Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 14. nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
HVERNIG NÁLGAST ÞÚ VERKEFNI MEÐ AGILE HUGARFARI? MPM FÉLAGIÐ – 15 APRÍL 2015 HANNES PÉTURSSON.
Advertisements

B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
 Leikur að lifa 1 Samskipti Því meira sem við gefum af okkur þeim mun betri samskipti við aðra.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
21. september 2005 LES Stefán Helgi Valsson1 Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson september Leiðsögutækni 2. Hvers vegna ferðast.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Uppeldi til ábyrgðar Uppbygging sjálfsaga
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
9 THE REAL ECONOMY IN THE LONG RUN. Copyright © 2004 South-Western 25 Production and Growth Framleiðsla og hagvöxtur.
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Karlotta Jóhannsdóttir.  Tenerife er spænsk eyja í Atlantshafinu hjá ströndum Afríku.  Hún er ein af sjö kanaríeyjunum og er stærst af þeim öllum. 
Framtíðarsýn lýðræðis. XO 2009 – Lýðræðið grætur Borgarahreyfingin er fædd, skýrð og fermd á stuttum tíma. Hugsjónir fjöldans og krafa um lýðræðisumbætur.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Opinn hugbúnaður í skólastarfi og kennaranámi Salvör Gissurardóttir 8. Október 2005 Málþing KHÍ.
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Lífeyrissjóður bankamanna Helstu atriði breytingartillagna Framhalds ársfundur 20. september 2007.
JAR113 haust Skilyrði lífs (lífvænlegt) Einkenni lífs vitiborið líf tæknisamfélag.
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson.
HRAFNHILDUR HALLVARÐSDÓTTIR BERGLIND AXELSDÓTTIR
Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson október 2008
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Mismunandi bylgjuhreyfingar: þverbylgja, langsbylgja, yfirborðsbylgja
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2007
Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson - 8. nóvember 2006
Ritstuldarvarnir með Turnitin
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Stöðugt skattaumhverfi – hornsteinn fjárfestingar
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Hulda Þórey Gísladóttir
Viðskiptaháskólinn Bifröst
Presentation transcript:

Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson nóvember 2007 Hópstjórn og samskipti við gesti Ólík þjóðerni og trúarbrögð

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson2 Hópstjórn Leiðsögumaður er verkstjóri og leiðtogi. Leiðsögumaður á að bera tilhlýðilega virðingu fyrir hópnum en þarf að geta tekið í taumana þegar á þarf að halda. Leiðsögumaður þarf að skynja eðli hópsins og kunna að bregðast rétt við. Leiðsögumaður á að halda uppi hæfilegum aga, stjórna - hvar og hversu lengi er stoppað og segja bílstjóranum (kurteislega) fyrir verkum. Leiðsögumaður á að stjórna á vettvangi ef bíllinn bilar eða vegna slyss, a.m.k. þar til hjálp berst.

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson3 Hópstjórn - Ábyrgð og vald A leader is best When people barely know that she exists, Not so good when people obey and acclaim (hrósa) him, Worst when they despise (fyrirlíta) her. Fail to honor people, They fail to honor you;’ But of a good leader, who talks little, When his work is done, his aim fulfilled, They will all say, ‘We did this ourselves.’ ( Lao Tzu)

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson4 Samskipti við gesti Uppruni, skilaboð, samskiptaleið, áfangastaður

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson5 Samskipti við gesti Sýnið áhuga á gestum – opnið fyrir samskiptaleiðir sem virka í báðar áttir. Hlustið til enda (virk hlustun) – komist til botns á vandamáli ef slíkt er til staðar. Haldið ró og verið hlutlaus – gestur má segja það sem honum finnst. Ekki taka afstöðu með eða á móti. Vandið svar ykkar þegar þar að kemur.

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson6 Brugðist við kvörtun Dæmi um kvörtun: Maturinn er vondur!

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson7 Brugðist við kvörtun Kvartanir frá fólki eru oft ófullkomnar sbr. dæmið hér á undan. Hlustið á kvörtunina til enda. Spyrjið spurninga: Sýnir áhuga ykkar á málinu. Gefur tækifæri til að bregðast við á réttan hátt. Spurningarnar gætu leitt í ljós að maturinn var ekki beint vondur á bragðið en hann var kaldur.

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson8 Brugðist við kvörtun Dæmi um kvörtun: Maturinn var kaldur!

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson9 Brugðist við kvörtun Aðstæður (hvert er vandamálið) Ég heyri að maturinn var vondur. Hvers vegna (endurtakið kvörtunina) Ég heyri að maturinn var vondur, vegna þess að hann var kaldur. Tilfinning (höfðið til tilfinninga). Ég heyri að maturinn var vondur, vegna þess að hann var kaldur, og ég skil að þú sért óánægð/ur.

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson10 Brugðist við kvörtun Ég heyri að maturinn var vondur, vegna þess að hann var kaldur, og ég skil að þú sért vonsvikin/n yfir því. Ég skal tala við kokkinn og athuga hvað hann getur gert. Viltu að ég geri það?

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson11 Samskipti - Tjáning Röddin – s.s. málrómur, hljómur, raddstyrkur Málfar og orðfæri – s.s. framburður, orðaforði, málfræði, framsöguhraði, kækir Virk hlustun – Líkamstjáning – s.s. líkamstaða, líkamshreyfingar og látbragð, augnsamband

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson12 Samskipti - Tjáning

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson13 Ólík þjóðerni A: Seljandi aðlagar sig að kaupandanum Íslenskur leiðsögumaður er í raun fulltrúi seljanda (ferðaskrifstofu). Sem slíkur þarf hann að aðlaga sig kaupandanum (erlendum ferðamönnum). Leiðsögumenn eru í þjónustuhlutverki!

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson14 Ólík þjóðerni B: Gestir virða menningu gestgjafa Erlendir ferðamenn eru gestir á Íslandi en íslenski leiðsögumaðurinn er í raun gestur hópsins. Sem slíkur þarf hann að aðlaga sig að gestgjöfunum á sem eðlilegastan hátt, en án þess að gerast skómotta þeirra. Leiðsögumanni ber að forða gestum frá því að lenda í ágreiningi við Íslendinga og Íslendingum frá því að lenda í ágreiningi við gestina. Dæmi: Þegar gestir smyrja sér nesti af morgunverðarborðinu er það oftast illa séð. Leiðsögumaður getur bent gestum á það daginn áður að slíkt sé ekki til siðs á Íslandi og þannig komið í veg fyrir óþarfa ágreining.

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson15 Einkenni fólks af ólíkum uppruna Kemur hlutunum í verk Er formlegt Er stundvíst Er tjáningaríkt Meiri mannleg samskipti Er óformlegt Lætur sig tímann litlu varða Er hlédrægt

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson16 Félagslegar venjur og siðir Fjarlægð milli fólks Líkamstjáning Ýja (að e-h) Augnsamband Snerting Matur Nafnspjöld Gjafir Umræðuefni Nokkrir þættir sem vert er að hafa í huga í samskiptum við fólk af ólíku þjóðerni.

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson17 Ólík trúarbrögð Yfir trúarbrögð eru til í heiminum og mörg þeirra eru harla ólík þeim sem flestir Íslendingar þekkja. Hverju skiptir það fyrir leiðsögumenn? Svar: Kannski ekki svo ýkja miklu en þeir þurfa að gera sér grein fyrir því að þeir geta sært fólk með gjörðum sínum ef þeir vita ekki betur. Hvað þurfa íslenskir leiðsögumenn að vita um trúarbrögð annarra? Svar: Helstu atriði sem gætu komið þeim í vandræði. Dæmi: Karlmenn mega ekki snerta eiginkonu strangtrúaðs gyðings.

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson18 10 fjölmennustu trúarbrögð heims TrúarbrögðFjöldiPrósentur Kristni2.1 billjón33.0% Íslam1.5 billjón21.0 Hindúismi900 milljónir14.0 Búddismi376 milljónir6.0 Sikhismi23 milljónir0.4 Gyðingdómur14 milljónir0.2 Baha'ismi7 milljónir0.1 Konfúsíarhyggja5.3 milljónir0.1 Jainismi4.2 milljónir0.1 Shintoismi4 milljónir0.0 NOTE: This list includes only organized religions and excludes more loosely defined groups such as Chinese or African traditional religions. Sources: Encyclopedia Britannica;

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson19

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson20 Kristni – Lútherstrú og kaþólska

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson21 Lútherstrú á Íslandi Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands á kirkjuþingi: Öll þurfum við, sem þjóð og sem stjórnvöld, sem leiðtogar og löggjafar og skoðanamótendur, fræðarar, uppalendur, að horfa í eigin barm og gjöra iðrun, endurmeta lífsstíl þar sem sífellt er gengið á orkulindir og troðið á lífinu og náunganum í heimtufrekju og hroka. Endurmeta lífsstíl ágengni og sóunar og temja okkur lífsstíl hófsemi og hógværðar. Morgunblaðið

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson22 Gyðingdómur

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson23 Shintoismi, búddismi, kristni, annað?

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson24 Búddismi, hindúismi, taoismi ?

14. nóvember 2007 Leiðsögutækni - Stefán Helgi Valsson25 Ítarefni Executive Planet.com er sérhæfður upplýsingavefur fyrir bandarískt kaupsýslufólk sem hyggst stunda viðskipti í öðrum löndum. Venjur og siðir. Umfjöllun um mismunandi menningarheima á vefsíðu Landspítala – Góð umfjöllun um trúarbrögð fyrir heilbrigðisstéttir – Höfundar: Þorbjörg Guðmundsdóttir og Vilborg Ingólfsdóttir Trúarbrögð. Encyclopedia Britannica. All-Religions-Mid All-Religions-Mid-2006 Adherents.com Trúarbrögð í Japan.