Kynning rammasamninga 20. okt. 2008. Rammasamningur um kaup á eldsneyti fyrir ökutæki og vélar ríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Tími 6 Spænska 1. Localizaciones – staðsetningar Þegar talað er um staðsetningar er sögnin estar notuð. Estar – að vera Estoy – ég er Estás – þú ert Está.
Advertisements

Atvinnumál kvenna Kynningarfundur. Um verkefnið Styrkir veittir síðan 1991 – Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi og núverandi félagsmálaráðherra Félagsleg.
Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.
Hlutverk Ríkiskaupa Í nútíð og framtíð Júlíus S. Ólafsson forstjóri.
Kynning rammasamninga 20. okt Sorphirðuþjónusta fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins á höfuðborgarsvæðinu Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri.
ART á Suðurlandi - Kynning - Bjarni Bjarnason verkefnisstjóri.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Landnotkun skógræktar Björn Traustason Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá Haustráðstefna FL 27. október 2011 Rannsóknastöð skógræktar.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Skagaströnd Verkefni númer 6.. Upphaf&Saga Frá fornu fari hefur Skagaströnd eða Höfðakaupstaður verið verslunarstaður. Skagaströnd er lítið sjávarþorp.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Landsskipulagsstefna – til hvers? Landnýting - ráðstefna Félags landfræðinga 27. okt Einar Jónsson.
Petra María Gunnarsdóttir.. Danska hljómsveitin Mew var stofnuð í Hellerup Danmörku árið Hún var stofnuð af 4 strákum sem heita ; Jonas Bjerre,
Hegðun og samskipti í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóli nóvember 2009.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Mynd 1 sýnir fjölda einstaklinga eftir aldri í þeim 283 málum sem skráð voru hjá Sjónarhóli frá janúar 2010 – desember 2010.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kynning á Gólfefnaval Verslaðu með okkur Gólfefnaval vinnur með stærstu gólfefna framleiðendum í heiminum Gólfefnaval selur gólfefni.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Friðrik Már Baldursson VIÐSKIPTADEILD ER HÆGT AÐ ÉTA KÖKUNA OG EIGA HANA LÍKA? SAMNINGAR UM NÝTINGU NÁTTÚRUAUÐLINDA.
Vaxtarsamningur Norðausturlands Klasatorg í Borgarnesi 30. okt Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri AÞ.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson 1 Áhrif metóprólóls á dánartíðni, sjúkrahúsinnlagnir og líðan sjúklinga með hjartabilun Effects of Controlled-Release Metoprolol.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Aðalfundur Góðvina 17. nóvember Dagskrá fundarins Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs.
7 TOPICS FOR FURTHER STUDY. Copyright©2004 South-Western 21 The Theory of Consumer Choice Kenningin um val neytenda.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
EFN512M / EFN010F Molecular Spectroscopy and Reaction Dynamics Group III REMPI-TOF mass spectrometry Ísak, Hafdís, Þorvaldur, Kári & Guðfinnur.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
Chapter 4 Probability (Líkindafræði) ©. Sample Space* sample space. S The possible outcomes of a random experiment are called the basic outcomes**, and.
Nýsköpun rammasamninga Hvernig verða rammasamningar til? Kynningarfundur 4. júní 2009 Júlíus S. Ólafsson.
Samgönguáætlun (Trafficplan/ Mobility plan) Mosfellsbær
Endurmenntun Stjórnun innkaupa
Spilun tölvuleikja á netinu
Rými Reglulegir margflötungar
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA kafli
Þróun skilnings barna á reikniaðgerðum
V = V0 [1+ β (T-T0 ) – k(p-p0 )] Ástandsjafna, fast efni:
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Kafli 1 Framleiðslustjórnun
MS fyrirlestur í Næringarfræði
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Kafli 11 í Chase … Ákvarðanir um afkastagetu
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
The THING Project – THing sites International Networking Group
 (skilgreining þrýstings)
Eruption in Vestmannaeyjar Surtsey Surtseyjargosið Og vísindamenn sögðu að ekki myndi gjósa næstu árin 1973 Heimaeyjargosið.
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð.
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Norðurnes Rafmagnshlið.
Gabrielle Somers Aðstoðarframkvæmdastjóri Innra markaðssvið
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Hljóðbylgjur eru langsbylgjur
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Brexit - staða mála og áhrif á íslensk fyrirtæki Jóhanna Jónsdóttir
Nonparametric Statistics Tölfræði sem ekki byggir á mati stika
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Sturge-Weber Syndrome
Samstarfsleit – Eurostars
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Kynning rammasamninga 20. okt Rammasamningur um kaup á eldsneyti fyrir ökutæki og vélar ríkisins Magnús Sigurgeirsson, Verkefnastjóri á Ráðgjafarsviði Ríkiskaupa

Útboð og samningur Útboðið fór fram í apríl 2007 og samningur tók gildi 1. júni sama ár. Velta samnings, sl. 12 mán. er 660 millj. Samningur er um kaup í eftirf. vöruflokkum: Bensín Díselolía Díselolía á vélarVélaolía á tanka kaupenda Smurolía

Kaupum er jafnframt skipt eftir svæðum og þjónustustigi við afhendingu: Svæði: –Höfuðborgarsvæðið –Landið utan höfuðborgsvæðisins Þjónustustig: –Full þjónusta við afgreiðslu –Sjálfsafgreiðsla

Samningsaðilar eru þeir bjóðendur sem voru með tvö lægstu tilboðin í hverjum flokki, fyrir hvort þjónustustig og á hvoru svæði fyrir sig. Í smurolíu, eru þeir tveir lægstu samningsaðilar yfir landið í heild. Afsláttur er frá verði seljanda á hverjum tíma og á afgreiðslustöðvum miðast verðið við það verð sem er í gildi á ákveðnum viðmiðunar-afgreiðslustöðvum. Þessir samningar eru afsláttarsamningar

Markmið útboðs Að fá bestu möguleg kjör á eldsneyti og smurolíum fyrir ríkissjóð og alla áskrifendur að rammasamningum Ríkiskaup, með ásættanlegri þjónustu Að ná amk. 12% afslætti frá skráðu verði m.v. afslátt frá verði með fullri þjónustu Fyrri samningur var á bilinu 6,5% - 9% í afslátt mism. um 2,5%, eftir seljanda

Niðurstaða og áragngur Tilboð í megin flokkana, bensín og dísel, voru á bilinu 12% - 13,9%, mv. fulla þjónustu Afsættir eru lægri á sjálfsafgreiðsluverð 6,7% og 10,1% á bensín og dísel Eftirfarandi eru yfirlit yfir samningskjör samningsaðila eftir svæðum og flokkum. svæðum

Smurolía

Næst kynna fulltrúar samingsaðila, frá Olís og Skeljungi, þjónustu sína. Takk fyrir.