Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum Helstu niðurstöður Ingvar Sigurgeirsson Kristín Jónsdóttir Ólafur H. Jóhannsson.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Staða og þróun námsmats við Grunnskólann í Borgarnesi með áherslu á frammistöðumat Hilmar Már Arason aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi.
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Ágúst Ólason 4. september 2009 NÁMSMAT – Í ÞÁGU HVERS?
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Um rannsókn Gerðar G. Óskarsdóttur „Við þurfum að byrja á byrjuninni” Fundur Skólamálaráðs KÍ, Grand Hotel Reykjavík, Háteigi 2, miðvikudaginn 27. janúar.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
„ Þetta byggist á viðhorfum …“ Sagt frá rannsókn á hegðunarvandamálum í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið Spjall við stjórnendur úr Mosfellssbæ.
Einstaklingsmiðað nám. Stefna Menntaráðs - Menntasviðs 1. Einstaklingsmiðað nám 2. Skóli án aðgreiningar 3. Samvinna nemenda 4. Samábyrgð og sterk félagsvitund.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Hvað eru aðrir kennarar að gera í námsmati? Dæmi um fjölbreytt námsmat.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Að byggja á góðum grunni Ragnheiður Gísladóttir Verkefnisstjóri í frístundaheimilinu Vík.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Viðhorf og samskipti í Norðlingaholti. Samfélagsrýni Guðrún Sólveig.
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
„ Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk... finnst það vera partur af því sem það er að gera.“ Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Samræða um fyrirlestra sem kennsluaðferð Kennsluaðferðir í háskólum Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum? Nokkur álitamál um fyrirlestra Nokkur.
Ingvar Sigurgeirsson prófessor Kennaradeild HÍ Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla Að nýta rannsóknargögn við innra mat og þróunarstarf.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Þau sem unnu að rannsókninni Ásrún Matthíasdóttir Háskólinn í Reykjavík Michael Dal Kennaraháskóli Íslands Samuel Currey Lefever Kennaraháskóli Íslands.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Bopit Kamjorn Kristbjörg Auður Eiðsdóttir
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Enn um teymiskennslu: kosti, hindranir og áskoranir
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Smáraskóla 29. nóvember 2018
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Ingvar Sigurgeirsson Spjall við kennara í Salaskóla 28. nóvember 2018
Hulda Þórey Gísladóttir
„. ég sé að megninu til um agamálin. hann er meira skapandi
Participation, knowledge and beliefs
Presentation transcript:

Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum Helstu niðurstöður Ingvar Sigurgeirsson Kristín Jónsdóttir Ólafur H. Jóhannsson

Gagnaöflun (vetur og vor 2008) Viðtöl við stjórnendur og starfsfólk Viðtöl við fulltrúa foreldra Viðtöl við skólanefnd og æskulýðsnefnd Vettvangsathuganir Matsfundir með nemendum í bekk Gerðaskóla og viðtal við samráðshóp nemenda vegna félagsstarfs Viðhorfakannanir (foreldrar, elstu nemendur Gerðaskóla) Ýmis gögn (skýrslur, námskrár, heimasíður)

Nokkrar meginniðurstöður Jákvæð viðhorf til Tónlistarskólans Talsverð óánægja er með æskulýðsstarfið Leikskólastarfið gengur mjög vel Margt er vel gert í Gerðaskóla en betur má ef... – skortur á samstöðu háði starfinu – aðstöðu (námsumhverfið) þarf að bæta –viðhorf fjórðungs foreldra eru neikvæð

Æskulýðsstarfið Gott íþróttastarf í bæjarfélaginu Ekki er nægilegt sátt um áherslur í félagsmiðstöðinni Yngri nemendur eru jákvæðir en þeir eldri neikvæðir Starf vantar fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri Samstarf við samráðshóp nemenda hefur verið ófullnægjandi

Aðstaða óviðunandi en stendur til bóta Gott samstarf er á milli Tónlistarskólans og hinna skólanna. Viðhorf til skólans voru mjög jákvæð og ánægja með starf Nokkrir foreldrar óskuðu eftir fjölbreyttara framboði á tónlistarnámi Mörgum þótti tónlistarnámið of dýrt Tónlistarskólinn

Gefnarborg – jákvæð niðurstaða Stjórn skólans er markviss Starfsmenn eru vel studdir í starfi Faglærðir og ófaglærðir mynda heildstæðan hóp Samstarf leikskólastjóra og rekstraraðila með ágætum og verkaskipting þeirra virðist starfsmönnum ljós Að mati starfsmanna er Gefnarborg góður vinnustaður þar sem fólki líður vel. Húsnæði og aðbúnaður er í góðu lagi en má ekki þrengra vera og vissar áhyggjur eru um að þrengi að á leikvelli þegar fjórða deildin bætist við

Gefnarborg – jákvæð niðurstaða Í leikskólanum er unnið metnaðarfullt starf og þróunarverkefni um virðingu og jákvæð samskipti hefur haft góð áhrif innan skólans Mikil áhersla er lögð á að veita foreldrum sem bestar upplýsingar um starf skólans og áherslur Foreldrar eru í heild afar ánægðir með leikskólann en talsverður hópur segir þó að daglegt upplýsingastreymi sé ekki nóg. Starfsmenn telja sig skynja velvild og stuðning foreldra.

Nokkrar meginniðurstöður fyrir Gerðaskóla Margt er vel gert í Gerðaskóla –Góð kennsla í mörgum greinum –Áhugaverð þróunarverkefni –Nemendur yfirleitt jákvæðir gagnvart kennurum Það sem brýnast er að bæta – Liðsheild – samstaða alls hópsins –Viðhorf foreldra (hópur neikvæðra foreldra er of stór) –Aðstaða (námsumhverfi) –Eineltisvandi (!?) –Vandi tengdur heimavinnu (?!)

Áhugaverð þróunarverkefni Grænfáninn Vinnuval í yngri deildum Ferðakerfi á unglingastigi Góð áform í skólanámskrá – sem ekki er fylgt nægilega eftir Nokkuð vantar á innra mat – einkum á gerð umbótaáætlana

Aðstaða Margt jákvætt (smíðar, fartölvur, skjávarpar, íþróttaaðstaða) Nauðsynlegar úrbætur: –Kennslustofur á unglingastigi –Aðstaða til myndmenntakennslu –Aðstaða til náttúrufræðináms –Tölvukostur nemenda –Aðstaða til sérkennslu

Könnun á viðhorfum foreldra barna í Gerðaskóla 250 nemendur báru spurningalista heim 82% svarhlutfall (205 listar skiluðu sér) – ítarleg svör við opnum spurningum Svarlistar sem bárust: –40% frá foreldrum barna í bekk –32% frá foreldrum barna í bekk –28% frá foreldrum barna á unglingastigi Hverjir svara; –mæður svara 68% listanna –feður 12% –foreldrar saman 18% –aðrir forráðamenn sem svara eru 12%.

Spurning 5: Hvernig lýsir þú viðhorfi þínu til skólans þegar á heildina er litið?

Spurning 6: Hvert er viðhorf þitt til kennslunnar í Gerðaskóla?

Spurning 8: Hver er skoðun þín á stjórnun Gerðaskóla?

Svör við opnum spurningum... margir lýsa ánægju með... Kennslu í íþróttum, sundi, íslensku, textíl, tónmennt, byrjendakennslu, sérkennslu, valgreinar Kennara (umsjónarkennara) Skólaliða Ritara „Nokkrir starfsmenn alveg einstaklega góðar persónur og alveg yndislega góðir við nemendur”

Svör við opnum spurningum... margir lýsa óánægju með... Stjórnun Agaleysi Bygging og aðstaða „Húsnæðið er að hluta til úr sér gengið” Einelti Forföll Neikvætt viðmót sumra starfsmanna ( „... niðurlægja nemendur...” Of margir leiðbeinendur starfa við skólann Of mikið heimanám

Spurning 10: Hver er skoðun þín á aga í skólanum?

Spurning 15: Hvernig er samstarf þitt við umsjónarkennarann?

Hefur barnið þitt orðið fyrir einelti?

Spurning 40: Hvernig hefur miðað í skólastarfinu á undanförnum árum? (m.v. 5 síðustu ár)

Viðhorf nemenda Nemendur eru nokkuð jákvæðir í garð margra kennara Námsáhugi unglinganna mætti vera talsvert meiri og viðfangsefni þeirra meira krefjandi Íslenska, stærðfræði, enska, íþróttir og valnámskeið fengu góða umsögn nemenda Náttúrufræði, samfélagsgreinar, danska og sund fengu lakasta dóma

Það er góður vinnufriður í kennslustundum

Samskipti mín við kennarana eru góð

Mér finnst heimavinnan vera...

Forgangsverkefnin Stórefla þarf foreldrasamstarf og fá alla foreldra í lið með skólanum –Heimili og skóli verða að taka höndum saman –Kynna þarf betur það góða starf sem unnið er í skólanum –Nýta heimasíðu skólansheimasíðu –Fréttabréf með jákvæðum fréttum Innra og ytra umhverfi Gerðaskóla þarf að bæta Leggja rækt við þróunarverkefnin Kanna þarf eineltismál til hlítar