 21% af drengjum

Leikföng eða “tæki”: lýsingar 5. Bekkjarkennara u Boys really get into the action things. If it’s a game type of activity or if it’s something where there is some form of movement or some kind of competitive program, then they’re in there an 150%. Or girls will get involved with it but the enthusiasm level is much different. The competitiveness isn’t the same. u The girls - from what I´ve seen too, the girls will be just as happy, writing another story whereas the boys…. u Anything creative, they [the girls] go for. I think that’s the keyword, creativity with the computer …. They can take their own things and do what they want with them. It’s real important

Leikföng eða “tæki”: viðtöl við nemendur Svör við spurningunni: Hvernig var að nota tölvur þetta skólaár? u Dæmi um svar frá 3 stúlkum: “It’s been really fun and it’s great. You have to do things not just with paper and pencil so that if you make mistake you don’t have to do it all over again.. “ Frekari lýsingar um hvað sé þægilegt og gaman að nota ritvinnslu. u Dæmi um svar frá 3 drengjum: There’s no games! No games! No games! It was sort of fun when we had games until they got…! Yeah! Bring poker back!

Leikföng eða “tæki”: 5.bekkjar könnun Mat á forritunum ClarisWorks (CW) og Storybook Weaver (SBW)? (How much do you enjoy using…?) T-próf (í framhaldi af “Repeated Measures ANOVA”) sýndu að nemendurnir gáfu þessum forritum eftirfarandi einkunnir að meðaltali: u Stúlkur: 3.76 (CW) og 3.99 (SBW) u Drengir: 3.10 (CW) og 3.29 (SBW) (1= very little, 2= little, 3= so-so, 4= much, 5=very much)

Áhugi f. mism. hugbúnaði (2) Stúlkur m. meiri áhuga f. skólaforritunum: u í styttri könnunum eftir tölvutíma og u í könnun í 5. Bekk - hærri einkunnir fyrir forrit (how much do you enjoy using..?) Marktækur munur á einkunnum sjö mest notuðu forritanna (FM, DQ, OT, KP, SBW, CW, LW) hærri einkunn en drengirnir og einnig 2 öðrum forritum (WM, HC).

Áhugi f. mism. hugbúnaði (3) Drengir m. meiri áhuga f. hömrun/leikjum sem byggjast á hraða, “stýringu”, stigagjöf u Meira áberandi í yngri hópunum u Áhugi, leikni sást t.d. í samvinnu drengja, upphrópunum u Árangur drengja betri (hærri stigagjöf)

Áhugi f. mism. hugbúnaði (4) Stúlkur virtust hafa minni áhuga en drengir á LOGO í yngri aldurshópum u Útnefning yngri aldurshópa á uppáhaldsforritum: 20% og 67% af drengjum í 2. og 3. bekk en einungis 8% og 6% af stúlkum. u Fleiri 5.bekkjarstúlkur (30%) en drengir (13%) töldu LOGO vera eingöngu f. eldri börn: “Oh, LogoWriter, I used to hate that” “Yeah, me too”, “I´ve learned a lot more stuff so now it’s a lot easier.”

Notkun tölva u Skapandi vinna: SBW, CW, LW- t.d. innihald, nákvæmni u Notkun hjálpargagna: LW - stelpur virtust reiða sig meira á notkun þeirra. u Tölvusérfræði: Fimmtubekkjarkennarar og nemendur nefndu eingöngu drengi (fáir einstakl.) sem sérfr. “ (þekkja ítarlega mörg mism. forrit, jafnvel forritun, hafa sérstakan áhuga á tölvu/tækni, lesa tölvutímarit)

Samskipti nemenda Samskipti mjög svipuð og tengd vinnunni en þó: u Samskipti milli stúlkna innbyrðis og drengja innbyrðis mun algengari en milli s og d. u Drengir virkari en stúlkur í samsk sem ekki voru munnleg (meira að fylgjast með öðrum og hreyfa sig en líta í átt til einhvers) u Nokkrir drengjanna, (þeir eldri), sýndu stundum merki um yfirráð (sérstakl. gagnv. hvor öðrum) u Stelpur virtust hafa meiri tilhneigingu til að vilja nota tölvur einar - e.t.v. tengt teg. forrita

Afstaða og áhugi Allir mjög jákvæðir, sýndu áhuga og einbeitingu við tölvunotkun en þó: u Vísbendingar um að stúlkur væru aðeins lengur að ná sér af “tölvuhræðslu” við nýja notkun u Vísbendingar um að einbeiting drengja væri meiri við notkun hömrunarforrita en stúlkna við LOGO notkun

Ályktanir

Ríkti jafnrétti kynja innan skólans? u Já: u Lítill munur á áhuga og afstöðu u Stúlkur og drengir notuðu tölvur álíka mikið

Hvaða innri þættir tölvumenn. stuðluðu að jafnrétti? u Aldur, reynsla, námsgeta u Félagslegir þættir: einstaklingsvinna, aðgangur að vinum, fullorðnir fylgjast vel með vinnu u Hugbúnaður sem allir höfðu áhuga á, ekki síður stelpurnar u Góður aðgangur að tölvum u Nýting: læra með en ekki um tölvur

Hvaða ytri þættir tölvumenn. stuðluðu að jafnrétti? u Tæknisinnað/vætt þjóðfélag u Samfélag og skóli sem ýttu undir notkun og aðgang u Fjölskyldubakgrunnur u Tölvuaðgangur og notkun á heimilum svipuð

Aðrar ályktanir u Skoða verði kynjamun í tengslum v. tölvunotkun í samhengi við marga aðra þætti u Kynjamunur í sumum viðbrögðum háður aldri u Jafnrétti í “Lakewood” mikið? Er kynjamunur e.t.v. að minnka? u Ath. Breytingar á einum eða fáum þáttum gætu leitt til misréttis - val stúlkna á tölvunámi í framhalds- og háskólum virðist ekki vera að aukast

Framlag u Eykur skilning á hvers vegna kynjamunur kemur fram í tengslum við tölvunotkun u Lýsir tölvumenningu í smáatriðum og gefur vísbendingar um hvernig nemendur (og kennarar) upplifa/bregðast við tölvunotkun innan þeirrar menningar

Gildi Rannsóknir: u líta á kynjamun í tengslum við tölvunotkun í víðara samhengi en oft hefur verið gert u fleiri rannsókna þörf í tengslum við aðgang u þörf á lengri tíma rannsóknum (longitudinal) Tölvur í skólastarfi - jafnrétti u fylgja aðferðum sem notaðar hafa verið áður u tryggja lágmarksaðgang u tölvuver jafnframt eða frekar en tölvur í skólastofum?

Endir