Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 1 Þróun hugmynda barna um líkamann Áhrif námsefnis og kennsluaðferða Gunnhildur Óskarsdóttir.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Volunteerism Service-Learning Youth Service Community Service Free-choice learning Peer Helping Experiential Education Community-Based Learning Citizenship-education.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Er lesskilningur „bara heilans vandamál?” Starfendarannsókn á kennslu í gagnvirkum lestri og fyrirhuguð kennarahandbók.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jarþrúður Ólafsdóttir -málstofa í HA 16.apríl Brjóstvit eða fræði Rannsókn á kennsluaðferðum kennara til eflingar lesskilningi á miðstigi í grunnskólum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stærðfræði – Stærðfræðikennarinn
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Guðmundur Engilbertsson
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Agastefnurnar PBS og PMT/SMT
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
31/07/2019.
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 1 Þróun hugmynda barna um líkamann Áhrif námsefnis og kennsluaðferða Gunnhildur Óskarsdóttir

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 2 Doktorsverkefni Leiðbeinendur: Jón Torfi Jónasson HÍ og Michael Reiss IOE. Allyson Macdonald KHÍ einnig í doktorsnefnd. Styrkt af Rannsóknarnámssjóði Rannís og Rannsóknarsjóði KHÍ.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 3 Aðdragandi Grunnskólakennari og lektor í kennslufræði við KHÍ Aðalnámskrá grunnskóla Námsefnishöfundur

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 4 Hugmyndir barna um líffærin Verkefni nemenda við KHÍ Erlendar rannsóknir m.a. -SPACE (Science Processes and Concepts Exploration) -Reiss og Tunnicliffe

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 5 Hugmyndafræðilegur grunnur: hugsmíðahyggja Nemandi byggir upp þekkingu þannig að hann mátar nýjar hugmyndir við fyrri hugmyndir og þekkingu. Áður en börn hefja skólagöngu sína hafa þau byggt upp sitt eigið hugmynda- og hugtakanet. Með nýrri reynslu og þekkingu verður til æ stærra og flóknara hugtakanet í huga nemandans eftir því sem ný þekking aðlagast þeirri sem fyrir er.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 6 Rætur hugsmíðahyggju Rætur hugsmíðahyggju má m.a. rekja til kenninga Piaget og Vygotsky’s um vitsmunaþroska einstaklingsins og hvernig hann byggir upp þekkingu sína. Áhersla á forhugmyndir nemenda og að taka mið af þeim við undirbúning náms og kennslu.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 7 Taka mið af forhugmyndum og nemandanum þar sem hann er staddur (Selley 1999:12)

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 8 Hlutverk kennarans Kennarinn verður að vita hvar nemandinn er staddur til að geta vísað honum til vegar. (Selley 1999: 4))

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 9 Rannsóknarspurningar Hvaða hugmyndir hafa börn í 1. bekk grunnskóla um líkamann áður en kennsla um líkamann hefst? (Útlit, staðsetning, hlutverk) Hvernig þróast/breytast hugmyndirnar á einu ári (í 1. og 2. bekk)? (Útlit, staðsetning, hlutverk) Hvað hefur helst áhrif á þróun hugmynda? Kennsluaðferðirnar, kennsluumhverfið, námsefnið, samskiptin í bekknum, eitthvað annað?´

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 10 Námsefnið Komdu og skoðaðu líkamann Höfundar: Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir Myndir: Sigrún Eldjárn. Útg. Námsgagnastofnun, Stór kennarabók (kjöltubók) með ítarlegum texta og stórum myndum. Nemendabók með einfaldari texta (sömu myndum) Kennsluleiðbeiningar, ítarefni og kennsluhugmyndir á vef Námsgagnastofnunar

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 11 Þátttakendur Einn grunnskóli í Reykjavík: Einn kennari en auk þess þrír samkennarar sem vinna í sama árgangi. 19 nemendur (20 fyrra árið) Foreldrar barnanna (foreldrar 6 barna)

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 12 Rannsóknaraðferðir –Þátttökuathuganir, myndbandsupptökur –Teikningar –Einstaklingsviðtöl –Greinandi verkefni (diagnostic tasks)

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 13 Kennsluaðferðirnar sem notaðar voru: Tveir flokkar Kanna hugmyndir nemenda Bæta við hugmyndirnar - umræðu og spurnaraðferðir-kynningar (fræðsla) -athuganir/tilraunir -upplýsingaöflun -sýnikennsla -leikræn tjáning *teikningar *greinandi verkefni

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 14 Barn verður til

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 15 Teikningar barna Notaðar til að skoða og meta upphafshugmyndir (forhugmyndir) áður en formleg kennsla um líkamann hófst. Notaðar til að skoða þróun hugmynda barnanna á meðan á kennslu um líkamann stóð, í 1. og 2. bekk.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 16 Teikningar Kennari og rannsakandi skrifuðu útskýringar barnanna við teikningarnar. Teikningum hvers barns var safnað saman til skoðunar og greiningar. Notaður var sérstakur 7 stiga skali þróaður af Reiss og Tunnicliffe (1999) til að greina teikningar barnanna.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 17 Skali Reiss og Tunnicliffe (1999) - Bein Level 1 No bones. Level 2 Bones indicated by simple lines or circles. Level 3 Bones indicated by ‘dog bone shape’ and at random or throughout body. Level 4 One type of bone in its appropriate position. Level 5 At least two types of bone (e.g. backbone and ribs) indicated in their appropriate position. Level 6 Definite vertebrate skeletal organisation shown (i.e. backbone, skull and limbs and/or ribs). Level 7 Comprehensive skeleton (i.e. connections between backbone, skull, limbs and ribs).

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 18 Beinagrindin Fyrir - stig 2 Eftir - stig 4

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 19 Beinagrindin Fyrir - stig 2 Eftir - stig 6

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 20 Beinagrindin Fyrir - stig 6 Eftir - stig 6

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 21 Bein: fyrir og eftir kennslu

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 22 Bein og vöðvar

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 23 Bein og vöðvar

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 24 Skali – líffæri GÓ Byggt á Reiss og Tunnicliffe Level 1 No representation of internal structure. Level 2 One internal organ (e.g. brain or heart) placed at random. Level 3 One internal organ (e.g. brain or heart) in appropriate position. Level 4 Two internal organs (e.g. brain, heart or stomach) placed at random. Level 5 Two internal organs (e.g. brain, heart or stomach) in appropriate positions but no extensive relationships indicated between them. Level 6 More than two internal organs in appropriate position but no extensive relationships indicated between them. Level 7 More than two internal organs in appropriate position and one organ system indicated (e.g. gut connecting head to anus or connections between heart and blood vessels). Level 8 Two or more major organ systems indicated out of digestive, circulatory, gaseous exchange and nervous systems.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 25 Líffærin Fyrir - stig 3 Eftir - stig 6

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 26 Líffærin Fyrir- stig 5 Eftir - stig 6

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 27 Líffærin Fyrir - stig 7 Eftir - stig 7

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 28 Líffærin: fyrir og eftir kennslu

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 29 Matur í munni

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 30 Meltingin Fyrir Eftir

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 31 Meltingin FyrirEftir

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 32 Hjartað og blóðrásin

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 33 Blóðrásin

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 34 Heilinn

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 35 Heilinn

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 36 Þrír hópar nemenda Eftir virkni og þátttöku í umræðum: 1. Tekur þátt í umræðum (visible active children) 5 2. Tekur stundum þátt í umræðum (semi active children) 7 3. Tekur aldrei þátt í umræðum (quiet children). 7

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 37 Þöglu börnin - beinin

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 38 Þöglu börnin - líffæri

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 39 Hvað segir þetta okkur? Um kennsluaðferðirnar, kennslugögn? Um námsefnið, teikningar og myndir í námsefni? Hvað þarf að hafa í huga?

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 40 Kennsluaðferðirnar Sýnikennsla og umræður Verklegar æfingar og umræður Leikræn tjáning og umræður Umræðurnar hafa líka áhrif á hugmyndir þöglu barnanna þó þau taki ekki þátt sjálf. Virkni felst líka í því að hlusta og horfa.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 41 Námsefni Hnitmiðaður texti. Myndrænar líkingar. Myndir og teikningar í kennslubókum hafa mikil áhrif.

Gunnhildur Óskarsdóttir, Málþing um náttúrufræðimenntun 42 Hafa í huga Teikningar barna sem námsmatsaðferð eða rannsóknaraðferð gefa ekki alltaf rétta mynd af hugmyndum þeirra sbr. rautt og blátt V hjarta og heilar brauðsneiðar, gulrætur og jafnvel kjötlæri í maga. Þau muna eftir teikningunum í bókinni og teikna eins en teikningar þeirra endurspegla ekki alltaf hugmyndir þeirra. Geta gefið mikilvæga innsýn. Miklu máli skiptir því að nota fleiri aðferðir s.s. umræður, viðtöl og greinandi verkefni til að kanna hugmyndirnar til að hægt sé að skipuleggja kennslu sem tekur sem mest mið af hugmyndunum og vísar veginn áfram.